„Ottó Bjarnason“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Emil ''Ottó'' Bjarnason''' frá Stóra-Seli í Reykjavík, járnsmíðameistari fæddist 13. október 1909 og lést 30. desember 1994 á Reykjalundi.<br> Foreldrar hans voru Bjarni Bjarnason sjómaður, f. 2. september 1886, d. 1. apríl 1962 og kona hans Guðrún Pálsdóttir húsfreyja, f. 9. september 1886, d. 29. júlí 1945. Ottó var með foreldrum sínum í æsku, í Stóra-Seli og á Fálkagötu 23.<br> Hann var járnsmiður.<br> Hann dvaldi hjá Þuríði dóttur...)
 
m (Verndaði „Ottó Bjarnason“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 14. janúar 2022 kl. 18:00

Emil Ottó Bjarnason frá Stóra-Seli í Reykjavík, járnsmíðameistari fæddist 13. október 1909 og lést 30. desember 1994 á Reykjalundi.
Foreldrar hans voru Bjarni Bjarnason sjómaður, f. 2. september 1886, d. 1. apríl 1962 og kona hans Guðrún Pálsdóttir húsfreyja, f. 9. september 1886, d. 29. júlí 1945.

Ottó var með foreldrum sínum í æsku, í Stóra-Seli og á Fálkagötu 23.
Hann var járnsmiður.
Hann dvaldi hjá Þuríði dóttur sinni á Gilsbakka um skeið, en var síðast á Reykjalundi.
Ottó eignaðist tvö börn með Sigrúnu.
Þau Guðný giftu sig 1931, eignuðust tvö börn.
Guðný lést 1973 og Ottó 1994.

I. Börn Ottós með Sigrúnu Kristjánsdóttur Jörgensen, f. 29. maí 1909, d. 21. september 1987:
1. Kristín Ottósdóttir.
2. Leó Ottósson.

II. Kona Ottós, (29. mars 1931), var Guðný Eyjólfsdóttir frá Skipagerði á Stokkseyri, f. 18. september 1910, d. 11. desember 1973. Foreldrar hennar voru Eyjólfur Bjarnason sjómaður, f. 5. janúar 1869, d. 5. maí 1959, og bústýra hans Þuríður Grímsdóttir, f. 12. ágúst 1887, d. 5. ágúst 1970.
Börn þeirra:
3. Þuríður Guðrún Ottósdóttir húsfreyja á Gilsbakka og Lágafelli, f. 5. janúar 1931 í Reykjavík, d. 1. ágúst 2004. Maður hennar Gunnar Ólafsson.
4. Sigrún Emma Ottósdóttir, f. 10. september 1945.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.