„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2007/Kapalskipið Henry P. Ladin“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: GUÐJON ARMANN EYJOLFSSON Kapalskípið Henry P. Lading Þetta skip á mikilvægan og sögulegan sess í sögu Vest-mannaeyja. Það var sérstaklega útbúið og þv...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(14 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
GUÐJON ARMANN EYJOLFSSON
<big><center>[[Guðjón Ármann Eyjólfsson]]</center></big><br>
Kapalskípið Henry P. Lading
<big><big><center>Kapalskipið Henry P. Lading</center></big></big><br>
Þetta   skip   á   mikilvægan   og sögulegan   sess  í   sögu   Vest-mannaeyja. Það var sérstaklega útbúið og því breytt vegna framleiðslu og lagnar vatnsleiðslu frá fastalandinu og út til Vestmannaeyja árið 1968.
[[Mynd:Guðjón Ármann Eyjólfsson Sdbl. 2007.jpg|thumb|249x249dp|Guðjón Ármann Eyjólfsson]]
Lögn vatnsleiðslna niilli lands og Eyja.
Þetta skip á mikilvægan og sögulegan sess  í sögu Vestmannaeyja. Það var sérstaklega útbúið og því breytt vegna framleiðslu og lagnar vatnsleiðslu frá fastalandinu og út til Vestmannaeyja árið 1968.<br>
Vatnsleiðslurnar sem liggja á milli lands og Eyja voru framleiddar af verksmiðju fyrirtækisins Nordisk Kabel og Traadfabrik (NKT) í Kaupmannahöfh sem sá einnig um útlögn leiðslunnar. Þetta eru sérstaklega vandaðar leiðslur. Vatnsleiðslan sem var lögð sumarið 1968 er 4 tommur í bvermál, en leiðslan sem var lögð árið 1971 er 6 tommur í þvermál fyrstu 3 kíló-metrana, en síðan stækkar leiðslan í 7 tommu þver-mál.
Leiðslan er þannig framleidd vegna þess að 7 tommu leiðslan þoldi ekki svo mikinn þrýsting nærri landi. Þetta eru plastleiðslur úr 11,4 mm hörðu plasti (plast polyethylen), en utan um plast-leiðsluna eru vafin fjögur lög af sinkuðum stálplöt-um, lérefti og tjörubornum striga, síðan er leiðslan
Guðjón Armann Eyjólfsson
-.__ Ploat  polye-thylrr>  GM  5010  Tiœ/I^S    WggÞyl-M  1
------  3  Ibg of léref-tsbond
—----  S  lOO  Of  znkuöwn  plotun  St.4?  Í80x0.7  >   H»gri
-™----  2 Ibg oC  zlokuCun plötun Si.*2  ( 90x1.2 >H»(y-i
-.__  LÉT-pf-ttfoond
„__  T»ringovorn.?  log  of  PVC  M nftnrigu
-----  LfrrePtsbond
—----  T»crioovOrnx)sfol-t
------    É>nn  2int<aOLJr  stúlpróciur    60 slykki V^islri snC
Hér sést hvað frágangur á vatnsleiðslunum er vandaður.
12
vafin með 6 mm stálþráðum (armeringu) og asfaltstriga sem tær-ingavörn utan og innan við stálbræð-ina
Leiðslurnar liggja frá Bakkafjöru, austan við Ingimundarklakk og vestan við Kúksklakk, Ellirey og Bjarnarey og inn  Víkina.  Síðasta spölinn  inn Leiðina var sprengdur skurður í gegn-um móhellu. Þegar Henry P Lading var kominn inn fyrir Hringskersgarð-inn á móts við gamla Kornhúsið var drjúgur  endi  dreginn  upp  í  Skans-fjöruna.
Hvor leiðsla er 12,9 kílómetrar á lengd. Samanlagt flytja þessar tvær vatnsleiðslur um 5.000 tonn af vatni á sólarhring.
