„Einar Elíasson (iðnrekandi)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Einar Elíasson (iðnrekandi)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Einar Elíasson.jpg|thumb| | [[Mynd:Einar Elíasson.jpg|thumb|200px|''Einar Pálmar Elíasson.]] | ||
'''Einar Pálmar Elíasson''' iðnrekandi á Selfossi fæddist 20. júlí 1935. <br> | '''Einar Pálmar Elíasson''' iðnrekandi á Selfossi fæddist 20. júlí 1935. <br> | ||
Foreldrar hans voru [[Elías Sigfússon (verkamaður)|Þórður ''Elías'' Sigfússon]] verkamaður, verkalýðsfrömuður, f. 17. mars 1900 á Valstrýtu í Fljótshlíð, d. 7. maí 1997 á Hrafnistu í Reykjavík, og síðari kona hans [[Guðfinna Einarsdóttir (Burstafelli)|Guðfinna Einarsdóttir]] frá [[Burstafell]]i, húsfreyja, f. 22. júlí 1906 á Stuðlum í Norðfirði, d. 16. október 1999 í Reykjavík. | Foreldrar hans voru [[Elías Sigfússon (verkamaður)|Þórður ''Elías'' Sigfússon]] verkamaður, verkalýðsfrömuður, f. 17. mars 1900 á Valstrýtu í Fljótshlíð, d. 7. maí 1997 á Hrafnistu í Reykjavík, og síðari kona hans [[Guðfinna Einarsdóttir (Burstafelli)|Guðfinna Einarsdóttir]] frá [[Burstafell]]i, húsfreyja, f. 22. júlí 1906 á Stuðlum í Norðfirði, d. 16. október 1999 í Reykjavík. | ||
Lína 15: | Lína 15: | ||
Einar var með foreldrum sínum í bernsku, fór með þeim til Raufarhafnar vegna atvinnu þeirra eins árs og aftur fimm ára.<br> | Einar var með foreldrum sínum í bernsku, fór með þeim til Raufarhafnar vegna atvinnu þeirra eins árs og aftur fimm ára.<br> | ||
Hann lærði húsamíði hjá trésmiðju Kaupfélags Árnesinga á Selfossi og í Iðnskólanum á Selfossi, varð sveinn 1964. Síðar lærði hann flug sér til ánægju.<br> | Hann lærði húsamíði hjá trésmiðju Kaupfélags Árnesinga á Selfossi og í Iðnskólanum á Selfossi, varð sveinn 1964. Síðar lærði hann flug sér til ánægju.<br> | ||
Hann var í sveit tvö sumur að Fjósum í Mýrdal, síðan við fiskvinnslu í H-30 (nú [[Vinnslustöðin]]), vann hjá [[Dalabúið|Dalabúinu | Hann var í sveit tvö sumur að Fjósum í Mýrdal, síðan við fiskvinnslu í H-30 (nú [[Vinnslustöðin]]), vann hjá [[Dalabúið|Dalabúinu]]einn vetur og tvö sumur, síðan á loftpressu og í [[Fiskiðjan|Fiskiðjunni]].<br> | ||
]]einn vetur og tvö sumur, síðan á loftpressu og í [[Fiskiðjan|Fiskiðjunni]].<br> | |||
Einar tók þátt í uppbyggingu á Laugarvatni 1955, leitaði síðan á Selfoss 1958, var þar í sumarafleysingum við mjólkurflutninga.<br> | Einar tók þátt í uppbyggingu á Laugarvatni 1955, leitaði síðan á Selfoss 1958, var þar í sumarafleysingum við mjólkurflutninga.<br> | ||
Lína 24: | Lína 23: | ||
Einar stofnaði einnig herminja- flug- og bílasafnið. Það varðveitir sögu Kaldaðarness- og Selfossflugvalla á ólíkum tímum, ekki síst sögu ungu drengjanna í RAF flugsveit Breta á Ölfusárbökkum á tímum síðari heimstyrjaldarinnar, en 53 þeirra fórust meðan sveitin hafði aðsetur þar. | Einar stofnaði einnig herminja- flug- og bílasafnið. Það varðveitir sögu Kaldaðarness- og Selfossflugvalla á ólíkum tímum, ekki síst sögu ungu drengjanna í RAF flugsveit Breta á Ölfusárbökkum á tímum síðari heimstyrjaldarinnar, en 53 þeirra fórust meðan sveitin hafði aðsetur þar. | ||
