„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2003/ Sjómannadagurinn 2002“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
<center>'''STEFÁN BIRGISSON'''</center> | <center>'''[[Stefán Birgisson|STEFÁN BIRGISSON]]'''</center> | ||
<big><big><center>'''Sjómannadagurinn 2002'''</center></big></big> | <big><big><center>'''Sjómannadagurinn 2002'''</center></big></big><br> | ||
[[Mynd:Stefán birgisson.png|250px|center|thumb|Stefán Birgisson]] | [[Mynd:Stefán birgisson.png|250px|center|thumb|Stefán Birgisson]] | ||
Sjómannadagshelgin byrjaði eiginlega á fimmtudeginum 30. maí með | Sjómannadagshelgin byrjaði eiginlega á fimmtudeginum 30. maí með minningartónleikum um félaga okkar þá [[Guðjón K. Mattíasson]] og [[Rune Verner Sigurðsson]]. Hljómsveitin Dúndurfréttir hélt tónleika í Höllinni og spilaði lög mestmegnis eftir Pink Floyd og fleiri gamla meistara s.s. Uriah Heep, Black Sabbat og fl. Rúmlega 200 manns mættu og skemmtu sér vel. Allur ágóði af tónleikunum rann óskertur til fjölskyldna þeirra Guðjóns og Rune.<br> | ||
Föstudaginn 31. maí var haldið sjómannagolfmót á golfvellinum. Um 25 sjómenn mættu og voru spilaðar 9 holur, tvímenningur. Góðum og lélegum spilurum var blandað saman.<br> | Föstudaginn 31. maí var haldið sjómannagolfmót á golfvellinum. Um 25 sjómenn mættu og voru spilaðar 9 holur, tvímenningur. Góðum og lélegum spilurum var blandað saman.<br> | ||
Mörg draumahögg sáust en líklega fleiri sem allir vilja gleyma og margar kúlur týndust!! En allir höfðu gaman af og höfðu á orði að gera þetta að föstum lið á Sjómannadegi.<br> | Mörg draumahögg sáust en líklega fleiri sem allir vilja gleyma og margar kúlur týndust!! En allir höfðu gaman af og höfðu á orði að gera þetta að föstum lið á Sjómannadegi.<br> | ||
Enginn sigurvegari var krýndur en allir fengu verðlaun í gutlandi formi í golfskálanum eftir mót.<br> Riðlakeppni í knattspyrnu fór einnig fram á föstudeginum. Átta lið mættu til leiks og öll í sérsaumuðum búningum. Útgerðarmennirnir voru svo með eitthvað við þorstanum á hliðarlínunni. Mörg falleg mörk voru skoruð og tilþrifin mikil enda vanir menn á ferð í bland við nýliða sem þó gátu hlaupið meira en þeir eldri og voru harðsperrur farnar að gera vart við sig strax í fyrsta leik.<br> | Enginn sigurvegari var krýndur en allir fengu verðlaun í gutlandi formi í golfskálanum eftir mót.<br> Riðlakeppni í knattspyrnu fór einnig fram á föstudeginum. Átta lið mættu til leiks og öll í sérsaumuðum búningum. Útgerðarmennirnir voru svo með eitthvað við þorstanum á hliðarlínunni. Mörg falleg mörk voru skoruð og tilþrifin mikil enda vanir menn á ferð í bland við nýliða sem þó gátu hlaupið meira en þeir eldri og voru harðsperrur farnar að gera vart við sig strax í fyrsta leik.<br> | ||
Áhafnir Þórunnar Sveinsdóttur og Hugins stóðu uppi sem sigurvegarar í riðlakeppninni og kepptu til úrslita á laugardeginum.<br> | Áhafnir Þórunnar Sveinsdóttur og Hugins stóðu uppi sem sigurvegarar í riðlakeppninni og kepptu til úrslita á laugardeginum.<br> | ||
Um kvöldið var Árni Johnsen með sitt árlega gigg í Akóges ásamt gestaspilurum og var fjölmennt að vanda.<br> | Um kvöldið var [[Árni Johnsen]] með sitt árlega gigg í Akóges ásamt gestaspilurum og var fjölmennt að vanda.<br> | ||
