„Jónína Guðmunda Jónsdóttir“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Jónína Guðmunda Jónsdóttir''' frá Austur-Búðarhólshjáleigu (Hólavatni) í A-Landeyjum, húsfreyja, fæddist 5. júní 1902 og lést 16. júní 1969.<br> Foreldrar hennar voru Jón Guðmundsson bóndi á Hólavatni, f. 18. október 1878 í Hólmahjáleigu, síðar í Eyjum, d. 24. júlí 1953, og kona hans Valgerður Gestsdótttir húsfreyja, f. 17. september 1870, síðar í Ey...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Gudni Gudjonsson og Jonina.jpg|thumb|200px|''Guðni Guðjónsson og Jónína Guðmunda Jónsdóttir.]] | |||
'''Jónína Guðmunda Jónsdóttir''' frá Austur-Búðarhólshjáleigu (Hólavatni) í A-Landeyjum, húsfreyja, fæddist 5. júní 1902 og lést 16. júní 1969.<br> | '''Jónína Guðmunda Jónsdóttir''' frá Austur-Búðarhólshjáleigu (Hólavatni) í A-Landeyjum, húsfreyja, fæddist 5. júní 1902 og lést 16. júní 1969.<br> | ||
Foreldrar hennar voru [[Jón Guðmundsson (Uppsölum-vestri)|Jón Guðmundsson]] bóndi á Hólavatni, f. 18. október 1878 í Hólmahjáleigu, síðar í Eyjum, d. 24. júlí 1953, og kona hans [[Valgerður Gestsdóttir (Uppsölum-vestri)|Valgerður Gestsdótttir]] húsfreyja, f. 17. september 1870, síðar í Eyjum, d. 20. janúar 1955. | Foreldrar hennar voru [[Jón Guðmundsson (Uppsölum-vestri)|Jón Guðmundsson]] bóndi á Hólavatni, f. 18. október 1878 í Hólmahjáleigu, síðar í Eyjum, d. 24. júlí 1953, og kona hans [[Valgerður Gestsdóttir (Uppsölum-vestri)|Valgerður Gestsdótttir]] húsfreyja, f. 17. september 1870, síðar í Eyjum, d. 20. janúar 1955. |
Núverandi breyting frá og með 14. maí 2022 kl. 20:32
Jónína Guðmunda Jónsdóttir frá Austur-Búðarhólshjáleigu (Hólavatni) í A-Landeyjum, húsfreyja, fæddist 5. júní 1902 og lést 16. júní 1969.
Foreldrar hennar voru Jón Guðmundsson bóndi á Hólavatni, f. 18. október 1878 í Hólmahjáleigu, síðar í Eyjum, d. 24. júlí 1953, og kona hans Valgerður Gestsdótttir húsfreyja, f. 17. september 1870, síðar í Eyjum, d. 20. janúar 1955.
Jónína var með foreldrum sínum í æsku.
Þau Guðni giftu sig 1922, eignuðust tólf börn, en misstu eitt þeirra á fyrsta ári þess.
Þau bjuggu á Guðnastöðum til 1926, voru í Eyjum 1926-1927, bjuggu í Bergholti við Vestmannabraut 67, en bjuggu á Brekkum í Hvolhreppi frá 1927. Jónína lést 1969 og Guðni 1995.
Maður Jónínu, (8. júlí 1922), var
Guðni Guðjónsson frá Brekkum í Hvolhreppi, bóndi, söðlasmiður, f. 11. júní 1898, d. 14. apríl 1995.
Börn þeirra:
1. Valgerður Guðnadótttir húsfreyja á Selfossi, f. 14. júní 1923, d. 21. janúar 2022. Maður hennar Skúli Guðnason.
2. Ingólfur Guðnason málarameistari í Reykjavík, f. 21. febrúar 1925. Kona hans Fanney Kristjánsdóttir.
3. Guðni Brynjólfur Guðnason kaupfélagsstjóri, f. 1. apríl 1926, d. 15. janúar 2022. Kona hans Valgerður Þórðardóttir.
4. Ágústa Guðnadóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 20. ágúst 1927, d. 5. febrúar 1980.. Fyrri maður Óskar Óskarsson. Síðari maður Kristmundur Magnússon.
5. Haraldur Guðnason bóndi, síðar eftirlitsmaður í Reykjavík, f. 14. desember 1928, d. 17. janúar 2021. Kona hans Ragnnhildur G. Pálsdóttir.
6. Gunnar Guðnason mjólkurbifreiðastjóri á Selfossi, f. 7. mars 1930, d. 1. júní 2013. Kona hans Erla Guðmundsdóttir.
7. Hafsteinn Guðnason verkamaður í Reykjavík, f. 22. október 1932, d. 19. febrúar 1995, ókvæntur.
8. Júlíus Guðnason trésmiður í Reykjavík, f. 16. október 1933, d. 30. október 1968. Sambúðarkona Kristín Ástríður Pálsdóttir.
9. Guðjón Sverrir Guðnason verkamaður í Eyjum, f. 31. maí 1935, ókvæntur.
10. Drengur, f. 31. maí 1935, d. 15. febrúar 1936.
11. Dagbjört Jóna Guðnadóttir bankamaður í hafnarfirði, f. 1. september 1939. Maður hennar Jón Þ. Brynjólfsson.
12. Þorsteinn Guðnason verslunarstjóri í Reykjavík, f. 19. júní 1942, d. 25. apríl 1990. Kona hans Hrefna Kristmundsdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
- Morgunblaðið 25. apríl 1995. Minning Guðna.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.