Framleiðsla og lögn vatnsleiðslnanna 1968 og 1971
Mikill vatnsskortur var í Vestmannaeyjum í upp-hafi árs 1965 og hinn 28. janúar 1965 samþykkti bæjarstjórn Vestmannaeyja að láta gera kostn-aðaráætlun um lagningu vatnsleiðslu frá fastaland-inu út til Eyja.
Hinn 25. júní 1965 var sambykkt með öllum atkvæðum bæjarstjórnar að leggja vatnsveitu frá landi. Framkvæmdir hófiast árið 1966 og var ákveðið að virkja tvær vatnslindir í landi Syðstu-Merkur sem eru í 220 metra hæð yfir sjávarmáli og gefa 70 lítra á sekúndu.
Árið 1966 var gerður samningur viö Nordisk Kabel & Traadfabrik (NKT). Framleiðsla vatnsleiðslunnar og útlögn var algjör irumraun þessa merka og gróna fyrirtækis,
Neðansjávarleiðslan á milli Vestmannaeyja og fastalandsins var fyrsta neðansjávarvatnsleiösla sinnar tegundar í heiminum.
NKT flutti verksmiðjuna sem framleiddi vatnsleiðsluna niður að höfhinni í Kaupmannahöfh.
SJÓMANNADAGSBLAÐ VESTMANNAEYJA


£orf afbotni i Flóanum sem Sjómœlingar Islands hafa unnið. Þetta erfrábœr mynd. Þarna sést Ingimundarklakkur greinilega, en grynnst er á hann 17 metrar, þarfyrir austan Kúksklakkur (22 m) á hrygg sem liggur norðaustur af Ellirey. Norður afFaxaskeri beint vestur afEllirey er Oddsstaöaklakkur (26m) og ausur afFaxaskeri Skellisklakkur (22m) sem erfyrirferðarmeiri en maður bjóst við ogþar i miðju Faxasundi tveir standar um 20 metar háir með minnst dýpi 17 metra. Þessi siðasttöldu grunn skýra hugsanlega enn betur hversvegna Eyjasjómenn völdu alltafað fara sem nœst Klettinum, þegar þeir voru á leið til hafnar i suðaustan stormi og oft foráttuveðrum. Rauðu línurnar sýna hvar rafmagnsleiðslur og vatnsleiðslurnar ligg/a en gula línan hugsanlega lagnaleið á nýrri vatnsleiðslu, sem má þó alls ekkifara vestar og nær Ingimundar- og Presthúsaklakki.
'''Lögn vatnsleiðslna milli lands og Eyja.'''<br>
Síðan keypti fyrirtækið gamalt olíuflutningaskip, sem átti að fara í brotajárn, Esso Kobenhavn, sem sést hér á mynd. Úr framhluta olíuflutningaskipsins var síðan byggt kapalskipið Henry P Lading og á mitt skipið sett heljar mikið kefli eða rúlla. Vatnsleiðslan var síðan eftir því sem framleiðsl-unni miðaði áfram vafin beint frá verksmiðjunni upp á keflið.
Vatnsleiðslurnar sem liggja á milli lands og Eyja voru framleiddar af verksmiðju fyrirtækisins Nordisk Kabel og Traadfabrik (NKT) í Kaupmannahöfn sem sá einnig um útlögn leiðslunnar. Þetta eru sérstaklega vandaðar leiðslur. Vatnsleiðslan sem var lögð sumarið 1968 er 4 tommur í bvermál, en leiðslan sem var lögð árið 1971 er 6 tommur í þvermál fyrstu 3 kílómetrana, en síðan stækkar leiðslan í 7 tommu þvermál.<br>
Dráttarbáturinn Frigga frá björgunarfélaginu Switzer dró Henry P Lading yfir hafið frá Danmörku og komu skipin með vatnsleiðsluna upp til Islands í júlímánuði 1968.