[[Mynd:Skipt hefur verið um hátíðasvæði á Stakkagerðistúni.png|500px|center|thumb|Skipt hefur verið um hátíðarsvœði á Stakkagerðistúni]] | [[Mynd:Skipt hefur verið um hátíðasvæði á Stakkagerðistúni.png|500px|center|thumb|Skipt hefur verið um hátíðarsvœði á Stakkagerðistúni]] | ||
'''Laugardagur 1. júní.'''<br>[[Mynd:Sld Eykyndill veitti viðurkenningu fyrir björgunarstörf.png|250px|thumb|Sld Eykyndill veitti viðurkenningu fyrir björgunarstörf. F.v.: Hjálmar Baldursson á Þór vegna björgunar við Elliðaey og lengst til hœgri Hilmar J. Stefánsson á Danska Pétri fyrir björgun áhafnar Ófeigs]] | '''Laugardagur 1. júní.'''<br>[[Mynd:Sld Eykyndill veitti viðurkenningu fyrir björgunarstörf.png|250px|thumb|Sld Eykyndill veitti viðurkenningu fyrir björgunarstörf. F.v.: Hjálmar Baldursson á Þór vegna björgunar við Elliðaey og lengst til hœgri Hilmar J. Stefánsson á Danska Pétri fyrir björgun áhafnar Ófeigs]] | ||
Sjómannadagsráð tók upp þá nýbreytni að færa dagskrána í íþróttahöllina að þessu sinni í samstarfi við ÍBV sem var með sýninguna Vor í Eyjum þessa sömu helgi.<br> | Sjómannadagsráð tók upp þá nýbreytni að færa dagskrána í íþróttahöllina að þessu sinni í samstarfi við ÍBV sem var með sýninguna Vor í Eyjum þessa sömu helgi.<br> | ||
Dagskráin hófst með nokkrum orðum séra Kristjáns Björnssonar sóknarprests í Landakirkju. Þar á eftir var söngur, fimleikar, frístældans og fleira skemmtilegt í nýja salnum en sýningin Vor í Eyjum var í gamla salnum.<br> | Dagskráin hófst með nokkrum orðum séra [[Kristján Björnsson prestur|Kristjáns Björnssonar]] sóknarprests í Landakirkju. Þar á eftir var söngur, fimleikar, frístældans og fleira skemmtilegt í nýja salnum en sýningin Vor í Eyjum var í gamla salnum.<br> | ||
Síðan var haldið í Sundhöllina og keppt í fatasundi milli áhafna. Þar sigraði Verðandi, Jötunn í öðru en vélstjórar ráku lestina.<br> | Síðan var haldið í Sundhöllina og keppt í fatasundi milli áhafna. Þar sigraði Verðandi, Jötunn í öðru en vélstjórar ráku lestina.<br> | ||
Flotgallasund milli áhafna var næst á dagskrá og þar vann Gulltindur með Jóa Ben fremstan í flokki. Síðast var keppt í kararóðri þar sem tveir voru í kari með árar og áttu að róa fram og til baka í lauginni. Eftir svolitla byrjunarörðugleika sigraði Gulltindur einnig í kararóðrinum við litlar undirtektir Smáeyjarmanna en Óttar Gull kærði úrslitin og hélt fram sigri sinna manna.<br> | Flotgallasund milli áhafna var næst á dagskrá og þar vann Gulltindur með Jóa Ben fremstan í flokki. Síðast var keppt í kararóðri þar sem tveir voru í kari með árar og áttu að róa fram og til baka í lauginni. Eftir svolitla byrjunarörðugleika sigraði Gulltindur einnig í kararóðrinum við litlar undirtektir Smáeyjarmanna en Óttar Gull kærði úrslitin og hélt fram sigri sinna manna.<br> | ||
Eftir fundahöld keppnisstjómar voru úrslitin látin standa en keppnisstjórn sagði af sér og fól Óttari yfirstjórn kappleikja hér eftir.<br> | Eftir fundahöld keppnisstjómar voru úrslitin látin standa en keppnisstjórn sagði af sér og fól Óttari yfirstjórn kappleikja hér eftir.<br> | ||
