„Kristinn Karlsson (stöðvarstjóri)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 3: | Lína 3: | ||
Foreldrar hans voru Karl Jónasson rennismiður á Stokkseyri og Eyrarbakka, f. 19. febrúar 1909, d. 15. apríl 1980, og kona hans Aðalheiður Gestsdóttir húsfreyja og verkakona í Smiðshúsi á Stokkseyri og á Eyrarbakka, f. 15. október 1907, d. 8. apríl 1997.<br> | Foreldrar hans voru Karl Jónasson rennismiður á Stokkseyri og Eyrarbakka, f. 19. febrúar 1909, d. 15. apríl 1980, og kona hans Aðalheiður Gestsdóttir húsfreyja og verkakona í Smiðshúsi á Stokkseyri og á Eyrarbakka, f. 15. október 1907, d. 8. apríl 1997.<br> | ||
Kristinn nam bifvélavirkjun hjá [[Hreggviður Jónsson|Hreggviði Jónssyni]] bifvélavirkjameistara. Hann vann síðan að iðninni í Eyjum til ársins 1979, er hjónin fluttust í Mosfellssveit. <br> | Kristinn nam bifvélavirkjun hjá [[Hreggviður Jónsson|Hreggviði Jónssyni]] bifvélavirkjameistara. Hann vann síðan að iðninni í Eyjum, stofnaði [[Bílaskemman|Bílaskemmuna]] á [[Flatir|Flötunum]] og starfrækti hana til ársins 1979, er hjónin fluttust í Mosfellssveit. <br> | ||
Í byrjun var hann verkstæðisformaður hjá bifvéladeild SÍS í Reykjavík, en vann síðar hjá Frumherja við bifreiðaeftirlit og varð stöðvarstjóri þess fyrirtækis í Grafarvogi.<br> | Í byrjun var hann verkstæðisformaður hjá bifvéladeild SÍS í Reykjavík, en vann síðar hjá Frumherja við bifreiðaeftirlit og varð stöðvarstjóri þess fyrirtækis í Grafarvogi.<br> | ||
Þau Bryndís byggðu húsið að [[Illugagata|Illugagötu]] | Þau Bryndís byggðu húsið að [[Illugagata|Illugagötu 55]] og bjuggu þar til ársins 1979.<br> | ||
Þau fluttust að nýju til Eyja 2009 og | Þau fluttust að nýju til Eyja 2009 og bjuggu á [[Búhamar|Búhamri]].<br> | ||
Bryndís lést 2018.<br> | |||
Kristinn býr í Garði, Gull. | |||
Kona Kristins, (26. desember 1960), | Kona Kristins, (26. desember 1960), var [[Bryndís Sigurðardóttir (Búastöðum)|Bryndís Sigurðardóttir]] húsfreyja, myndlistarmaður, f. 22. janúar 1941, d. 8. desember 2018.<br> | ||
Börn þeirra eru:<br> | Börn þeirra eru:<br> | ||
1. Harpa Kristín Kristinsdóttir húsfreyja, f. 30. nóvember 1958.<br> | 1. [[Harpa Kristín Kristinsdóttir]] húsfreyja, f. 30. nóvember 1958.<br> | ||
2. Sigurður Kristinsson fagmaður af tölvubraut Tækniskólans, f. 7. desember 1964.<br> | 2. [[Sigurður Kristinsson (Illugagötu)|Sigurður Kristinsson]] fagmaður af tölvubraut Tækniskólans, f. 7. desember 1964.<br> | ||
3. Arna Dís Kristinsdóttir húsfreyja, f. 30. júlí 1972.<br> | 3. [[Arna Dís Kristinsdóttir]] húsfreyja, f. 30. júlí 1972.<br> | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. |
Núverandi breyting frá og með 6. janúar 2023 kl. 16:06
Kristinn Karlsson bifvélavirkjameistari, stöðvarstjóri, fæddist 4. október 1936.
Foreldrar hans voru Karl Jónasson rennismiður á Stokkseyri og Eyrarbakka, f. 19. febrúar 1909, d. 15. apríl 1980, og kona hans Aðalheiður Gestsdóttir húsfreyja og verkakona í Smiðshúsi á Stokkseyri og á Eyrarbakka, f. 15. október 1907, d. 8. apríl 1997.
Kristinn nam bifvélavirkjun hjá Hreggviði Jónssyni bifvélavirkjameistara. Hann vann síðan að iðninni í Eyjum, stofnaði Bílaskemmuna á Flötunum og starfrækti hana til ársins 1979, er hjónin fluttust í Mosfellssveit.
Í byrjun var hann verkstæðisformaður hjá bifvéladeild SÍS í Reykjavík, en vann síðar hjá Frumherja við bifreiðaeftirlit og varð stöðvarstjóri þess fyrirtækis í Grafarvogi.
Þau Bryndís byggðu húsið að Illugagötu 55 og bjuggu þar til ársins 1979.
Þau fluttust að nýju til Eyja 2009 og bjuggu á Búhamri.
Bryndís lést 2018.
Kristinn býr í Garði, Gull.
Kona Kristins, (26. desember 1960), var Bryndís Sigurðardóttir húsfreyja, myndlistarmaður, f. 22. janúar 1941, d. 8. desember 2018.
Börn þeirra eru:
1. Harpa Kristín Kristinsdóttir húsfreyja, f. 30. nóvember 1958.
2. Sigurður Kristinsson fagmaður af tölvubraut Tækniskólans, f. 7. desember 1964.
3. Arna Dís Kristinsdóttir húsfreyja, f. 30. júlí 1972.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.is.
- Kristinn Karlsson.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.