„Jóhanna Björnsdóttir (Kuðungi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Jóhanna Björnsdóttir''' bústýra í [[Kuðungur|Kufungi]], síðar húsfreyja í [[Kirkjudalur|Kirkjudal]] fæddist 26. september 1865 í Hólasókn u. Eyjafjöllum og lést 10. september 1943.<br>
'''Jóhanna Björnsdóttir''' bústýra í [[Kuðungur|Kuðungi, (Kufungi)]], síðar húsfreyja í [[Kirkjudalur|Kirkjudal]] fæddist 26. september 1865 í Hólasókn u. Eyjafjöllum og lést 10. september 1943.<br>
Foreldrar hennar voru Björn Björnsson vinnumaður á Raufarfelli, f. 4. ágúst 1830, d. 11. október 1912, og barnsmóðir hans  Guðrún Jónsdóttir vinnukona þar, f. 18. nóvember 1836, d. 5. janúar 1920  
Foreldrar hennar voru Björn Björnsson vinnumaður á Raufarfelli, f. 4. ágúst 1830, d. 11. október 1912, og barnsmóðir hans  Guðrún Jónsdóttir vinnukona þar, f. 18. nóvember 1836, d. 5. janúar 1920  


Lína 17: Lína 17:
1. Guðrún Gísladóttir vinnukona á Núpi  u. Fjöllunum 1910, f. 18. mars 1891 í Indriðakoti, d. 12. nóvember 1925.<br>
1. Guðrún Gísladóttir vinnukona á Núpi  u. Fjöllunum 1910, f. 18. mars 1891 í Indriðakoti, d. 12. nóvember 1925.<br>
2. [[Magnea Gísladóttir (Minna-Núpi)|Magnea Gísladóttir]] húsfreyja á [[Akur|Akri]] 1930, f. 7. júní 1893 í Björnskoti u. Eyjafjöllum, d. 10. febrúar 1975. <br>
2. [[Magnea Gísladóttir (Minna-Núpi)|Magnea Gísladóttir]] húsfreyja á [[Akur|Akri]] 1930, f. 7. júní 1893 í Björnskoti u. Eyjafjöllum, d. 10. febrúar 1975. <br>
3. [[Gíslína Gísladóttir]] húsfreyja á [[Herjólfsgata|Herjólfsgötu]] 5 1930, f. 1. október 1895 í Björnskoti, d. 27. maí 1972.  
3. [[Gíslína Gísladóttir (Birtingarholti)|Gíslína Gísladóttir]] húsfreyja á [[Herjólfsgata|Herjólfsgötu]] 5 1930, f. 1. október 1895 í Björnskoti, d. 27. maí 1972.  


II. Síðari maður Jóhönnu, (25. júní 1914), var [[Hjálmar Ísaksson (Kuðungi)|Hjálmar Ísaksson]] skipasmiður í Kuðungi, f. 7. september 1860, d. 3. október 1929.<br>
II. Síðari maður Jóhönnu, (25. júní 1914), var [[Hjálmar Ísaksson (Kuðungi)|Hjálmar Ísaksson]] skipasmiður í Kuðungi, f. 7. september 1860, d. 3. október 1929.<br>
Lína 26: Lína 26:
4. [[Guðbjörg Oktavía Sigurðardóttir]] húsfreyja, verkakona í Eyjum, f. 2. október 1897, d. 8. nóvember 1977.<br>  
4. [[Guðbjörg Oktavía Sigurðardóttir]] húsfreyja, verkakona í Eyjum, f. 2. október 1897, d. 8. nóvember 1977.<br>  
5. Sigríður Sigurðardóttir húsfreyja á Álftanesi, f. 5. nóvember 1899, d. 1. febrúar 1971.  
5. Sigríður Sigurðardóttir húsfreyja á Álftanesi, f. 5. nóvember 1899, d. 1. febrúar 1971.  
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
Lína 35: Lína 36:
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Kuðungi (Kufungi)]]
[[Flokkur: Íbúar í Kuðungi]]
[[Flokkur: Íbúar í Kirkjudal]]
[[Flokkur: Íbúar í Kirkjudal]]
[[Flokkur: Íbúar við Sjómannasund]]
[[Flokkur: Íbúar við Sjómannasund]]
[[Flokkur: Íbúar við Skólaveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Skólaveg]]

