„Skjöldur Eyfjörð Stefánsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Skjöldur Eyfjörð Stefánsson''' sjómaður, bifreiðastjóri fæddist 13. ágúst 1931 á Akureyri og lést 20. maí 1990.<br> Foreldrar hans voru Stefán Valdimar Sveinsson sk...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 9: Lína 9:
I. Kona Skjaldar var [[Berta Valdimarsdóttir (Sigtúni)|Arnrós Bertha Valdimarsdóttir]] frá [[Sigtún]]i, f. 25. ágúst 1921, d. 7. júlí 1972.<br>
I. Kona Skjaldar var [[Berta Valdimarsdóttir (Sigtúni)|Arnrós Bertha Valdimarsdóttir]] frá [[Sigtún]]i, f. 25. ágúst 1921, d. 7. júlí 1972.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. Sonja Eyfjörð Skjaldardóttir húsfreyja, hárgreiðslukona, f. 29. mars 1955. Maður hennar Júlíus Hólmgeirsson vélstjóri.<br>
1. [[Sonja Eyfjörð Skjaldardóttir]] húsfreyja, hárgreiðslukona, f. 29. mars 1955. Maður hennar Júlíus Hólmgeirsson vélstjóri.<br>
2. Ingibjörg Eyfjörð Skjaldardóttir húsfreyja, f. 23. desember 1956 að Hásteinsvegi 7. Maður hennar Gumundur Viðar Guðmundsson húsasmiður.<br>
2. [[Ingibjörg Eyfjörð Skjaldardóttir]] húsfreyja, f. 23. desember 1956 að Hásteinsvegi 7. Barnsfaðir hennar Matthías Daði Sigurðsson. Maður hennar Guðmundur Viðar Guðmundsson húsasmiður.<br>
3. Fannar Eyfjörð Skjaldarson skipstjóri, f. 6. mars 1958. Kona hans Theodóra Sigvaldadóttir húsfreyja.<br>
3. [[Fannar Eyfjörð Skjaldarson]] skipstjóri, f. 6. mars 1958, alinn upp á Reykhólum í A.-Barð. Fyrrum kona hans Theodóra Sigvaldadóttir. Kona hans [[Elín Helga Magnúsdóttir (Borgarhól)|Elín Helga Magnúsdóttir]].<br>
4. Halldóra Eyfjörð Skjaldardóttir húsfreyja, fyrrum sýningarstúlka, f. 22. desember 1960.
4. [[Halldóra Eyfjörð Skjaldardóttir]] húsfreyja, fyrrum sýningarstúlka, f. 22. desember 1960.


II. Sambýliskona Skjaldar var Guðlaug Ásta Magnúsdóttir saumakona, húsfreyja, f. 16. júlí 1935 í Hergilsey á Breiðafirði, d.  3. mars 2007. Foreldrar hennar voru Magnús Einarsson bóndi frá Brekkuvöllum á Barðaströnd, f. 2. júlí 1905, d. 28. desember 1989 og kona hans Bentína Kristín Jónsdóttir húsfreyja frá Kleifum á Selströnd við Steingrímsfjörð, f. 30. okóber 1900, d. 6. febrúar 1992.
II. Sambýliskona Skjaldar var Guðlaug Ásta Magnúsdóttir saumakona, húsfreyja, f. 16. júlí 1935 í Hergilsey á Breiðafirði, d.  3. mars 2007. Foreldrar hennar voru Magnús Einarsson bóndi frá Brekkuvöllum á Barðaströnd, f. 2. júlí 1905, d. 28. desember 1989 og kona hans Bentína Kristín Jónsdóttir húsfreyja frá Kleifum á Selströnd við Steingrímsfjörð, f. 30. okóber 1900, d. 6. febrúar 1992.

Núverandi breyting frá og með 12. febrúar 2024 kl. 16:22

Skjöldur Eyfjörð Stefánsson sjómaður, bifreiðastjóri fæddist 13. ágúst 1931 á Akureyri og lést 20. maí 1990.
Foreldrar hans voru Stefán Valdimar Sveinsson skósmiður á Akureyri, f. 19. maí 1891, d. 27. september 1955, og kona hans Ingibjörg María Jóhannesdóttir húsfreyja, f. 22. júní 1896, d. 31. júlí 1973.

Skjöldur fór snemma til sjós, var togarasjómaður. Hann fór í land 1983 og gerðist bifreiðastjóri, lengst á Hreyfli í Reykjavík.
Þau Berta bjuggu í Sigtúni og á Hásteinsvegi 7.
Þau eignuðust fjögur börn.
Berta lést 1972 og Skjöldur 1990.

I. Kona Skjaldar var Arnrós Bertha Valdimarsdóttir frá Sigtúni, f. 25. ágúst 1921, d. 7. júlí 1972.
Börn þeirra:
1. Sonja Eyfjörð Skjaldardóttir húsfreyja, hárgreiðslukona, f. 29. mars 1955. Maður hennar Júlíus Hólmgeirsson vélstjóri.
2. Ingibjörg Eyfjörð Skjaldardóttir húsfreyja, f. 23. desember 1956 að Hásteinsvegi 7. Barnsfaðir hennar Matthías Daði Sigurðsson. Maður hennar Guðmundur Viðar Guðmundsson húsasmiður.
3. Fannar Eyfjörð Skjaldarson skipstjóri, f. 6. mars 1958, alinn upp á Reykhólum í A.-Barð. Fyrrum kona hans Theodóra Sigvaldadóttir. Kona hans Elín Helga Magnúsdóttir.
4. Halldóra Eyfjörð Skjaldardóttir húsfreyja, fyrrum sýningarstúlka, f. 22. desember 1960.

II. Sambýliskona Skjaldar var Guðlaug Ásta Magnúsdóttir saumakona, húsfreyja, f. 16. júlí 1935 í Hergilsey á Breiðafirði, d. 3. mars 2007. Foreldrar hennar voru Magnús Einarsson bóndi frá Brekkuvöllum á Barðaströnd, f. 2. júlí 1905, d. 28. desember 1989 og kona hans Bentína Kristín Jónsdóttir húsfreyja frá Kleifum á Selströnd við Steingrímsfjörð, f. 30. okóber 1900, d. 6. febrúar 1992.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Hreyfilsmenn – Saga og félagatal 1943-1988. Ingólfur Jónsson frá Prestbakka tók saman. Hreyfill - Samvinnufélagið Hreyfill 1988.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Morgunblaðið 12. mars 2007. Minning Guðlaugar Magnúsdóttur.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.