„Þorsteinn Óskarsson (eðlisfræðingur)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Dr. Þorsteinn Kristinn Óskarsson''' eðlisfræðingur, sérfræðingur fæddist 2. janúar 1949 á Faxastíg 2.<br> Foreldrar hans voru Óskar M. Gíslason|Ósk...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 5: | Lína 5: | ||
1. Þorsteinn Óskarsson, f. 10. ágúst 1947 í Fagradal, d. 16. ágúst 1947.<br> | 1. Þorsteinn Óskarsson, f. 10. ágúst 1947 í Fagradal, d. 16. ágúst 1947.<br> | ||
2. [[Þorsteinn Óskarsson (elisfræðingur)| Dr. Þorsteinn Kristinn Óskarsson]] eðlisfræðingur, eftirlitsmaður, f. 2. janúar 1949 á Faxastíg 2. Kona hans Margrét Brynjólfsdóttir.<br> | 2. [[Þorsteinn Óskarsson (elisfræðingur)| Dr. Þorsteinn Kristinn Óskarsson]] eðlisfræðingur, eftirlitsmaður, f. 2. janúar 1949 á Faxastíg 2. Kona hans Margrét Brynjólfsdóttir.<br> | ||
3. [[Gísli Óskarsson (kennari)|Gísli Jóhannes Óskarsson]] kennari, fréttamaður, f. 18. desember 1949 á Faxastíg 2. Kona hans [[Gíslína Magnúsdóttir]].<br> | 3. [[Gísli Óskarsson (kennari)|Gísli Jóhannes Óskarsson]] kennari, fréttamaður, f. 18. desember 1949 á Faxastíg 2. Kona hans [[Gíslína Magnúsdóttir (Dölum)| Gíslína Magnúsdóttir]].<br> | ||
4. [[Anna Óskarsdótttir (hjúkrunarfræðingur)|Anna Solveig Óskarsdóttir]] húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 21. desember 1950 á Faxastíg 2. Maður hennar [[Halldór G. Axelsson]].<br> | 4. [[Anna Óskarsdótttir (hjúkrunarfræðingur)|Anna Solveig Óskarsdóttir]] húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 21. desember 1950 á Faxastíg 2. Maður hennar [[Halldór G. Axelsson]].<br> | ||
5. [[Snorri Óskarsson]] forstöðumaður, kennari, f. 26. febrúar 1952 á Faxastíg 2. Kona hans [[Hrefna Brynja Gísladóttir]].<br> | 5. [[Snorri Óskarsson]] forstöðumaður, kennari, f. 26. febrúar 1952 á Faxastíg 2. Kona hans [[Hrefna Brynja Gísladóttir]].<br> |
Núverandi breyting frá og með 17. ágúst 2021 kl. 17:18
Dr. Þorsteinn Kristinn Óskarsson eðlisfræðingur, sérfræðingur fæddist 2. janúar 1949 á Faxastíg 2.
Foreldrar hans voru Óskar Magnús Gíslason frá Arnarhóli, skipstjóri, útgerðarmaður, verkstjóri, f. 7. maí 1915, d. 28. febrúar 1991, og kona hans Kristín Jónína Þorsteinsdóttir frá Fagradal, húsfreyja, f. 7. maí 1908, d. 7. febrúar 1999.
Börn Kristínar Jónínu og Óskars.
1. Þorsteinn Óskarsson, f. 10. ágúst 1947 í Fagradal, d. 16. ágúst 1947.
2. Dr. Þorsteinn Kristinn Óskarsson eðlisfræðingur, eftirlitsmaður, f. 2. janúar 1949 á Faxastíg 2. Kona hans Margrét Brynjólfsdóttir.
3. Gísli Jóhannes Óskarsson kennari, fréttamaður, f. 18. desember 1949 á Faxastíg 2. Kona hans Gíslína Magnúsdóttir.
4. Anna Solveig Óskarsdóttir húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 21. desember 1950 á Faxastíg 2. Maður hennar Halldór G. Axelsson.
5. Snorri Óskarsson forstöðumaður, kennari, f. 26. febrúar 1952 á Faxastíg 2. Kona hans Hrefna Brynja Gísladóttir.
6. Kristinn Magnús Óskarsson kennari í Kanada, f. 23. september 1954 á Sjúkrahúsinu. Kona hans Laura Withers.
Þorsteinn var með foreldrum sínum í æsku.
Hann lauk landsprófi í Gagnfræðaskólanum 1965, varð stúdent í Menntaskólanum á Laugarvatni 1969.
Þorsteinn lauk B.Sc.-prófi í eðlisfræði í Harvard College 1973, varði doktorsritgerð sína í eðlisfræði við University of Maryland 1981.
Hann var kennari við Tækniskólann 1981-1984, var síðan sérfræðingur við Álverið í Straumsvík 1984-2015.
Þau Margrét giftu sig 1984, eignuðust fjögur börn.
I. Kona Þorsteins, (14. júlí 1984), er Margrét Brynjólfsdóttir húsfreyja, sjúkraliði, f. 5. ágúst 1951. Foreldrar hennar Brynjólfur Ólafsson frá Stóra Klofa í Landsveit, bifreiðastjóri, verkstjóri, f. 28. október 1910, d. 19. desember 1977, og kona hans Kristrún Soffía Jónsdóttir húsfreyja, f. 23. desember 1918 á Brekku í Gilsfirði, A.-Barð., d. 15. janúar 2014.
Börn þeirra:
1. Ólafur Geir Þorsteinsson rafeindavirki, 27. febrúar 1982. Kona hans Íris Ósk Friðriksdóttir.
2. Jón Óskar Þorsteinsson slökkviliðsmaður, smiður, f. 24. apríl 1985. Kona hans Rakel Gyða Pálsdóttir.
3. Einar Kristinn Þorsteinsson framhaldsskólakennari, f. 27. júlí 1987. Kona hans Þórdís Björk Sigþórsdóttir.
4. Kristrún Brynja Þorsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur, nemi í arkitektúr við Listaháskólann, f. 14. júlí 1989. Maður hennar Kristján Óttar Klausen.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Prestþjónustubækur.
- Þorsteinn Óskar.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.