Skákmót milli sjómanna og landkrabba fór fram í Alþýðuhúsinu að venju og gott ef sjómenn unnu ekki að þessu sinni en staðfest úrslit vantar.<br> [[Mynd:Áhöfn Hugins VE sigraði í knattspyrnukeppninni.png|500px|center|thumb|Áhöfn Hugins VE sigraði í knattspyrnukeppninni]][[Mynd:Sigurður Jónsson var heiðraður af Sjómannafélaginu Jötni.png|250px|center|thumb|Sigurður Jónsson var heiðraður af Sjómannafélaginu Jötni]][[Mynd:Siglingamálastofnun heiðraði Þórð R. Sigurðsson.png|250px|thumb|Siglingamálastofnun heiðraði Þórð R. Sigurðsson útgerðarmann á Dala-Rafni fyrir öiyggisbúnað skipsins]]Úrslitaleikurinn í fótboltanum varð sögulegur og hin mesta skemmtan. Eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var jafnt og þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Huginsmenn fögnuðu sigri 5-3 en Viðar Sigurjóns og Gummi Lalla sögðu það ekki að marka þar sem Huginsmenn settu inn á óþreytta menn í vítakeppnina.<br>[[Mynd:Sjómannadagsráð heiðraði Sigmund Jóhannsson.png|250px|thumb|Sjómannadagsráð heiðraði Sigmund Jóhannsson t.v. og Friðrik Ásmundsson fyrir björgunarmál. Einnig Sigmar Þór Sveinbjörnsson sem var fjarverandi]] | Skákmót milli sjómanna og landkrabba fór fram í Alþýðuhúsinu að venju og gott ef sjómenn unnu ekki að þessu sinni en staðfest úrslit vantar.<br> [[Mynd:Áhöfn Hugins VE sigraði í knattspyrnukeppninni.png|500px|center|thumb|Áhöfn Hugins VE sigraði í knattspyrnukeppninni]][[Mynd:Sigurður Jónsson var heiðraður af Sjómannafélaginu Jötni.png|250px|center|thumb|Sigurður Jónsson var heiðraður af Sjómannafélaginu Jötni]][[Mynd:Siglingamálastofnun heiðraði Þórð R. Sigurðsson.png|250px|thumb|Siglingamálastofnun heiðraði Þórð R. Sigurðsson útgerðarmann á Dala-Rafni fyrir öiyggisbúnað skipsins]]Úrslitaleikurinn í fótboltanum varð sögulegur og hin mesta skemmtan. Eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var jafnt og þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Huginsmenn fögnuðu sigri 5-3 en [[Viðar Sigurjónsson|Viðar Sigurjóns]] og Gummi Lalla sögðu það ekki að marka þar sem Huginsmenn settu inn á óþreytta menn í vítakeppnina.<br>[[Mynd:Sjómannadagsráð heiðraði Sigmund Jóhannsson.png|250px|thumb|Sjómannadagsráð heiðraði Sigmund Jóhannsson t.v. og Friðrik Ásmundsson fyrir björgunarmál. Einnig Sigmar Þór Sveinbjörnsson sem var fjarverandi]] | ||
Kvöldið var svo tekið með trompi í Höllinni með mat, glensi og gríni og Paparnir skemmtu okkur fram á morgun.<br> | Kvöldið var svo tekið með trompi í Höllinni með mat, glensi og gríni og Paparnir skemmtu okkur fram á morgun.<br> | ||
Áhöfn Snorra Sturlusonar var heiðruð fyrir vasklega framgöngu við björgun bv. Örfiriseyjar á ísafjarðardjúpi.<br> | Áhöfn Snorra Sturlusonar var heiðruð fyrir vasklega framgöngu við björgun bv. Örfiriseyjar á ísafjarðardjúpi.<br> | ||
Sjómannadagurinn 2. júní var með hefðbundnu sniði og fánar dregnir að húni víðsvegar um bæinn um morguninn. Kl. 13 var messað í Landakirkju, prestur séra Kristján Björnsson og var þétt setinn bekkurinn að venju. Látlaus athöfn og falleg.<br> | Sjómannadagurinn 2. júní var með hefðbundnu sniði og fánar dregnir að húni víðsvegar um bæinn um morguninn. Kl. 13 var messað í Landakirkju, prestur séra Kristján Björnsson og var þétt setinn bekkurinn að venju. Látlaus athöfn og falleg.<br> | ||
Eftir messu var gengið út að minnisvarðanum um hrapaða og drukknaða og lagður þar blómsveigur og síðan minntist Snorri | Eftir messu var gengið út að minnisvarðanum um hrapaða og drukknaða og lagður þar blómsveigur og síðan minntist [[Snorri Óskarsson]] látinna félaga okkar meðan fulltrúar sjómannafélaganna stóðu heiðursvörð með félagsfána sína.<br> | ||
