„Björg Sveinsdóttir (Stórhöfða)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 8: Lína 8:
I. Maður Bjargar var [[Sigurður Jónatansson (Stórhöfða)|Sigurður Valdimar Jónatansson]] vitavörður, f. 3. desember 1897, d. 4. maí 1966.<br>
I. Maður Bjargar var [[Sigurður Jónatansson (Stórhöfða)|Sigurður Valdimar Jónatansson]] vitavörður, f. 3. desember 1897, d. 4. maí 1966.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Óskar Jakob Sigurðsson]] vitavörður, f. 19. nóvember 1937 í Stórhöfða. Sambúðarkona hans [[Valgerður Benediktsdóttir]], látin.<br>
1. [[Óskar Jakob Sigurðsson]] vitavörður, f. 19. nóvember 1937 í Stórhöfða. Fyrrum sambúðarkona hans [[Valgerður Benediktsdóttir (Stórhöfða)|Valgerður Benediktsdóttir]], látin.<br>
2. [[Erla Kristín Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 21. ágúst 1943 í Stórhöfða.  Maður hennar [[Gunnar Ólafsson (Odda)|Gunnar Ólafsson]].
2. [[Erla Kristín Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 21. ágúst 1943 í Stórhöfða.  Maður hennar [[Gunnar Ólafsson (Odda)|Gunnar Ólafsson]].
{{Heimildir|
{{Heimildir|

Núverandi breyting frá og með 14. mars 2022 kl. 20:08

Björg Sveinsdóttir frá Hofi í Álftafirði, S-Múl., húsfreyja í Stórhöfða fæddist 6. maí 1911 og lést 19. júní 1964.
Foreldrar hennar voru Sveinn Sveinsson bóndi, f. 26. október 1867, d. 6. apríl 1945, og kona hans Kristín Antoníusdóttir húsfreyja, f. 31. janúar 1873, d. 19. júní 1942.

Björg var með foreldrum sínum á Hofi í æsku.
Hún flutti til Eyja 1936. Þau Sigurður giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Stórhöfða.
Björg lést 1964 og Sigurður 1966.

I. Maður Bjargar var Sigurður Valdimar Jónatansson vitavörður, f. 3. desember 1897, d. 4. maí 1966.
Börn þeirra:
1. Óskar Jakob Sigurðsson vitavörður, f. 19. nóvember 1937 í Stórhöfða. Fyrrum sambúðarkona hans Valgerður Benediktsdóttir, látin.
2. Erla Kristín Sigurðardóttir húsfreyja, f. 21. ágúst 1943 í Stórhöfða. Maður hennar Gunnar Ólafsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.