„Guðmundur Þ. Sigfússon“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðmundur Þór Sigfússon''' pípulagningameistari, kaupmaður fæddist f. 13. mars 1949 á Brimhólabraut 10.<br> Foreldrar hans voru Sigfús Guðmundsson...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Guðmundur Þór Sigfússon.jpg|thumb|200px|''Guðmundur Þór Sigfússon.]]
'''Guðmundur Þór Sigfússon''' pípulagningameistari, kaupmaður fæddist  f. 13. mars 1949 á [[Brimhólabraut|Brimhólabraut 10]].<br>
'''Guðmundur Þór Sigfússon''' pípulagningameistari, kaupmaður fæddist  f. 13. mars 1949 á [[Brimhólabraut|Brimhólabraut 10]].<br>
Foreldrar hans voru [[Sigfús Guðmundsson (skipstjóri)|Sigfús Guðmundsson]] skipstjóri, útgerðarmaður, f. 28. júní 1912, d. 10. nóvember 1995, og kona hans [[Alda Jóhannsdóttir (Brekku)| Auróra ''Alda'' Jóhannsdóttir]] frá [[Brekka|Brekku]], húsfreyja,  f.  6. mars 1913, d. 11. maí 1995.
Foreldrar hans voru [[Sigfús Guðmundsson (skipstjóri)|Sigfús Guðmundsson]] skipstjóri, útgerðarmaður, f. 28. júní 1912, d. 10. nóvember 1995, og kona hans [[Alda Jóhannsdóttir (Brekku)| Auróra ''Alda'' Jóhannsdóttir]] frá [[Brekka|Brekku]], húsfreyja,  f.  6. mars 1913, d. 11. maí 1995.
Lína 7: Lína 8:


Guðmundur Þór var með foreldrum sínum í æsku. <br>  
Guðmundur Þór var með foreldrum sínum í æsku. <br>  
Hann lauk miðskólaprófi í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1965, lærði pípulagnir hjá [[Adólf Óskarsson|Adólfi Óskarssyni]] og nam til þess í [[Iðnskóli Vestmannaeyja|Iðnskólanum]]. Hann var sveinn 3. nóvember 1971 og fékk meistararéttindi 8. nóvember 1974.<br>
Hann lauk miðskólaprófi í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1965, lærði pípulagnir hjá [[Adolf Óskarsson (pípulagningameistari)|Adolfi Óskarssyni]] og nam til þess í [[Iðnskóli Vestmannaeyja|Iðnskólanum]]. Hann varð sveinn 3. nóvember 1971 og fékk meistararéttindi 8. nóvember 1974.<br>
Guðmundur vann við iðnina til 1983, meðal annars vann hann við eftirlit með hitakerfum og við hraunkælinguna í Gosinu 1973.<br>
Guðmundur vann við iðnina til 1983, meðal annars vann hann við eftirlit með hitakerfum og við hraunkælinguna í Gosinu 1973.<br>
Þau Jóna Ósk stofnuðu Foto-ljósmyndaþjónustuna og ráku hana til maí 2010.<br>
Þau Jóna Ósk stofnuðu Foto-ljósmyndaþjónustuna og ráku hana til maí 2010.<br>

Núverandi breyting frá og með 18. febrúar 2023 kl. 13:40

Guðmundur Þór Sigfússon.

Guðmundur Þór Sigfússon pípulagningameistari, kaupmaður fæddist f. 13. mars 1949 á Brimhólabraut 10.
Foreldrar hans voru Sigfús Guðmundsson skipstjóri, útgerðarmaður, f. 28. júní 1912, d. 10. nóvember 1995, og kona hans Auróra Alda Jóhannsdóttir frá Brekku, húsfreyja, f. 6. mars 1913, d. 11. maí 1995.

Bróðir Guðmundar Þórs er
1. Jóhann Guðbrandur Sigfússon flugstjóri, f. 15. október 1936.

Guðmundur Þór var með foreldrum sínum í æsku.
Hann lauk miðskólaprófi í Gagnfræðaskólanum 1965, lærði pípulagnir hjá Adolfi Óskarssyni og nam til þess í Iðnskólanum. Hann varð sveinn 3. nóvember 1971 og fékk meistararéttindi 8. nóvember 1974.
Guðmundur vann við iðnina til 1983, meðal annars vann hann við eftirlit með hitakerfum og við hraunkælinguna í Gosinu 1973.
Þau Jóna Ósk stofnuðu Foto-ljósmyndaþjónustuna og ráku hana til maí 2010.
Þau Jóna Ósk giftu sig 1969, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu skamma stund á Brekastíg 19, þá á Faxastíg 45 frá 1969 til 1975, nema í Gosinu er þau áttu heimili á Nýbýlavegi 3 í Kópavogi. Þau fluttust 1975 í nýbyggt hús sitt að Höfðavegi 61, sem síðar varð Stapavegur 61 og búa þar.

I. Kona hans er Jóna Ósk Gunnarsdóttir húsfreyja, f. 6. júlí 1949.
Börn þeirra:
1. Sigfús Gunnar Guðmundsson bókari, f. 17. apríl 1968. Sambýliskona er Ásdís Steinunn Tómasdóttir.
2. Þórir Guðmundsson pípulagningamaður, f. 11. maí 1975. Sambýliskona hans var Elísabet Anna Traustadóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.