Allir mættu síðan á nýuppgert Stakkó seinnipartinn. Leikfélag Vestmannaeyja setti sterkan svip á Stakkó þennan dag með alls kyns uppákomum.<br> | Allir mættu síðan á nýuppgert Stakkó seinnipartinn. Leikfélag Vestmannaeyja setti sterkan svip á Stakkó þennan dag með alls kyns uppákomum.<br> | ||
Eldri sjómenn voru heiðraðir fyrir störf sín í þágu sjómannastéttarinnar. Frá Verðandi Sveinn Hjörleifsson skipstjóri, frá Vélstjórafélaginu, Þorsteinn Þorsteinsson vélstjóri (Doddi í olíunni) og frá Jötni Sigurður Jónsson sjómaður.<br>[[Mynd:Sjómannadagsráð heiðraði áhöfn Danska Péturs.png|250px|center||thumb|Sjómannadagsráð heiðraði áhöfn Danska Péturs fyrir björgun áhafnar Ófeigs. Hilmar skipstjóri tók við viðurkenningunni]][[Mynd:Verðandi heiðraði Svein Hjörleifsson.png|250px|thumb|Skipstjóra- og stýrimannafélagið Verðandi heiðraði Svein Hjörleifsson]] | Eldri sjómenn voru heiðraðir fyrir störf sín í þágu sjómannastéttarinnar. Frá Verðandi [[Sveinn Hjörleifsson (Skálholti)|Sveinn Hjörleifsson]] skipstjóri, frá Vélstjórafélaginu, [[Þorsteinn Þorsteinsson (Doddi í Olíunni)|Þorsteinn Þorsteinsson]] vélstjóri (Doddi í olíunni) og frá Jötni [[Sigurður Jónsson (Vestmannabraut)|Sigurður Jónsson]] sjómaður.<br>[[Mynd:Sjómannadagsráð heiðraði áhöfn Danska Péturs.png|250px|center||thumb|Sjómannadagsráð heiðraði áhöfn Danska Péturs fyrir björgun áhafnar Ófeigs. Hilmar skipstjóri tók við viðurkenningunni]][[Mynd:Verðandi heiðraði Svein Hjörleifsson.png|250px|thumb|Skipstjóra- og stýrimannafélagið Verðandi heiðraði Svein Hjörleifsson]] | ||
Áhöfn Danska Péturs var veitt viðurkenning frá Sjómannadagsráði og Eykindilskonum fyrir björgun áhafnar Ofeigs sem sökk í desember 2001.<br>[[Mynd:Bjarki Kristjánsson og áhöf Þórs.png|250px|thumb|Bjarki Kristjánsson lengst til vinstri og áhöfn Þórs, Þorbjöm Víglundsson. Hjálmar Baldursson og Gunnlaugur Erlendsson, fengu viðurkenningu fyrir björgun mannslífa við Elliðaey]] | Áhöfn Danska Péturs var veitt viðurkenning frá Sjómannadagsráði og Eykindilskonum fyrir björgun áhafnar Ofeigs sem sökk í desember 2001.<br>[[Mynd:Bjarki Kristjánsson og áhöf Þórs.png|250px|thumb|Bjarki Kristjánsson lengst til vinstri og áhöfn Þórs, Þorbjöm Víglundsson. Hjálmar Baldursson og Gunnlaugur Erlendsson, fengu viðurkenningu fyrir björgun mannslífa við Elliðaey]] | ||
Ahöfn björgunarskipsins Þórs var veitt viðurkenning fyrir björgun manna úr sjávarháska við Elliðaey en slöngubáti hvolfdi undan mönnunum.<br> | Ahöfn björgunarskipsins Þórs var veitt viðurkenning fyrir björgun manna úr sjávarháska við Elliðaey en slöngubáti hvolfdi undan mönnunum.<br> | ||
Þórarinn Sigurðsson fékk einnig viðurkenningu af sama tilefni en hann sá slysið og tilkynnti um það.<br> | Þórarinn Sigurðsson fékk einnig viðurkenningu af sama tilefni en hann sá slysið og tilkynnti um það.<br> | ||
Einn þeirra sem lenti í sjónum við Elliðaey, Bjarki Kristjánsson, hlaut einnig viðurkenningu fyrir að halda félaga sínum á floti þar til aðstoð barst. Einnig voru heiðraðir fyrir störf að björgunarmálum sjómanna þeir Friðrik | Einn þeirra sem lenti í sjónum við Elliðaey, Bjarki Kristjánsson, hlaut einnig viðurkenningu fyrir að halda félaga sínum á floti þar til aðstoð barst. Einnig voru heiðraðir fyrir störf að björgunarmálum sjómanna þeir [[Friðrik Ásmundsson]], [[Sigmund Jóhannsson]] og [[Sigmar Þór Sveinbjörnsson]].<br> | ||
