„Jakob Sigurjónsson (Boðaslóð)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Jakob Sigurjonsson.jpg|thumb|200px|''Jakob Sigurður Sigurjónsson.]]
'''Jakob Sigurður Sigurjónsson'''  bifreiðastjóri  fæddist 23. júní 1928 og lést 20. október 1979.<br>
'''Jakob Sigurður Sigurjónsson'''  bifreiðastjóri  fæddist 23. júní 1928 og lést 20. október 1979.<br>
Foreldrar hans voru [[Sigurjón Eiríksson (Boðaslóð)|Sigurjón Eiríksson]] verkamaður, f. 4. apríl 1896, d. 19. febrúar 1976, og kona hans [[Guðrún Pálsdóttir (Stakkholti)|Guðrún Pálsdóttir]] húsfreyja, f. 14. júní 1901, d. 13. desember 1964.
Foreldrar hans voru [[Sigurjón Eiríksson (Boðaslóð)|Sigurjón Eiríksson]] verkamaður, f. 4. apríl 1896, d. 19. febrúar 1976, og kona hans [[Guðrún Pálsdóttir (Stakkholti)|Guðrún Pálsdóttir]] húsfreyja, f. 14. júní 1901, d. 13. desember 1964.


Börn Guðrúnar og Sigurjóns:<br>
Börn Guðrúnar og Sigurjóns:<br>
1. [[Gústav Sigurjónsson (Boðaslóð)|Gústav Sigurður Sigurjónsson]] vörubílstjóri, verkstjóri, f. 15. ágúst 1926 í Stakkholti, d. 16. apríl 2006.<br>
1. [[Gústaf Sigurjónsson (Boðaslóð)|Gústaf Sigurður Sigurjónsson]] vörubílstjóri, verkstjóri, f. 15. ágúst 1926 í Stakkholti, d. 16. apríl 2006.<br>
2. [[Jakob Sigurjónsson (Boðaslóð)|Jakob Sigurður Sigurjónsson]] vörubílstjóri, f. 23. júní 1928 í Stakkholti, d. 20. október 1979.<br>
2. [[Jakob Sigurjónsson (Boðaslóð)|Jakob Sigurður Sigurjónsson]] vörubílstjóri, f. 23. júní 1928 í Stakkholti, d. 20. október 1979.<br>
3. Sigurpáll Sigurjónsson, f. 15. janúar 1930 í Stakkholti, d. 25. september 1931.<br>
3. Sigurpáll Sigurjónsson, f. 15. janúar 1930 í Stakkholti, d. 25. september 1931.<br>

Núverandi breyting frá og með 25. júní 2024 kl. 15:40

Jakob Sigurður Sigurjónsson.

Jakob Sigurður Sigurjónsson bifreiðastjóri fæddist 23. júní 1928 og lést 20. október 1979.
Foreldrar hans voru Sigurjón Eiríksson verkamaður, f. 4. apríl 1896, d. 19. febrúar 1976, og kona hans Guðrún Pálsdóttir húsfreyja, f. 14. júní 1901, d. 13. desember 1964.

Börn Guðrúnar og Sigurjóns:
1. Gústaf Sigurður Sigurjónsson vörubílstjóri, verkstjóri, f. 15. ágúst 1926 í Stakkholti, d. 16. apríl 2006.
2. Jakob Sigurður Sigurjónsson vörubílstjóri, f. 23. júní 1928 í Stakkholti, d. 20. október 1979.
3. Sigurpáll Sigurjónsson, f. 15. janúar 1930 í Stakkholti, d. 25. september 1931.
4. Sigurpáll Óskar Sigurjónsson vörubílstjóri, f. 17. júlí 1931 á Boðaslóð, d. 10. apríl 1989.
5. Sveinn Adolf Sigurjónsson vörubílstjóri, f. 2. apríl 1934 á Boðaslóð, d. 3. janúar 1987.
6. Eymundur Garðar Sigurjónsson skrifstofumaður, f. 19. september 1937 á Boðaslóð, d. 25. október 1991.
7. Gaukur Geir Sigurjónsson bílstjóri hjá Áhaldahúsinu, f. 26. apríl 1939 á Boðaslóð.

Jakob var með foreldrum sínum í æsku.
Hann hóf bifreiðaakstur hjá Bifreiðastöðinni og vann þar.
Þau Inga Hrefna giftu sig 1952, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í fyrstu á Boðaslóð 1, en síðast á Hólagötu 50.
Jakob lést 1979.
Inga Hrefna bjó síðar á Boðaslóð 12. Hún lést 2014.

I. Kona Jakobs, (13. desember 1952), var Inga Hrefna Lárusdóttir húsfreyja, starfsmaður í Hraunbúðum, f. 22. júní 1929, d. 25. nóvember 2014.
Börn þeirra:
1. Sigurjón Rúnar Jakobsson, f. 16. apríl 1953, d. 4. júlí 2018.
2. Lárus Halldór Jakobsson, f. 21. júlí 1958 að Boðslóð 1, d. 10. október 1994.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.