Leiðslan er þannig framleidd vegna þess að 7 tommu leiðslan þoldi ekki svo mikinn þrýsting nærri landi. Þetta eru plastleiðslur úr 11,4 mm hörðu plasti (plast polyethylen), en utan um plastleiðsluna eru vafin fjögur lög af sinkuðum stálplötum, lérefti og tjörubornum striga, síðan er leiðslan vafin með 6 mm stálþráðum (armeringu) og asfaltstriga sem tæringavörn utan og innan við stálbræðina
Fyrri vatnsleiðslan (4"- leiðslan) var lögð út frá Bakkafjöru 17. og 18. júlí 1968 og hófst útlögn frá
Leiðslurnar liggja frá Bakkafjöru, austan við Ingimundarklakk og vestan við Kúksklakk, [[Ellirey]] og [[Bjarnarey]] og inn  Víkina. Síðasta spölinn inn Leiðina var sprengdur skurður í gegnum móhellu. Þegar Henry P Lading var kominn inn fyrir [[Hringskersgarðsviti|Hringskersgarðinn]] á móts við gamla Kornhúsið var drjúgur  endi  dreginn  upp  í  [[Skansinn|Skansfjöruna]].<br>
SJÓMANNADAGSBLAÐ VESTMANNAEYJA
Hvor leiðsla er 12,9 kílómetrar á lengd. Samanlagt flytja þessar tvær vatnsleiðslur um 5.000 tonn af vatni á sólarhring.<br>
sandinum klukkan 2100 að kvöldi 17. júlí. Þá hafði leiðslunni um daginn verið fleytt frá Henry P Lading á tunnum í land og dregin talsvert upp fyrir fjörukambinn. Hafnsögu- og dráttarbáturinn Lóðs-inn frá Vestmannaeyjum og Frigga drógu Henry P. Lading frá sandinum yfir Eyjasund og til Eyja. Klukkan um þrjú um nóttina (0250) 18. júlí í fbgru sumarveðri með þokuslegin fjöll, var lögninni lokið og Henry P Lading lagðist við Nausthamarsbryggj-una.
[[Mynd:Hér sést hvað frágangur Sdbl. 2007.jpg|miðja|thumb|Hér sést hvað frágangur á vatnsleiðslunum er vandaður.]]
Hinn 20. júlí fór Fjallavatnið úr vatnslindum Syðstu-Merkur að streyma til Vestmannaeyja. Þetta var söguleg stund og lauk þar með aldagömlum vatnsskorti í Eyjum sem oft höfðu fylgt miklir
'''Framleiðsla og lögn vatnsleiðslnanna 1968 og 1971'''<br>
l?
Mikill vatnsskortur var í Vestmannaeyjum í upphafi árs 1965 og hinn 28. janúar 1965 samþykkti bæjarstjórn Vestmannaeyja að láta gera kostnaðaráætlun um lagningu vatnsleiðslu frá fastalandinu út til Eyja.<br>
„Esso Köbenhavn" síðar „Henry P Lading"
Hinn 25. júní 1965 var sambykkt með öllum atkvæðum bæjarstjórnar að leggja vatnsveitu frá landi. Framkvæmdir hófust árið 1966 og var ákveðið að virkja tvær vatnslindir í landi Syðstu-Merkur sem eru í 220 metra hæð yfir sjávarmáli og gefa 70 lítra á sekúndu.<br>
erfiðleikar. Þessari útlögn fyrstu vatnsleiðslunnar á milli lands og Eyja sumarið 1968 var lýst nákvæm-ar í Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja árið 2000. Síðari vatnsleiðslan (6"II" leiðslan) var lögð 18. júlí 1971. I eldgosinu 1973 rann hraun yfir þá leiðslu og skemmdi hana. NKT sendi þá kapalskip-ið Henry P Lading til Vestmannaeyja og skeytti nýjan bút við vatnsleiðsluna í febrúar 1974.
Árið 1966 var gerður samningur viö Nordisk Kabel & Traadfabrik (NKT). Framleiðsla vatnsleiðslunnar og útlögn var algjör frumraun þessa merka og gróna fyrirtækis.<br>
Ný vatnsleiðsla milli lands og Eyja
Neðansjávarleiðslan á milli Vestmannaeyja og fastalandsins var fyrsta neðansjávarvatnsleiðsla sinnar tegundar í heiminum.<br>
Það er vitað mál að vatnsleiðslurnar milli lands og Eyja gegna svo mikilvægu hlutverki í lífi Eyjanna að ólíklegt er að byggð hefði komist þar á svo fljótt aftur eftir eldgosið og allar þær hremm-ingar sem því fylgdu árið 1973 og næstu árin á eftir, ef gott og heilnæmt neysluvatn hefði ekki verið komið til Vestmannaeyja. Við alla fiskvinnslu og þá sérstaklega loðnuvinnsluna er t.d. höftiðatriði að hafa nægilegt vatn.
