„Sigríður Jónsdóttir (Hofi)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 3: | Lína 3: | ||
Sigríður var með foreldrum sínum skamma stund, en móðir hennar lést 1882. Hún var með föður sínum og stjúpum í Skálmarbæ til 1901, vinnukona þar 1901-1902.<br> | Sigríður var með foreldrum sínum skamma stund, en móðir hennar lést 1882. Hún var með föður sínum og stjúpum í Skálmarbæ til 1901, vinnukona þar 1901-1902.<br> | ||
Þau Þorlákur giftu sig 1902, eignuðust þrjú börn. Þau voru húsfólk í Skálmarbæ 1902-1911, bjuggu í Vík 1911-1925, er þau fluttu til Eyja, bjuggu á [[Stóra-Heiði|Heiði]] | Þau Þorlákur giftu sig 1902, eignuðust þrjú börn. Þau voru húsfólk í Skálmarbæ 1902-1911, bjuggu í Vík 1911-1925, er þau fluttu til Eyja, bjuggu í fyrstu á [[Stóra-Heiði|Heiði]], en voru komin að Hofi í lok árs 1925 og bjuggu þar meðan bæði lifðu.<br> | ||
Þorlákur lést 1943.<br> | Þorlákur lést 1943.<br> | ||
Sigríður bjó áfram á Hofi í skjóli dætra sinna og síðar Guðrúnar og Einars Hauks manns hennar. Hún lést 1964. | Sigríður bjó áfram á Hofi í skjóli dætra sinna og síðar Guðrúnar og Einars Hauks manns hennar. Hún lést 1964. |
Núverandi breyting frá og með 7. mars 2020 kl. 15:14
Sigríður Jónsdóttir frá Skálmarbæ í Álftaveri, V-Skaft., húsfreyja á Hofi fæddist 8. nóvember 1879 í Skálmarbæ og lést 23. febrúar 1964.
Foreldrar hennar voru Jón Sigurðsson bóndi í Skálmarbæ, f. 27. september 1851 á Ljótarstöðum í Skaftártungu, d. 14. apríl 1901 í Skálmarbæ, og fyrsta kona hans Guðrún Vigfúsdóttir húsfreyja, f. 10. janúar 1856, d. 20. júlí 1882.
Sigríður var með foreldrum sínum skamma stund, en móðir hennar lést 1882. Hún var með föður sínum og stjúpum í Skálmarbæ til 1901, vinnukona þar 1901-1902.
Þau Þorlákur giftu sig 1902, eignuðust þrjú börn. Þau voru húsfólk í Skálmarbæ 1902-1911, bjuggu í Vík 1911-1925, er þau fluttu til Eyja, bjuggu í fyrstu á Heiði, en voru komin að Hofi í lok árs 1925 og bjuggu þar meðan bæði lifðu.
Þorlákur lést 1943.
Sigríður bjó áfram á Hofi í skjóli dætra sinna og síðar Guðrúnar og Einars Hauks manns hennar. Hún lést 1964.
I. Maður Sigríðar, (17. ágúst 1902), var Þorlákur Sverrisson frá Klauf í Meðallandi, kaupmaður, f. 3. apríl 1875, d. 9. ágúst 1943.
Börn þeirra:
1. Sigríður Guðrún Þorláksdóttir húsfreyja, kennari, forstöðukona, f. 13. apríl 1902 á Skálmabæjarhraunum í Álftaveri, d. 21. júní 1993.
2. Óskar Jón Þorláksson prestur, f. 5. nóvember 1906 í Skálmarbæ, d. 7. ágúst 1990.
3. Guðrún Þorláksdóttir húsfreyja, skrifstofumaður, f. 20. september 1920 í Vík, d. 13. október 2011.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.