„Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Þorsteinn Jónsson (Héraðslæknir).jpg|thumb|200px|Þorsteinn Jónsson, héraðslæknir og alþingismaður.]]
''Sjá [[Þorsteinn Jónsson|aðgreiningarsíðuna]] fyrir aðra sem hafa borið nafnið „'''Þorsteinn Jónsson'''“''
''Sjá [[Þorsteinn Jónsson|aðgreiningarsíðuna]] fyrir aðra sem hafa borið nafnið „'''Þorsteinn Jónsson'''“''


----
----
'''Þorsteinn Jónsson, héraðslæknir,''' var alþingismaður Vestmannaeyja frá 1887 til 1890, en þá sagði hann af sér þingmennsku. Þorsteinn var fæddur á Miðkekki í Flóa 17. nóvember 1840 og lést í Reykjavík þann 18. ágúst 1908. Foreldrar hans voru Jón Þorsteinsson (fæddur 19. júní 1799, dáinn í júlí 1888) bóndi á Miðkekki og síðar í Hræringsstaðahjáleigu og síðari konu hans, Þórdísar Þorsteinsdóttur (fædd 18. ágúst 1795, dáin 26. maí 1866) í Hræringastaðahjáleigu. Þorsteinn kvændist þann 12. október 1865 Matthildi (fædd 6. janúar 1833, dáin 5. mars 1904) dóttur Magnúsar Þorkelssonar bónda að Fjarðarhorni í Helgafellssveit og Sigríðar Pétursdóttir. Þorsteinn varð stúdent 1862 í Reykjavík. Hann las læknisfræði hjá Jóni Hjaltalín landlækni frá hausti 1862. Þorsteinn tók læknispróf árið 1865. Hann varð héraðslæknir í Vestmannaeyjum  árið 1865 og gegndi því til ársins 1905. Þorsteinn var prófdómari við læknapróf 1907. Hann var einnig bókasali um hríð. Einnig hafði hann á hendi veðurathuganir fyrir dönsku veðurstofuna í fjölda mörg ár. Þorsteinn var hreppsnefndaroddviti frá 1874 til 1902. Hann var oft settur sýslumaður í Vestmannaeyjum um skemmri og lengri tíma. Þorsteinn fluttist til Reykjavíkur sumarið 1906 og dvaldist þar til æviloka.
[[Mynd:Þorsteinn Jónsson (Héraðslæknir).jpg|thumb|200px|Þorsteinn Jónsson, héraðslæknir og alþingismaður.]]
'''Þorsteinn Jónsson, héraðslæknir,''' var alþingismaður Vestmannaeyja frá 1887 til 1890, en þá sagði hann af sér þingmennsku. Þorsteinn var fæddur á Miðkekki í Flóa 17. nóvember 1840 og lést í Reykjavík þann 13. ágúst 1908.<br>
Foreldrar hans voru Jón Þorsteinsson, fæddur 19. júní 1799, dáinn í júlí 1888, bóndi á Miðkekki og síðar í Hræringsstaðahjáleigu og síðari konu hans, Þórdísar húsfreyju, fædd 18. ágúst 1795, dáin 26. maí 1866, Þorsteinsdóttur í Hræringastaðahjáleigu, Runólfssonar, og konu Þorsteins Runólfssonar, Katrínar húsfreyju, f. um 1774, d. 15. apríl 1855, Erlendsdóttur.<br>
Þorsteinn kvæntist þann 12. október 1865 [[Matthildur Magnúsdóttir (Landlyst)|Matthildi]], síðar húsfreyju í [[Landlyst]], fædd 6. janúar 1832, dáin 5. mars 1904, dóttur Magnúsar Þorkelssonar þá bónda í Eiðhúsum í Miklaholtshreppi, síðar að Fjarðarhorni í Helgafellssveit, og Sigríðar Pétursdóttur vinnukonu. Sonur Þorsteins var [[Jón Þorsteinsson]].
 
