„Guðmar Tómasson (skipstjóri)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: 200|thumb|''Guðmar Tómasson. '''Guðmar Tómasson''' skipstjóri fæddist 6. apríl 1933 á Faxastíg 13, (Tommahúsi) og...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 4: | Lína 4: | ||
Börn Líneyjar og Tómasar:<br> | Börn Líneyjar og Tómasar:<br> | ||
1. [[Anna Tómasdóttir ( | 1. [[Anna Tómasdóttir (Tommahúsi)|Anna Tómasdóttir]] húsfreyja, starfsmaður Landsímans og Bókasafns Vestmannaeyja. Maður hennar [[Símon Kristjánsson]].<br> | ||
2. [[Guðmar Tómasson (skipstjóri)|Guðmar Tómasson]] skipstjóri, f. 6. apríl 1933, d. 25. júlí 1967. Kona hans [[Sigríður Lárusdóttir (Kirkjuhvammi)|Sigríður Lárusdóttir]].<br> | 2. [[Guðmar Tómasson (skipstjóri)|Guðmar Tómasson]] skipstjóri, f. 6. apríl 1933, d. 25. júlí 1967. Kona hans [[Sigríður Lárusdóttir (Kirkjuhvammi)|Sigríður Lárusdóttir]].<br> | ||
3. [[Sveinn Tómasson (prentari)|Sveinn Tómasson]] prentari, vélstjóri, forseti bæjarstjórnar, f. 24. nóvember 1934, d. 25. mars 2001. Kona hans [[Ólöf Dóra Sigurðardóttir Waage]]. | 3. [[Sveinn Tómasson (prentari)|Sveinn Tómasson]] prentari, vélstjóri, forseti bæjarstjórnar, f. 24. nóvember 1934, d. 25. mars 2001. Kona hans [[Ólöf Dóra Sigurðardóttir Waage]]. |
Núverandi breyting frá og með 13. maí 2022 kl. 19:48
Guðmar Tómasson skipstjóri fæddist 6. apríl 1933 á Faxastíg 13, (Tommahúsi) og lést 25. júlí 1967.
Foreldrar hans voru Tómas Sveinsson frá Selkoti u. Eyjafjöllum, útgerðarmaður, verkstjóri, verslunarmaður, f. þar 14. ágúst 1903, d. 20. apríl 1988, og kona hans Líney Guðmundsdóttir frá Skagaströnd, húsfreyja, f. 23. desember 1901 í Hólagerði þar, d. 7. febrúar 1997.
Börn Líneyjar og Tómasar:
1. Anna Tómasdóttir húsfreyja, starfsmaður Landsímans og Bókasafns Vestmannaeyja. Maður hennar Símon Kristjánsson.
2. Guðmar Tómasson skipstjóri, f. 6. apríl 1933, d. 25. júlí 1967. Kona hans Sigríður Lárusdóttir.
3. Sveinn Tómasson prentari, vélstjóri, forseti bæjarstjórnar, f. 24. nóvember 1934, d. 25. mars 2001. Kona hans Ólöf Dóra Sigurðardóttir Waage.
Guðmar var með foreldrum sínum í æsku.
Hann lauk landsprófi í Gagnfræðaskólanum 1950 og prófi í Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1955.
Guðmar var stýrimaður á bátum til 1958, en varð þá skipstjóri á mb. Jóni Stefánssyni uns hann varð skipstjóri á bátum Ársæls Sveinssonar, síðast á mb. Ísleifi IV þar til hann varð að hætta sjómennsku vegna heilsubrests.
Þau Sigríður giftu sig 1959, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Kirkjuhvammi við Kirkjuveg 43.
Guðmar lést 1967.
I. Kona hans, (10. janúar 1959), var var Sigríður Lárusdóttir húsfreyja, bókari, f. 23. janúar 1936.
Börn þeirra:
1. Ágústa Guðmarsdóttir, f. 4. júní 1958 á Sj.
2. Tómas Guðmarsson, f. 9. nóvember 1959.
3. Lárus Bergþór Guðmarsson, f. 16. október 1963.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1968/Svipþyrping sækir þing.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.