„Friðrikka Þorbjörnsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Friðrikka Þorbjörnsdóttir''' frá Kjaransvík í Grunnavíkurhreppi í N.-Ís., húsfreyja fæddist þar 14. júní 1918 og lést 27. mars 2010 í Hraunbúðum.<br> Foreldrar hennar voru Þorbjörn Guðmundsson í Kjaransvík, f. 15. október 1882 í Sútarabúðum í Grunnavík, d. 1. desember 1927, og kona hans Guðrún Albertína Jensdóttir húsfreyja, f. 22. nóvember 1880, d. 18. desember 1920. Móðir Friðrikku lést af barnsförum, þegar Friðr...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Friðrikka Þorbjörnsdóttir''' frá Kjaransvík í Grunnavíkurhreppi í N.-Ís., húsfreyja fæddist þar 14. júní 1918 og lést 27. mars 2010 í [[Hraunbúðir|Hraunbúðum]].<br>
[[Mynd:Fridrikka Torbjornsdottir.jpg|thumb|200px|''Friðrikka Betúelína  Þorbjörnsdóttir.]]
'''Friðrikka Betúelína Þorbjörnsdóttir''' frá Kjaransvík í Grunnavíkurhreppi í N.-Ís., húsfreyja fæddist þar 14. júní 1918 og lést 27. mars 2010 í [[Hraunbúðir|Hraunbúðum]].<br>
Foreldrar hennar voru Þorbjörn Guðmundsson í Kjaransvík, f. 15. október 1882 í Sútarabúðum í Grunnavík, d. 1. desember 1927, og kona hans Guðrún Albertína Jensdóttir húsfreyja, f. 22. nóvember 1880, d. 18. desember 1920.
Foreldrar hennar voru Þorbjörn Guðmundsson í Kjaransvík, f. 15. október 1882 í Sútarabúðum í Grunnavík, d. 1. desember 1927, og kona hans Guðrún Albertína Jensdóttir húsfreyja, f. 22. nóvember 1880, d. 18. desember 1920.


Lína 5: Lína 6:
Hún flutti til Eyja. Þau Guðlaugur giftu sig 1945, eignuðust fimm börn, en síðasta barn þeirra fæddist andvana. Þau bjuggu í byrjun á [[Skildingavegur|Skildingavegi 8]], en síðan í [[Jómsborg|Jómsborg við Víðisveg 9]], í [[Langi-Hvammur|Langa-Hvammi við Kirkjuveg 41]], aftur á Skildingavegi 8, og að síðustu á [[Eyjarhólar|Eyjarhólum við Hásteinsveg 20]].<br>
Hún flutti til Eyja. Þau Guðlaugur giftu sig 1945, eignuðust fimm börn, en síðasta barn þeirra fæddist andvana. Þau bjuggu í byrjun á [[Skildingavegur|Skildingavegi 8]], en síðan í [[Jómsborg|Jómsborg við Víðisveg 9]], í [[Langi-Hvammur|Langa-Hvammi við Kirkjuveg 41]], aftur á Skildingavegi 8, og að síðustu á [[Eyjarhólar|Eyjarhólum við Hásteinsveg 20]].<br>
Guðlaugur lést 1966.<br>
Guðlaugur lést 1966.<br>
Friðrikka vann utan heimilis, í fiskvinnu og síðast var hún starfsmaður í  [[Hraunbúðir|Hraunbúðum]]. Hún dvaldi þar síðast og lést 2010.
Friðrikka bjó tvö ár í Hafnarfirði um og eftir Gosið 1973. <br>
Hún vann utan heimilis, í fiskvinnu og síðast var hún starfsmaður í  [[Hraunbúðir|Hraunbúðum]]. Hún dvaldi þar síðast og lést 2010.
    