Þorsteinn varð stúdent 1862 í Reykjavík. Hann las læknisfræði hjá Jóni Hjaltalín landlækni frá hausti 1862. Þorsteinn tók læknispróf árið 1865. Hann varð héraðslæknir í Vestmannaeyjum  árið 1865 og gegndi því til ársins 1905. Þorsteinn var prófdómari við læknapróf 1907. Hann var einnig bókasali um hríð. Einnig hafði hann á hendi veðurathuganir fyrir dönsku veðurstofuna í fjölda mörg ár. Þorsteinn var hreppsnefndaroddviti frá 1874 til 1902. Hann var oft settur sýslumaður í Vestmannaeyjum um skemmri og lengri tíma. Þorsteinn fluttist til Reykjavíkur sumarið 1906 og dvaldist þar til æviloka.




{{Heimildir|
{{Heimildir|
* [[Guðlaugur Gíslason]]: ''Eyjar gegnum aldirnar''. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.
* [[Guðlaugur Gíslason]]: ''Eyjar gegnum aldirnar''. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.
}}
*Prestþjónustubækur.
[[Flokkur:Fólk]]
*Læknar á Íslandi. Gunnlaugur Haraldsson. Þjóðsaga ehf. 2000.}}
[[Flokkur:Læknar]]
[[Flokkur:Þingmenn]]
[[Flokkur:Þingmenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar í Landlyst]]

Núverandi breyting frá og með 17. febrúar 2013 kl. 17:57

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Þorsteinn Jónsson


Þorsteinn Jónsson, héraðslæknir og alþingismaður.

Þorsteinn Jónsson, héraðslæknir, var alþingismaður Vestmannaeyja frá 1887 til 1890, en þá sagði hann af sér þingmennsku. Þorsteinn var fæddur á Miðkekki í Flóa 17. nóvember 1840 og lést í Reykjavík þann 13. ágúst 1908.
Foreldrar hans voru Jón Þorsteinsson, fæddur 19. júní 1799, dáinn í júlí 1888, bóndi á Miðkekki og síðar í Hræringsstaðahjáleigu og síðari konu hans, Þórdísar húsfreyju, fædd 18. ágúst 1795, dáin 26. maí 1866, Þorsteinsdóttur í Hræringastaðahjáleigu, Runólfssonar, og konu Þorsteins Runólfssonar, Katrínar húsfreyju, f. um 1774, d. 15. apríl 1855, Erlendsdóttur.
Þorsteinn kvæntist þann 12. október 1865 Matthildi, síðar húsfreyju í Landlyst, fædd 6. janúar 1832, dáin 5. mars 1904, dóttur Magnúsar Þorkelssonar þá bónda í Eiðhúsum í Miklaholtshreppi, síðar að Fjarðarhorni í Helgafellssveit, og Sigríðar Pétursdóttur vinnukonu. Sonur Þorsteins var Jón Þorsteinsson.

Þorsteinn varð stúdent 1862 í Reykjavík. Hann las læknisfræði hjá Jóni Hjaltalín landlækni frá hausti 1862. Þorsteinn tók læknispróf árið 1865. Hann varð héraðslæknir í Vestmannaeyjum árið 1865 og gegndi því til ársins 1905. Þorsteinn var prófdómari við læknapróf 1907. Hann var einnig bókasali um hríð. Einnig hafði hann á hendi veðurathuganir fyrir dönsku veðurstofuna í fjölda mörg ár. Þorsteinn var hreppsnefndaroddviti frá 1874 til 1902. Hann var oft settur sýslumaður í Vestmannaeyjum um skemmri og lengri tíma. Þorsteinn fluttist til Reykjavíkur sumarið 1906 og dvaldist þar til æviloka.



Heimildir

  • Guðlaugur Gíslason: Eyjar gegnum aldirnar. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.
  • Prestþjónustubækur.
  • Læknar á Íslandi. Gunnlaugur Haraldsson. Þjóðsaga ehf. 2000.