„Sveinbjörn Guðmundsson (útgerðarmaður)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Sveinbjörn Guðmundsson''' frá Öxl í A.-Hún., vélstjóri, útgerðarmaður fæddist þar 28. júní 1921 og lést 5. júlí 1998.<br> | '''Sveinbjörn Guðmundsson''' frá Öxl í A.-Hún., vélstjóri, útgerðarmaður fæddist þar 28. júní 1921 og lést 5. júlí 1998.<br> | ||
Foreldrar hans voru [[Guðmundur Sveinsson (Hnjúki)|Guðmundur Sveinsson]] verkamaður, f. 20. september 1868 í Heiðardalsseli í Strandas., d. 15. júlí 1945 og kona hans [[Anna Helga Jónasdóttir]] frá Gafli í Víðidal, V.-Hún., húsfreyja, f. 19. apríl 1882, d. 8. febrúar 1933. | Foreldrar hans voru [[Guðmundur Sveinsson (Hnjúki)|Guðmundur Sveinsson]] verkamaður, f. 20. september 1868 í Heiðardalsseli í Strandas., d. 15. júlí 1945 og kona hans [[Anna H. Jónasdóttir (Hnjúki)|Anna Helga Jónasdóttir]] frá Gafli í Víðidal, V.-Hún., húsfreyja, f. 19. apríl 1882, d. 8. febrúar 1933. | ||
Barn Guðmundar og Ólafar Sigurðardóttur:<br> | |||
1. [[Guðríður Guðmundsdóttir (Hnjúki)|Guðríður Guðmundsdóttir]] húsfreyja, matráðskona, kennari f. 2. maí 1897, d. 6. júlí 1992.<br> | |||
Börn Önnu og Guðmundar:<br> | |||
2. [[Marinó L. Guðmundsson|Marinó Líndal Guðmundsson]] verkamaður, sjúklingur, f. 19. ágúst 1914 í Víðidalstungu í Víðidal, V.-Hún., síðast til heimilis á Hólagötu 23, en var á sjúkrahúsi í Reykjavík, d. 21. ágúst 1983.<br> | |||
3. [[Sveinbjörn Guðmundsson (útgerðarmaður)|Sveinbjörn Guðmundsson]] sjómaður, vélstjóri, útgerðarmaður, f. 28. júní 1921 að Öxl í Sveinsstaðahreppi, A.-Hún., d. 5. júlí 1998.<br> | |||
Sveinbjörn var með foreldrum sínum, en móðir hans lést, er hann var á tólfta ári sínu, var með þeim á Öxl, á Brautarholti á Kjalarnesi og flutti með þeim til Eyja 1924.<br> | Sveinbjörn var með foreldrum sínum, en móðir hans lést, er hann var á tólfta ári sínu, var með þeim á Öxl, á Brautarholti á Kjalarnesi og flutti með þeim til Eyja 1924.<br> | ||
Þau bjuggu á [[Brekastígur|Brekastíg 3 og Brekastíg 20]].<br> | Þau bjuggu á [[Brekastígur|Brekastíg 3 og Brekastíg 20]].<br> | ||
Eftir lát móður hans 1933 var hann með föður sínum, en 1939 kom móðursystir hans [[Margrét Sigurrós Jónasdóttir]] til Eyja og varð ráðskona föður hans og síðar hans.<br> | Eftir lát móður hans 1933 var hann með föður sínum, en 1939 kom móðursystir hans [[Margrét S. Jónasdóttir (Hnjúki)|Margrét Sigurrós Jónasdóttir]] til Eyja og varð ráðskona föður hans og síðar hans.<br> | ||
Sveinbjörn varð sjómaður, síðar vélstjóri. Hann varð vélstjóri og útgerðarmaður með Rafni og Sigurði mágum sínum, fyrst á Nirði, en þeir keyptu Gjafar 1956, annan Gjafar fengu þeir 1960 og þann þriðja 1964, 300 tonna stálskip. Það skip lauk ævinni, er það strandaði í febrúar 1973.<br> | Sveinbjörn varð sjómaður, síðar vélstjóri. Hann varð vélstjóri og útgerðarmaður með Rafni og Sigurði mágum sínum, fyrst á Nirði, en þeir keyptu Gjafar 1956, annan Gjafar fengu þeir 1960 og þann þriðja 1964, 300 tonna stálskip. Það skip lauk ævinni, er það strandaði í febrúar 1973.<br> | ||
Þau Ingibjörg giftu sig 1952, eignuðust ekki börn, en ættleiddu eitt barn. Þau bjuggu á [[Hólagata|Hólagötu 23]] við Gos 1973, fluttu upp á land við Gosið, bjuggu að síðustu að Kópavogsbraut 1b í Kópavogi.<br> | Þau Ingibjörg giftu sig 1952, eignuðust ekki börn, en ættleiddu eitt barn. Þau bjuggu á [[Hólagata|Hólagötu 23]] við Gos 1973, fluttu upp á land við Gosið, bjuggu að síðustu að Kópavogsbraut 1b í Kópavogi.<br> | ||
Lína 24: | Lína 30: | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | ||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | [[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | ||
[[Flokkur: Íbúar á Sólbergi]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Hnjúki]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Brekastíg]] | [[Flokkur: Íbúar við Brekastíg]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við Hólagötu]] | [[Flokkur: Íbúar við Hólagötu]] |
Núverandi breyting frá og með 25. mars 2023 kl. 11:44
Sveinbjörn Guðmundsson frá Öxl í A.-Hún., vélstjóri, útgerðarmaður fæddist þar 28. júní 1921 og lést 5. júlí 1998.