Þau Sigríður giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau skildu. | Þau Sigríður giftu sig 1959, eignuðust fjögur börn. Þau skildu. | ||
Fyrrum sambúðarkona Einars er Anna Pálsdóttir. <br> | Fyrrum sambúðarkona Einars er Anna Pálsdóttir. <br> | ||
I. Kona Einars er Sigríður Bergsteinsdóttir frá Laugarvatni, húsfreyja, röntgentæknir, f. 12. apríl 1941. Foreldrar hennar voru Bergsteinn Kristjónsson frá Útey í Grímsnesi, kennari, oddviti, f. 22. mars 1907 að Minna-Mosfelli þar, d. 20. janúar 1996, og kona hans Sigrún Guðmundsdóttir úr Reykjavík, húsfreyja, f. 8. febrúar 1915 á Dagverðarnesi á Skarðsströnd, Dal., d. 6. desember 2000.<br> | I. Kona Einars, (19. júlí 1969), er Sigríður Bergsteinsdóttir frá Laugarvatni, húsfreyja, röntgentæknir, f. 12. apríl 1941. Foreldrar hennar voru Bergsteinn Kristjónsson frá Útey í Grímsnesi, kennari, oddviti, f. 22. mars 1907 að Minna-Mosfelli þar, d. 20. janúar 1996, og kona hans Sigrún Guðmundsdóttir úr Reykjavík, húsfreyja, f. 8. febrúar 1915 á Dagverðarnesi á Skarðsströnd, Dal., d. 6. desember 2000.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. Bergsteinn Einarsson forstjóri Sets hf., f. 16. september 1960. Kona hans Hafdís Jóna Kristjánsdóttir.<br> | 1. Bergsteinn Einarsson forstjóri Sets hf., f. 16. september 1960. Kona hans Hafdís Jóna Kristjánsdóttir.<br> |
Núverandi breyting frá og með 27. nóvember 2021 kl. 19:35
Einar Pálmar Elíasson iðnrekandi á Selfossi fæddist 20. júlí 1935.
Foreldrar hans voru Þórður Elías Sigfússon verkamaður, verkalýðsfrömuður, f. 17. mars 1900 á Valstrýtu í Fljótshlíð, d. 7. maí 1997 á Hrafnistu í Reykjavík, og síðari kona hans Guðfinna Einarsdóttir frá Burstafelli, húsfreyja, f. 22. júlí 1906 á Stuðlum í Norðfirði, d. 16. október 1999 í Reykjavík.
Börn Elíasar og fyrri konu hans Guðrúnar Jónsdóttur:
1. Erna Kristín Elíasdóttir húsfreyja, f. 21. mars 1926 á Goðafelli, d. 17. apríl 2020. Maður hennar Garðar Stefánsson.
2. Sigfús Ágúst Elíasson sjómaður, f. 29. september 1927 á Goðafelli, d. 4. nóvember 1948.
Börn Elíasar og síðari konu hans Haraldínu Guðfinnu Einarsdóttur frá Burstafelli.
3. Sigfús Þór Elíasson prófessor í tannlækningum, f. 31. janúar 1944. Kona hans Ólafía Ársælsdóttir.
4. Einar Pálmar Elíasson iðnrekandi á Selfossi, f. 20. júlí 1935. Fyrri kona Sigríður Bergsteinsdóttir. Síðari kona Einars Anna Pálsdóttir.
Stjúpsonur Elíasar, sonur Guðfinnu:
5. Sigurbergur Hávarðsson rafeindavirki, f. 12. nóvember 1927, d. 30. ágúst 2015. Kona hans Anna Petrína Ragnarsdóttir.
Einar var með foreldrum sínum í bernsku, fór með þeim til Raufarhafnar vegna atvinnu þeirra eins árs og aftur fimm ára.