NKT flutti verksmiðjuna sem framleiddi vatnsleiðsluna niður að höfhinni í Kaupmannahöfn.<br> Síðan keypti fyrirtækið gamalt olíuflutningaskip, sem átti að fara í brotajárn, Esso Kobenhavn, sem sést hér á mynd. Úr framhluta olíuflutningaskipsins var síðan byggt kapalskipið Henry P Lading og á mitt skipið sett heljar mikið kefli eða rúlla. Vatnsleiðslan var síðan eftir því sem framleiðslunni miðaði áfram vafin beint frá verksmiðjunni upp á keflið.
Kapalskipid „Henry P Lading'VEsso Köbenhavn" eftir breytinguna i kapalskip eins og vió þekkjum skipið frá komum Henry P Lading til Vestmannaeyja með dýrmæt-an farm, árin 1968, 1971 og 1974 og vœntanlega aftur 2008. „Esso Köbenhavn" var skorið um miðju og miðskips sett mikið kefli á skipið, vatnsleiðslan var síðan undin inn á keflið eftir því sem framleiðslu hennar mióaði áfram.
[[Mynd:Kort af botni Sdbl. 2007.jpg|miðja|thumb|500x500dp|Kort af botni í Flóanum sem Sjómælingar Íslands hafa unnið. Þetta er frábær mynd. Þarnasést Ingimundarklakkur greinilega, en grynnst er á hann 17 metrar, þar fyrir austan Kúksklakkur (22 m) á hrygg sem liggur norðaustur af Ellirey. Norður af Faxaskeri beint vestur af Ellirey er Oddstaðaklakkur (26 m) og austur af Faxaskeri Skellisklakkur (22 m) sem er fyrirferðarmeiri en maður bjóst við og þar í iðju Faxasundi tveir standar um 20 metra háir með minnst dýpi 17 metra. Þessi síðasttöldu grunn sk´ra hugsanlega enn betur hversvegna Eyjasjómenn völdu alltaf að fara sem næst Klettinum, þegar þeir voru á leið til hafnar í suðaustan stormi og oft foráttuveðrum. Rauðu línurnar sýna hvar rafmagnsleiðslur og vatnsleiðslurnar liggja en gula línan hugsanlega lagnaleið á nýrri vatnsleiðslu, sem má þó alls ekki fara vestar og nær Ingimundar- og Presthúsaklakki.]]
14
<br>
Dráttarbáturinn Frigga frá björgunarfélaginu Switzer dró Henry P Lading yfir hafið frá Danmörku og komu skipin með vatnsleiðsluna upp til Íslands í júlímánuði 1968.<br>
Fyrri vatnsleiðslan (4"- leiðslan) var lögð út frá Bakkafjöru 17. og 18. júlí 1968 og hófst útlögn frá sandinum klukkan 21:00 að kvöldi 17. júlí. Þá hafði leiðslunni um daginn verið fleytt frá Henry P Lading á tunnum í land og dregin talsvert upp fyrir fjörukambinn. Hafnsögu- og dráttarbáturinn [[Lóðsinn]] frá Vestmannaeyjum og Frigga drógu Henry P. Lading frá sandinum yfir Eyjasund og til Eyja. Klukkan um þrjú um nóttina (02:50) 18. júlí í fögru sumarveðri með þokuslegin fjöll, var lögninni lokið og Henry P Lading lagðist við Nausthamarsbryggjuna.
