„Edda Angantýsdóttir (Hlaðbæ)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Edda Angantysdottir.jpg|thumb|200px|''Edda Angantýsdóttir.]]
'''Edda Angantýsdóttir''' frá [[Hlaðbær|Hlaðbæ]], húsfreyja, bókavörður, bókari fæddist þar 7. apríl 1953.<br>
'''Edda Angantýsdóttir''' frá [[Hlaðbær|Hlaðbæ]], húsfreyja, bókavörður, bókari fæddist þar 7. apríl 1953.<br>
Foreldrar hennar voru [[Angantýr Elíasson (Hlaðbæ)|Angantýr Arngrímur Elíasson]] skipstjóri, útgerðarmaður, vigtarmaður, yfirhafnsögumaður, f. 29. apríl 1916 í Bolungarvík, d. 18. júní 1991, og kona hans [[Sigríður Björnsdóttir (Bólstaðarhlíð)|Sigríður Björnsdóttir]] frá [[Bólstaðarhlíð]], húsfreyja, f. 8. apríl 1923, d. 30. júlí 2019.
Foreldrar hennar voru [[Angantýr Elíasson (Hlaðbæ)|Angantýr Arngrímur Elíasson]] skipstjóri, útgerðarmaður, vigtarmaður, yfirhafnsögumaður, f. 29. apríl 1916 í Bolungarvík, d. 18. júní 1991, og kona hans [[Sigríður Björnsdóttir (Bólstaðarhlíð)|Sigríður Björnsdóttir]] frá [[Bólstaðarhlíð]], húsfreyja, f. 8. apríl 1923, d. 30. júlí 2019.
Lína 10: Lína 11:
Edda var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Edda var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Hún varð 4. bekkjar gagnfræðingur í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1970.<br>
Hún varð 4. bekkjar gagnfræðingur í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1970.<br>
Hún var við  bókavarðarnám, vann í [[Bókasafn Vestmannaeyja|Bókasafni Vestmannaeyja]] í mörg ár og á bókasafninu í [[Hamarsskóli|Hamarsskóla]]. Síðan vann hún í versluninni [[Vöruval]] við reikningshald og pökkun, en síðan í [[Höllin]]ni við ýmis störf og var þar hluthafi.<br>
Hún var við  bókavarðarnám, vann í [[Bókasafn Vestmannaeyja|Bókasafni Vestmannaeyja]] í mörg ár og á bókasafninu í [[Hamarsskóli Vestmannaeyja|Hamarsskóla]]. Síðan vann hún í versluninni [[Vöruval]] við reikningshald og pökkun, en síðan í [[Höllin]]ni við ýmis störf og var þar hluthafi.<br>
Þau Sigmar giftu sig 1972, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á [[Vegberg|Vegbergi við Skólaveg 32]] við Gos 1973, síðar [[Smáragata|Smáragötu 18]] og á [[Grund|Grund við Kirkjuveg 31]].<br>
Þau Sigmar giftu sig 1972, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á [[Vegberg|Vegbergi við Skólaveg 32]] við Gos 1973, síðar [[Smáragata|Smáragötu 18]] og á [[Grund|Grund við Kirkjuveg 31]].<br>



Núverandi breyting frá og með 7. febrúar 2024 kl. 11:36

Edda Angantýsdóttir.

Edda Angantýsdóttir frá Hlaðbæ, húsfreyja, bókavörður, bókari fæddist þar 7. apríl 1953.
Foreldrar hennar voru Angantýr Arngrímur Elíasson skipstjóri, útgerðarmaður, vigtarmaður, yfirhafnsögumaður, f. 29. apríl 1916 í Bolungarvík, d. 18. júní 1991, og kona hans Sigríður Björnsdóttir frá Bólstaðarhlíð, húsfreyja, f. 8. apríl 1923, d. 30. júlí 2019.

Börn Sigríðar og Angantýs:
1. Elías Björn Angantýsson, kjörbarn, vélvirki í Garðabæ, f. 20. ágúst 1948. Kona hans Drífa Vermundsdóttir.
2. Edda Angantýsdóttir húsfreyja, bókari, f. 7. apríl 1953. Maður hennar Sigmar Georgsson.
Fósturdóttir hjónanna:
3. Jóhanna Kolbrún Jensdóttir húsfreyja, f. 4. desember 1938, d. 8. júní 2010. Maður hennar var Kristinn Kristinsson, látinn.

Edda var með foreldrum sínum í æsku.
Hún varð 4. bekkjar gagnfræðingur í Gagnfræðaskólanum 1970.
Hún var við bókavarðarnám, vann í Bókasafni Vestmannaeyja í mörg ár og á bókasafninu í Hamarsskóla. Síðan vann hún í versluninni Vöruval við reikningshald og pökkun, en síðan í Höllinni við ýmis störf og var þar hluthafi.
Þau Sigmar giftu sig 1972, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á Vegbergi við Skólaveg 32 við Gos 1973, síðar Smáragötu 18 og á Grund við Kirkjuveg 31.

I. Maður Eddu, (8. apríl 1972), er Sigmar Georgsson frá Vegbergi, verslunarstjóri, framkvæmdastjóri, f. 1. apríl 1950.
Börn þeirra:
1. Sigríður Sigmarsdóttir húsfreyja, þroskaþjálfi, f. 13. júní 1973. Maður hennar Jón Valur Jónsson.
2. Harpa Sigmarsdóttir jarðfræðingur, f. 16. febrúar 1978. Maður hennar Baldvin Þór Svavarsson.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1972.
  • Íslendingabók.
  • Morgunblaðið 10. ágúst 2019. Minning Sigríðar Björnsdóttur.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.