Hann lærði húsamíði hjá trésmiðju Kaupfélags Árnesinga á Selfossi og í Iðnskólanum á Selfossi, varð sveinn 1964. Síðar lærði hann flug sér til ánægju.
Hann var í sveit tvö sumur að Fjósum í Mýrdal, síðan við fiskvinnslu í H-30 (nú Vinnslustöðin), vann hjá Dalabúinueinn vetur og tvö sumur, síðan á loftpressu og í Fiskiðjunni.
Einar tók þátt í uppbyggingu á Laugarvatni 1955, leitaði síðan á Selfoss 1958, var þar í sumarafleysingum við mjólkurflutninga.
Að loknu iðnnámi sínu á Selfossi hóf hann sjálfstæðan rekstur þar við húsbyggingar til 1969. Hann stofnaði Steypuiðjuna og hóf framleiðslu steinsteyptra frárennslisröra og síðan hóf hún framleiðslu á plasthlífðarrörum fyrir einangrun hitaveituefnis og síðan plaströrum fyrir fleiri notkunarsvið. Þá stofnaði Einar ásamt öðrum fyrirtækið Set hf. og framleiddi foreinangruð stálrör til hitaveitulagna. Fyrirtækin tvö Steypuiðjan og Set sameinuðust 1980.
Framleisla hitaveituröra, verslun og dreifing er nú á fjórum stöðum, á Selfossi, í bænum Haltern am See í Þýskalandi, og dreifingarmiðstöð í Reykjavík og Danmörku.
Einar og fleiri stofnuðu til byggingar flugvallar á Selfossi og Flugklúbbur Selfoss var stofnaður 1974 í Steypuiðjunni.
Einar stofnaði einnig herminja- flug- og bílasafnið. Það varðveitir sögu Kaldaðarness- og Selfossflugvalla á ólíkum tímum, ekki síst sögu ungu drengjanna í RAF flugsveit Breta á Ölfusárbökkum á tímum síðari heimstyrjaldarinnar, en 53 þeirra fórust meðan sveitin hafði aðsetur þar.
Þau Sigríður giftu sig 1959, eignuðust fjögur börn. Þau skildu.
Fyrrum sambúðarkona Einars er Anna Pálsdóttir.
I. Kona Einars, (19. júlí 1969), er Sigríður Bergsteinsdóttir frá Laugarvatni, húsfreyja, röntgentæknir, f. 12. apríl 1941. Foreldrar hennar voru Bergsteinn Kristjónsson frá Útey í Grímsnesi, kennari, oddviti, f. 22. mars 1907 að Minna-Mosfelli þar, d. 20. janúar 1996, og kona hans Sigrún Guðmundsdóttir úr Reykjavík, húsfreyja, f. 8. febrúar 1915 á Dagverðarnesi á Skarðsströnd, Dal., d. 6. desember 2000.
Börn þeirra:
1. Bergsteinn Einarsson forstjóri Sets hf., f. 16. september 1960. Kona hans Hafdís Jóna Kristjánsdóttir.
2. Guðfinna Elín Einarsdóttir tækniteiknari, starfsmaður á Sjúkrahúsinu á Selfossi, f. 14. mars 1963, d. 29. desember 2013. Maður hennar Einar Jónsson, látinn.
3. Örn Einarsson framkvæmdastjóri hjá Seti hf., f. 16. febrúar 1966. Barnsmóðir hans Sigríður Edith Gunnarsdóttir. Kona hans Steinunn Fjóla Sigurðardóttir.
4. Sigrún Helga Einarsdóttir viðskiptafræðingur, starfsmaður Matíss, f. 25. maí 1970. Sambúðarmaður hennar Sverrir Einarsson.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Bergsteinn.
- Fylkir, 72. árg. 3. tbl. Jólin 2020.
- Íslendingabók.is.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.