[[Mynd:Esso Köbenhavn Sdbl. 2007.jpg|miðja|thumb|500x500dp|„Esso Köbenhavn“ síðar „Henry P Lading“  ]]
<br>
Hinn 20. júlí fór Fjallavatnið úr vatnslindum Syðstu-Merkur að streyma til Vestmannaeyja. Þetta var söguleg stund og lauk þar með aldagömlum vatnsskorti í Eyjum sem oft höfðu fylgt miklir erfiðleikar. Þessari útlögn fyrstu vatnsleiðslunnar á milli lands og Eyja sumarið 1968 var lýst nákvæmar í Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja árið 2000. Síðari vatnsleiðslan (6"II" leiðslan) var lögð 18. júlí 1971. Í eldgosinu 1973 rann hraun yfir þá leiðslu og skemmdi hana. NKT sendi þá kapalskipið Henry P Lading til Vestmannaeyja og skeytti nýjan bút við vatnsleiðsluna í febrúar 1974.<br>
 
'''Ný vatnsleiðsla milli lands og Eyja'''<br>
Það er vitað mál að vatnsleiðslurnar milli lands og Eyja gegna svo mikilvægu hlutverki í lífi Eyjanna að ólíklegt er að byggð hefði komist þar á svo fljótt aftur eftir eldgosið og allar þær hremmingar sem því fylgdu árið 1973 og næstu árin á eftir, ef gott og heilnæmt neysluvatn hefði ekki verið komið til Vestmannaeyja. Við alla fiskvinnslu og þá sérstaklega loðnuvinnsluna er t.d. höfuðatriði að hafa nægilegt vatn.
[[Mynd:Kapalskipið Henry P Lading Sdbl. 2007.jpg|thumb|Kapalskipið „Henry P Lading“/Köbenhavn“ eftir breytinguna í kapalskip eins og við þekkjum skipið frá komum Henry P Lading til Vestmannaeyja með d´rmætan farm, árin 1968 1971 og 1974 og væntanlega aftur 2008. „Esso Köbenhavn“ var skorið um miðju og miðskips sett mikið kefli á skipið, vatnsleiðslu hennar miða áfram.]]
Vatnsleiðslurnar milli lands og Eyja eru því sannkallaðar lífæðar Vestmannaeyja.
Vatnsleiðslurnar milli lands og Eyja eru því sannkallaðar lífæðar Vestmannaeyja.
A undanfornum árum hafa komið upp bilanir á vatnsleiðslunum, sérstaklega á vatnsleiðslunni sem var lögð árið 1971, 7 tommu leiðslunni sem flytur meginhluta vatnsins.
Á undanförnum árum hafa komið upp bilanir á vatnsleiðslunum, sérstaklega á vatnsleiðslunni sem var lögð árið 1971, 7 tommu leiðslunni sem flytur meginhluta vatnsins.<br>
Hitaveita Suðurnesja h.f. (HS) sem nú á og sér um rekstur Vatnsveitu Vestmannaeyja og þar með viðhaldi vatnsleiðslnanna ákvað því sumarið 2006 að hefja undirbúning að kaupum og lögn nýrrar neðansjávarvatnsleiðslu á milli lands og Eyja.
Hitaveita Suðurnesja h.f. (HS) sem nú á og sér um rekstur Vatnsveitu Vestmannaeyja og þar með viðhaldi vatnsleiðslnanna ákvað því sumarið 2006 að hefja undirbúning að kaupum og lögn nýrrar neðansjávarvatnsleiðslu á milli lands og Eyja.<br>
Sjómælingar íslands unnu við sjómælingar við Eyjarnar sumarið 2006 með fjölgeislamæli og einum fullkomnustu sjómælingatækjum sem til eru í heiminum í dag. Arangurinn er eftir því og stórkostlegt að sjá svo greinilega sjávarbotninn. Hitaveita Suðurnesja samdi við Sjómælingar Islands um afnot af kortunum og að setja út legu leiðslunnar og gera hnitaskrá.