Foreldrar hans voru Guðmundur Sveinsson verkamaður, f. 20. september 1868 í Heiðardalsseli í Strandas., d. 15. júlí 1945 og kona hans Anna Helga Jónasdóttir frá Gafli í Víðidal, V.-Hún., húsfreyja, f. 19. apríl 1882, d. 8. febrúar 1933.
Barn Guðmundar og Ólafar Sigurðardóttur:
1. Guðríður Guðmundsdóttir húsfreyja, matráðskona, kennari f. 2. maí 1897, d. 6. júlí 1992.
Börn Önnu og Guðmundar:
2. Marinó Líndal Guðmundsson verkamaður, sjúklingur, f. 19. ágúst 1914 í Víðidalstungu í Víðidal, V.-Hún., síðast til heimilis á Hólagötu 23, en var á sjúkrahúsi í Reykjavík, d. 21. ágúst 1983.
3. Sveinbjörn Guðmundsson sjómaður, vélstjóri, útgerðarmaður, f. 28. júní 1921 að Öxl í Sveinsstaðahreppi, A.-Hún., d. 5. júlí 1998.
Sveinbjörn var með foreldrum sínum, en móðir hans lést, er hann var á tólfta ári sínu, var með þeim á Öxl, á Brautarholti á Kjalarnesi og flutti með þeim til Eyja 1924.
Þau bjuggu á Brekastíg 3 og Brekastíg 20.
Eftir lát móður hans 1933 var hann með föður sínum, en 1939 kom móðursystir hans Margrét Sigurrós Jónasdóttir til Eyja og varð ráðskona föður hans og síðar hans.
Sveinbjörn varð sjómaður, síðar vélstjóri. Hann varð vélstjóri og útgerðarmaður með Rafni og Sigurði mágum sínum, fyrst á Nirði, en þeir keyptu Gjafar 1956, annan Gjafar fengu þeir 1960 og þann þriðja 1964, 300 tonna stálskip. Það skip lauk ævinni, er það strandaði í febrúar 1973.
Þau Ingibjörg giftu sig 1952, eignuðust ekki börn, en ættleiddu eitt barn. Þau bjuggu á Hólagötu 23 við Gos 1973, fluttu upp á land við Gosið, bjuggu að síðustu að Kópavogsbraut 1b í Kópavogi.
Sveinbjörn lést 1998.
Ingibjörg dvaldi síðast á Hrafnistu í Reykjavík. Hún lést 2004.
I. Kona Sveinbjarnar, (24. desember 1952), var Ingibjörg Kristjánsdóttir frá Flatey á Skjálfanda, húsfreyja, f. 13. nóvember 1919 á Víðivöllum í Fnjóskadal, S.-Þing., d. 23. apríl 2004.
Kjörbarn þeirra:
1. Guðmundur Sveinbjörnsson, f. 21. desember 1953 á Hólagötu 23, d. 26. júlí 1991. Móðir hans var María Kristjánsdóttir starfsstúlka á Hólagötu 23, f. 25. október 1931 og faðir hans var Jón Ólafsson, síðar rafvirkjameistari í Reykjavík, f. 14. febrúar 1929, d. 17. maí 1997.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íbúaskrá Vestmannaeyja 1972.
- Íslendingabók.is.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.