„Ingi Páll Karlsson“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Ingi Páll Karlsson''' sjómaður, eftirlitsmaður gúmmíbjörgunarbáta fæddist 8. júní 1945 á Þrúðvangi.<br> Foreldrar hans voru Karl Guðmundsson (sk...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Ingi Páll Karlsson''' sjómaður, eftirlitsmaður gúmmíbjörgunarbáta fæddist 8. júní 1945 á [[Þrúðvangur|Þrúðvangi]].<br> | '''Ingi Páll Karlsson''' sjómaður, eftirlitsmaður gúmmíbjörgunarbáta fæddist 8. júní 1945 á [[Þrúðvangur|Þrúðvangi]] og lést 15. nóvember 2020.<br> | ||
Foreldrar hans voru [[Karl Guðmundsson (skipstjóri)|Guðmundur Karl Guðmundsson]] útgerðarmaður, skipstjóri, f. 17. júní 1922, d. 25. ágúst 1987, og kona hans [[Símonía Pálsdóttir|Símonía Valgerður Pálsdóttir]] húsfreyja, f. 6. febrúar 1925, d. 25. febrúar 1978. | Foreldrar hans voru [[Karl Guðmundsson (skipstjóri)|Guðmundur Karl Guðmundsson]] útgerðarmaður, skipstjóri, f. 17. júní 1922, d. 25. ágúst 1987, og kona hans [[Símonía Pálsdóttir|Símonía Valgerður Pálsdóttir]] húsfreyja, f. 6. febrúar 1925, d. 25. febrúar 1978. | ||
Ingi Páll var með foreldrum sínum í æsku, með þeim á [[Þrúðvangur|Þrúðvangi við Skólaveg 22]], á [[Brekastígur|Brekastíg 25]] 1947 og síðar á [[Sóleyjargata|Sóleyjargötu 4]].<br> | Ingi Páll var með foreldrum sínum í æsku, með þeim á [[Þrúðvangur|Þrúðvangi við Skólaveg 22]], á [[Brekastígur|Brekastíg 25]] 1947 og síðar á [[Sóleyjargata|Sóleyjargötu 4]].<br> | ||
Hann stundaði snemma sjómennsku, varð síðar eftirlitsmaður gúmmíbjörgunarbáta.<br> | Hann stundaði snemma sjómennsku, varð síðar eftirlitsmaður gúmmíbjörgunarbáta.<br> | ||
Þau Svana giftu sig 1966, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu að [[Boðaslóð|Boðaslóð 11]], fluttu til Reykjavíkur 2007 og bjuggu á Skúlagötu 20, en Ingi Páll | Þau Svana giftu sig 1966, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu að [[Boðaslóð|Boðaslóð 11]], fluttu til Reykjavíkur 2007 og bjuggu á Skúlagötu 20, en Ingi Páll dvaldi síðast á hjúkrunardeild að Hrafnistu í Reykjavík.<br> | ||
Hann lést 2020. | |||
I. Kona Inga Páls, (11. júní 1966), er [[Svana Anita Mountford (Vatnsdal)|Svana Anita Mountford]] frá [[Vatnsdalur|Vatnsdal]], húsfreyja og fiskiðnaðarkona, f. 8. nóvember 1945 á Englandi.<br> | I. Kona Inga Páls, (11. júní 1966), er [[Svana Anita Mountford (Vatnsdal)|Svana Anita Mountford]] frá [[Vatnsdalur|Vatnsdal]], húsfreyja og fiskiðnaðarkona, f. 8. nóvember 1945 á Englandi.<br> |
Núverandi breyting frá og með 5. desember 2020 kl. 21:06
Ingi Páll Karlsson sjómaður, eftirlitsmaður gúmmíbjörgunarbáta fæddist 8. júní 1945 á Þrúðvangi og lést 15. nóvember 2020.
Foreldrar hans voru Guðmundur Karl Guðmundsson útgerðarmaður, skipstjóri, f. 17. júní 1922, d. 25. ágúst 1987, og kona hans Símonía Valgerður Pálsdóttir húsfreyja, f. 6. febrúar 1925, d. 25. febrúar 1978.
Ingi Páll var með foreldrum sínum í æsku, með þeim á Þrúðvangi við Skólaveg 22, á Brekastíg 25 1947 og síðar á Sóleyjargötu 4.
Hann stundaði snemma sjómennsku, varð síðar eftirlitsmaður gúmmíbjörgunarbáta.
Þau Svana giftu sig 1966, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu að Boðaslóð 11, fluttu til Reykjavíkur 2007 og bjuggu á Skúlagötu 20, en Ingi Páll dvaldi síðast á hjúkrunardeild að Hrafnistu í Reykjavík.
Hann lést 2020.
I. Kona Inga Páls, (11. júní 1966), er Svana Anita Mountford frá Vatnsdal, húsfreyja og fiskiðnaðarkona, f. 8. nóvember 1945 á Englandi.
Börn þeirra:
1. Valgerður Helga Ingadóttir húsfreyja, verkakona, f. 11. febrúar 1965 í Eyjum. Fyrrum sambúðarmaður hennar Jóhann Berg Þorbergsson.
2. Hafliði Ingason starfsmaður við orkusölu, f. 10. ágúst 1974 í Eyjum. Barnsmóðir hans Gyða Stefanía Halldórsdóttir. Barnsmóðir hans Unnur Kristín Ragnarsdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Knudsensætt 1-2. Ritstjóri Þorsteinn Jónsson. Sögusteinn 1986.
- Prestþjónustubækur.
- Svana.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.