Sjómælingar Íslands unnu við sjómælingar við Eyjarnar sumarið 2006 með fjölgeislamæli og einum fullkomnustu sjómælingatækjum sem til eru í heiminum í dag. Árangurinn er eftir því og stórkostlegt að sjá svo greinilega sjávarbotninn. Hitaveita Suðurnesja samdi við Sjómælingar Íslands um afnot af kortunum og að setja út legu leiðslunnar og gera hnitaskrá.<br>
A haustdögum 2006 var auglýst forval og verkið boðið út. Tvö fyrirtæki, NKT og Islenskir Aðalverktakar, skiluðu inn gögnum. Ákveðið er að fyrirtækið JD-Contractor ApS í Holsterbro í Danmörku, sem var eitt sinn deild innan NKT, leggi vatnsleiðsluna sumarið 2008 og verður hún 8 tommur í þvermál.
Á haustdögum 2006 var auglýst forval og verkið boðið út. Tvö fyrirtæki, NKT og Íslenskir Aðalverktakar, skiluðu inn gögnum. Ákveðið er að fyrirtækið JD-Contractor ApS í Holsterbro í Danmörku, sem var eitt sinn deild innan NKT, leggi vatnsleiðsluna sumarið 2008 og verður hún 8 tommur í þvermál.<br>
Sagan á bak við kapalskipið Henry P. Lading
 
Elsta útgerðarfélag í Danmörku sem sneri sér einvörðungu að útgerð olíuflutningaskipa var „Det Danske Petroleums Aktieselskab" (DDPA) sem var stofnað 2. apríl 1889. Útgerðarfélagið var stofhað af þremur kaupmönnum sem versluðu með steinolíu. Strax árið 1889 var samið um smíði olíu-flutningaskips við skipasmíðastöð Burmeister & Wain sem var þekkt skipasmíðastöð í Kaupmanna-höfh nær alla 20. öld. Burmeister & Wain smíðaði m.a. mörg íslensk skip eins og fyrsta skip Eimskipafélags Islands , eldri Gullfoss, einnig Gullfoss II og flesta fossana, Goðafoss, Dettifoss, Lagarfoss (þrílembingana) eftir stríðið, varðskipið
'''Sagan á bak við kapalskipið Henry P. Lading'''<br>
SJÓMANNADAGSBLAÐ VESTMANNAEYJAl?
Elsta útgerðarfélag í Danmörku sem sneri sér einvörðungu að útgerð olíuflutningaskipa var „Det Danske Petroleums Aktieselskab“ (DDPA) sem var stofnað 2. apríl 1889. Útgerðarfélagið var stofnað af þremur kaupmönnum sem versluðu með steinolíu. Strax árið 1889 var samið um smíði olíuflutningaskips við skipasmíðastöð Burmeister & Wain sem var þekkt skipasmíðastöð í Kaupmannahöfn nær alla 20. öld. Burmeister & Wain smíðaði m.a. mörg íslensk skip eins og fyrsta skip Eimskipafélags Íslands, eldri Gullfoss, einnig Gullfoss II og flesta fossana, Goðafoss, Dettifoss, Lagarfoss (þrílembingana) eftir stríðið, varðskipið
Danski dráttarbálurinn Frigga viö Klettsnefið með Henry P. Lading í togi. Gamli Lóðsinn er við Henry P. Lading.
Ægi árið 1929 og fleiri skip langt fram eftir 20. öld.
Ægi árið 1929 og fleiri skip langt fram eftir 20. öld.
Þetta íyrsta danska olíuflutningaskip var nefnt „Christine" eftir konu eins aðalaeigandans. Skipið var 3.146 burðartonn (t.dw) og risti 19 fet, en mesta dýpi í Kaupmannahöfn og Árósum var þá 20 fet.
[[Mynd:Danski dráttarbáturinn Frigga Sdbl. 2007.jpg|miðja|thumb|500x500dp|Danski dráttarbáturinn Frigga við Klettsnefið með Henry P. Lading í togi. Gamli Lóðsinn er við  Henry P. Lading.]]
Skipafélagið blómstraði og eignaðist árið 1922 olíuflutningaskipið „Scandia" sem var þá eitt af stærstu olíuflutningaskipunum sem sigldi um heimshöfm eða 11.673 burðartonn. Þetta skip var í siglingum fram til 1950.