Um þessar heiðranir sá að venju Snorri Óskarsson sem einnig var ræðumaður dagsins og mæltist honum vel sem endranær.<br> | Um þessar heiðranir sá að venju [[Snorri Óskarsson]] sem einnig var ræðumaður dagsins og mæltist honum vel sem endranær.<br> | ||
Á Stakkó voru hljómleikar og leiktæki fyrir krakkana og veðrið lék við okkur, sól og hiti allan daginn. Eykyndilskonur voru auðvitað með kaffihlaðborð í Alþýðuhúsinu og geystust þær svuntuskrýddar með rjómatertur og alls konar Iostæti um sali en þó nóg væri að gera, var alltaf stutt í spjallið og brosið hjá þeim.<br> | Á Stakkó voru hljómleikar og leiktæki fyrir krakkana og veðrið lék við okkur, sól og hiti allan daginn. Eykyndilskonur voru auðvitað með kaffihlaðborð í Alþýðuhúsinu og geystust þær svuntuskrýddar með rjómatertur og alls konar Iostæti um sali en þó nóg væri að gera, var alltaf stutt í spjallið og brosið hjá þeim.<br> | ||
Sjómannadagsráð þakkar þeim fjölmörgu sem komu að undirbúningi Sjómannadagsins árið 2002. Guð blessi starfið.<br> Með sjómannakveðju Sjómannadagsráð Vestmannaeyja.<br> | Sjómannadagsráð þakkar þeim fjölmörgu sem komu að undirbúningi Sjómannadagsins árið 2002. Guð blessi starfið.<br> Með sjómannakveðju Sjómannadagsráð Vestmannaeyja.<br> | ||
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Stefán Birgisson'''</div><br> | <div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Stefán Birgisson'''</div><br> | ||
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} |
Núverandi breyting frá og með 7. ágúst 2019 kl. 14:05
Sjómannadagshelgin byrjaði eiginlega á fimmtudeginum 30. maí með minningartónleikum um félaga okkar þá Guðjón K. Mattíasson og Rune Verner Sigurðsson. Hljómsveitin Dúndurfréttir hélt tónleika í Höllinni og spilaði lög mestmegnis eftir Pink Floyd og fleiri gamla meistara s.s. Uriah Heep, Black Sabbat og fl. Rúmlega 200 manns mættu og skemmtu sér vel. Allur ágóði af tónleikunum rann óskertur til fjölskyldna þeirra Guðjóns og Rune.
Föstudaginn 31. maí var haldið sjómannagolfmót á golfvellinum. Um 25 sjómenn mættu og voru spilaðar 9 holur, tvímenningur. Góðum og lélegum spilurum var blandað saman.
Mörg draumahögg sáust en líklega fleiri sem allir vilja gleyma og margar kúlur týndust!! En allir höfðu gaman af og höfðu á orði að gera þetta að föstum lið á Sjómannadegi.
Enginn sigurvegari var krýndur en allir fengu verðlaun í gutlandi formi í golfskálanum eftir mót.
Riðlakeppni í knattspyrnu fór einnig fram á föstudeginum. Átta lið mættu til leiks og öll í sérsaumuðum búningum. Útgerðarmennirnir voru svo með eitthvað við þorstanum á hliðarlínunni. Mörg falleg mörk voru skoruð og tilþrifin mikil enda vanir menn á ferð í bland við nýliða sem þó gátu hlaupið meira en þeir eldri og voru harðsperrur farnar að gera vart við sig strax í fyrsta leik.
Áhafnir Þórunnar Sveinsdóttur og Hugins stóðu uppi sem sigurvegarar í riðlakeppninni og kepptu til úrslita á laugardeginum.
Um kvöldið var Árni Johnsen með sitt árlega gigg í Akóges ásamt gestaspilurum og var fjölmennt að vanda.
Laugardagur 1. júní.
Sjómannadagsráð tók upp þá nýbreytni að færa dagskrána í íþróttahöllina að þessu sinni í samstarfi við ÍBV sem var með sýninguna Vor í Eyjum þessa sömu helgi.
Dagskráin hófst með nokkrum orðum séra Kristjáns Björnssonar sóknarprests í Landakirkju. Þar á eftir var söngur, fimleikar, frístældans og fleira skemmtilegt í nýja salnum en sýningin Vor í Eyjum var í gamla salnum.