Núverandi breyting frá og með 12. september 2024 kl. 17:15

Jóhanna Björnsdóttir bústýra í Kuðungi, (Kufungi), síðar húsfreyja í Kirkjudal fæddist 26. september 1865 í Hólasókn u. Eyjafjöllum og lést 10. september 1943.
Foreldrar hennar voru Björn Björnsson vinnumaður á Raufarfelli, f. 4. ágúst 1830, d. 11. október 1912, og barnsmóðir hans Guðrún Jónsdóttir vinnukona þar, f. 18. nóvember 1836, d. 5. janúar 1920

Jóhanna var 5 ára á Eyvindarhólum 1870, og þá var móðir hennar vinnukona þar. Björn Björnsson var þar vinnumaður.
Hún var 14 ára niðursetningur á Sitjanda u. Eyjafjöllum 1880.
Jóhanna giftist Gísla Gíslasyni 1892, en þau voru þá bæði vinnuhjú á Holtsvelli. Þau eignuðust 3 börn, en Gísli lést 1895, áður en 3. barnið fæddist.
Gísli mun hafa stundað sjóróðra frá Suðurnesjum á þessum árum, en Guðrún var vinnukona. Hún var vinnukona í Indriðakoti u. Fjöllunum 1890, var í Indriðakoti þar 1891, í húsmennsku með Gísla í Björnskoti 1893.
Eftir lát Gísla 1895 var hún í vinnumennsku, en börnunum var komið í fóstur.
Á árinu 1896 fór hún að Eystri-Skógum, var þar við fæðingu Guðbjargar Oktavíu 1897, en hana átti hún með með Sigurði Jónssyni vinnumanni. Hún var í Efra-Hólakoti 1899, er hún eignaðist Sigríði með Sigurði, en var vinnukona á Eyvindarhólum hjá sr. Jes A. Gíslasyni 1901.
Jóhanna fluttist með Sigríði dóttur sína frá Eyvindarhólum að Berjaneshjáleigu í V-Landeyjum 1902, fluttist til Eyja frá Fíflholtshjáleigu þar 1904, en Sigríður kom þaðan til hennar 1910, en fór að Steinum u. Eyjafjöllum 1911.
Jóhanna var bústýra hjá Hjálmari Ísakssyni skipasmið, ekkli í Kuðungi (Kufungi). Þau giftust 1914.
Hjálmar reisti Kirkjudal við Skólaveg 1920 og þar bjuggu þau meðan Hjálmar lifði, en hann lést 1929. Þau Hjálmar voru barnlaus.
Hún fluttist til Reykjavíkur, var þar bústýra 1930.
Jóhanna lést 1943.

I. Maður Jóhönnu, (27. júlí 1892), var Gísli Gíslason bóndi, sjómaður, f. 1. mars 1857, d. 4. maí 1895. Hann „dó við sjóróðra í Húsatóftum“ í Grindavík.
Börn þeirra voru:
1. Guðrún Gísladóttir vinnukona á Núpi u. Fjöllunum 1910, f. 18. mars 1891 í Indriðakoti, d. 12. nóvember 1925.
2. Magnea Gísladóttir húsfreyja á Akri 1930, f. 7. júní 1893 í Björnskoti u. Eyjafjöllum, d. 10. febrúar 1975.
3. Gíslína Gísladóttir húsfreyja á Herjólfsgötu 5 1930, f. 1. október 1895 í Björnskoti, d. 27. maí 1972.

II. Síðari maður Jóhönnu, (25. júní 1914), var Hjálmar Ísaksson skipasmiður í Kuðungi, f. 7. september 1860, d. 3. október 1929.
Þau voru barnlaus.

III. Barnsfaðir Jóhönnu að tveim börnum var Sigurður Jónsson vinnumaður í Skarðshlíð og víðar u. Eyjafjöllum, f. 13. júlí 1862, d. 4. júní 1940.
Börn þeirra voru
4. Guðbjörg Oktavía Sigurðardóttir húsfreyja, verkakona í Eyjum, f. 2. október 1897, d. 8. nóvember 1977.
5. Sigríður Sigurðardóttir húsfreyja á Álftanesi, f. 5. nóvember 1899, d. 1. febrúar 1971.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.