    
I. Maður Friðrikku, (21. október 1945), var [[Guðlaugur Einarsson (Viðey)|Sigurbjörn ''Guðlaugur'' Einarsson]] frá [[Viðey]], sjómaður, f. 2. desember 1919 á Fáskrúðsfirði, d. 22. september 1966.<br>
I. Maður Friðrikku, (21. október 1945), var [[Guðlaugur Einarsson (Viðey)|Sigurbjörn ''Guðlaugur'' Einarsson]] frá [[Viðey]], sjómaður, f. 2. desember 1919 á Fáskrúðsfirði, d. 22. september 1966.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Einar Björnsson Guðlaugsson]], f. 6. maí 1945 á Skildingavegi 8.<br>
1. [[Einar Björnsson Guðlaugsson]], f. 6. maí 1945 á Skildingavegi 8, d. 17. desember 2022.<br>
2. [[Guðrún Elsa Guðlaugsdóttir]], f. 27. nóvember 1946 í Jómsborg, d. 21. mars 2005.<br>
2. [[Guðrún Elsa Guðlaugsdóttir]], f. 27. nóvember 1946 í Jómsborg, d. 21. mars 2005.<br>
3. [[Guðmundur Michaelsson Guðlaugsson]], f. 7. febrúar 1950 í Langa-Hvammi.<br>
3. [[Guðmundur Michelsen Guðlaugsson]], f. 7. febrúar 1950 í Langa-Hvammi.<br>
4. [[Friðrik Guðlaugsson]], f. 8. ágúst 1953 á Skildingavegi 8.<br>
4. [[Friðrik Guðlaugsson]], f. 8. ágúst 1953 á Skildingavegi 8.<br>
5. Stúlka, f. andvana  6. september 1956.
5. Stúlka, f. andvana  6. september 1956.

Núverandi breyting frá og með 21. janúar 2024 kl. 11:56

Friðrikka Betúelína Þorbjörnsdóttir.

Friðrikka Betúelína Þorbjörnsdóttir frá Kjaransvík í Grunnavíkurhreppi í N.-Ís., húsfreyja fæddist þar 14. júní 1918 og lést 27. mars 2010 í Hraunbúðum.
Foreldrar hennar voru Þorbjörn Guðmundsson í Kjaransvík, f. 15. október 1882 í Sútarabúðum í Grunnavík, d. 1. desember 1927, og kona hans Guðrún Albertína Jensdóttir húsfreyja, f. 22. nóvember 1880, d. 18. desember 1920.

Móðir Friðrikku lést af barnsförum, þegar Friðrikka var á þriðja árinu. Hún fór þá í fóstur til hjónanna í Holti í Önundarfirði, Jónatans Magnússonar og Guðrúnar Jónsdóttur.
Hún flutti til Eyja. Þau Guðlaugur giftu sig 1945, eignuðust fimm börn, en síðasta barn þeirra fæddist andvana. Þau bjuggu í byrjun á Skildingavegi 8, en síðan í Jómsborg við Víðisveg 9, í Langa-Hvammi við Kirkjuveg 41, aftur á Skildingavegi 8, og að síðustu á Eyjarhólum við Hásteinsveg 20.
Guðlaugur lést 1966.
Friðrikka bjó tvö ár í Hafnarfirði um og eftir Gosið 1973.
Hún vann utan heimilis, í fiskvinnu og síðast var hún starfsmaður í Hraunbúðum. Hún dvaldi þar síðast og lést 2010.

I. Maður Friðrikku, (21. október 1945), var Sigurbjörn Guðlaugur Einarsson frá Viðey, sjómaður, f. 2. desember 1919 á Fáskrúðsfirði, d. 22. september 1966.
Börn þeirra:
1. Einar Björnsson Guðlaugsson, f. 6. maí 1945 á Skildingavegi 8, d. 17. desember 2022.
2. Guðrún Elsa Guðlaugsdóttir, f. 27. nóvember 1946 í Jómsborg, d. 21. mars 2005.
3. Guðmundur Michelsen Guðlaugsson, f. 7. febrúar 1950 í Langa-Hvammi.
4. Friðrik Guðlaugsson, f. 8. ágúst 1953 á Skildingavegi 8.
5. Stúlka, f. andvana 6. september 1956.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Morgunblaðið 3. apríl 2010. Minning.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vestfirzkar ættir. Arnardalsætt – Eyrardalsætt. Ari Gíslason og V.B. Valdimarsson. V.B. Valdimarsson 1959-1968.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.