Síðan var haldið í Sundhöllina og keppt í fatasundi milli áhafna. Þar sigraði Verðandi, Jötunn í öðru en vélstjórar ráku lestina.
Flotgallasund milli áhafna var næst á dagskrá og þar vann Gulltindur með Jóa Ben fremstan í flokki. Síðast var keppt í kararóðri þar sem tveir voru í kari með árar og áttu að róa fram og til baka í lauginni. Eftir svolitla byrjunarörðugleika sigraði Gulltindur einnig í kararóðrinum við litlar undirtektir Smáeyjarmanna en Óttar Gull kærði úrslitin og hélt fram sigri sinna manna.
Eftir fundahöld keppnisstjómar voru úrslitin látin standa en keppnisstjórn sagði af sér og fól Óttari yfirstjórn kappleikja hér eftir.
Skákmót milli sjómanna og landkrabba fór fram í Alþýðuhúsinu að venju og gott ef sjómenn unnu ekki að þessu sinni en staðfest úrslit vantar.
Úrslitaleikurinn í fótboltanum varð sögulegur og hin mesta skemmtan. Eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var jafnt og þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Huginsmenn fögnuðu sigri 5-3 en Viðar Sigurjóns og Gummi Lalla sögðu það ekki að marka þar sem Huginsmenn settu inn á óþreytta menn í vítakeppnina.
Kvöldið var svo tekið með trompi í Höllinni með mat, glensi og gríni og Paparnir skemmtu okkur fram á morgun.
Áhöfn Snorra Sturlusonar var heiðruð fyrir vasklega framgöngu við björgun bv. Örfiriseyjar á ísafjarðardjúpi.
Sjómannadagurinn 2. júní var með hefðbundnu sniði og fánar dregnir að húni víðsvegar um bæinn um morguninn. Kl. 13 var messað í Landakirkju, prestur séra Kristján Björnsson og var þétt setinn bekkurinn að venju. Látlaus athöfn og falleg.
Eftir messu var gengið út að minnisvarðanum um hrapaða og drukknaða og lagður þar blómsveigur og síðan minntist Snorri Óskarsson látinna félaga okkar meðan fulltrúar sjómannafélaganna stóðu heiðursvörð með félagsfána sína.
Allir mættu síðan á nýuppgert Stakkó seinnipartinn. Leikfélag Vestmannaeyja setti sterkan svip á Stakkó þennan dag með alls kyns uppákomum.
Eldri sjómenn voru heiðraðir fyrir störf sín í þágu sjómannastéttarinnar. Frá Verðandi Sveinn Hjörleifsson skipstjóri, frá Vélstjórafélaginu, Þorsteinn Þorsteinsson vélstjóri (Doddi í olíunni) og frá Jötni Sigurður Jónsson sjómaður.
Áhöfn Danska Péturs var veitt viðurkenning frá Sjómannadagsráði og Eykindilskonum fyrir björgun áhafnar Ofeigs sem sökk í desember 2001.
Ahöfn björgunarskipsins Þórs var veitt viðurkenning fyrir björgun manna úr sjávarháska við Elliðaey en slöngubáti hvolfdi undan mönnunum.
Þórarinn Sigurðsson fékk einnig viðurkenningu af sama tilefni en hann sá slysið og tilkynnti um það.
Einn þeirra sem lenti í sjónum við Elliðaey, Bjarki Kristjánsson, hlaut einnig viðurkenningu fyrir að halda félaga sínum á floti þar til aðstoð barst. Einnig voru heiðraðir fyrir störf að björgunarmálum sjómanna þeir Friðrik Ásmundsson, Sigmund Jóhannsson og Sigmar Þór Sveinbjörnsson.
Um þessar heiðranir sá að venju Snorri Óskarsson sem einnig var ræðumaður dagsins og mæltist honum vel sem endranær.
Á Stakkó voru hljómleikar og leiktæki fyrir krakkana og veðrið lék við okkur, sól og hiti allan daginn. Eykyndilskonur voru auðvitað með kaffihlaðborð í Alþýðuhúsinu og geystust þær svuntuskrýddar með rjómatertur og alls konar Iostæti um sali en þó nóg væri að gera, var alltaf stutt í spjallið og brosið hjá þeim.
Sjómannadagsráð þakkar þeim fjölmörgu sem komu að undirbúningi Sjómannadagsins árið 2002. Guð blessi starfið.
Með sjómannakveðju Sjómannadagsráð Vestmannaeyja.