<br>
Þegar síðari heimsstyrjöldin skall á árið 1939 tóku Bretar tvö skip félagsins, „Scandia" og „Christian Holm", herskildi. Þrátt fyrir hlutleysi Danmerkur sökktu Þjóðverjar einu stærsta skipi félagsins, „Danmark" sem var 16.400 burðartonn.
Þetta fyrsta danska olíuflutningaskip var nefnt „Christine“ eftir konu eins aðalaeigandans. Skipið var 3.146 burðartonn (t.dw) og risti 19 fet, en mesta dýpi í Kaupmannahöfn og Árósum var þá 20 fet.<br>
Áhafhir skipa frá DDPA setn var sökkt eða hertekin fóru yfir á olíuflutningaskip ameríska útgerðarfélagsins Standard Oil og sigldu með skipum frá því félagi í síðari heimsstyrjöldinni. Eitt peirra skipa var olíuflutningaskipið „Peter Hurli" sem var 17.585 burðartonn. Eftir lok stríðsins árið 1945 komst þetta skip undir danskan fána og í eigu hins danska skipafélags DDPA. Skipið var þá nefnt „Esso K0benhavn".
Skipafélagið blómstraði og eignaðist árið 1922 olíuflutningaskipið „Scandia“ sem var þá eitt af stærstu olíuflutningaskipunum sem sigldi um heimshöfm eða 11.673 burðartonn. Þetta skip var í siglingum fram til 1950.<br>
í desember árið 1952 varð „Esso Kebenhavn" fyrir sprengingu af tundurdufli en fyrstu árin eftir stríðið lágu virk tundurdufl, segul- og hljóðdufl, mjög víða í dönsku sundunum og fórust nokkur skip af völdum þeirra. Fram yfir 1960 var í dönsku sundunum siglt eftir skipaleiðum sem voru sérstak-
Þegar síðari heimsstyrjöldin skall á árið 1939 tóku Bretar tvö skip félagsins, „Scandia“ og „Christian Holm“, herskildi. Þrátt fyrir hlutleysi Danmerkur sökktu Þjóðverjar einu stærsta skipi félagsins, „Danmark“ sem var 16.400 burðartonn.<br>
SJÓMANNADAGSBLAÐ VESTMANNAEYJA
Áhafnir skipa frá DDPA sem var sökkt eða hertekin fóru yfir á olíuflutningaskip ameríska útgerðarfélagsins Standard Oil og sigldu með skipum frá því félagi í síðari heimsstyrjöldinni. Eitt þeirra skipa var olíuflutningaskipið „Peter Hurli“ sem var 17.585 burðartonn. Eftir lok stríðsins árið 1945 komst þetta skip undir danskan fána og í eigu hins danska skipafélags DDPA. Skipið var þá nefnt „Esso København“.<br>
lega slæddar af tundurduflaslæðurum danska flotans. Dönsk herskip sigldu þá með sérstakan útbúnað, rafleiðslur sem lágu eftir báðum skipssíðum í skipinu (minesikringskabler), innan við bolinn, og mynduðu þannig segulsvið sem var gagnstætt því sem var í skipinu.
Í desember árið 1952 varð „Esso København“ fyrir sprengingu af tundurdufli en fyrstu árin eftir stríðið lágu virk tundurdufl, segul- og hljóðdufl, mjög víða í dönsku sundunum og fórust nokkur skip af völdum þeirra. Fram yfir 1960 var í dönsku sundunum siglt eftir skipaleiðum sem voru sérstaklega slæddar af tundurduflaslæðurum danska flotans. Dönsk herskip sigldu þá með sérstakan útbúnað, rafleiðslur sem lágu eftir báðum skipssíðum í skipinu (minesikringskabler), innan við bolinn, og mynduðu þannig segulsvið sem var gagnstætt því sem var í skipinu.
Enginn maður fórst á Esso K0benhavn við þessa tundurduflasprengingu og skipið laskaðist ekki meira en svo að gert var við það.
Enginn maður fórst á Esso København við þessa tundurduflasprengingu og skipið laskaðist ekki meira en svo að gert var við það.<br>
Þegar „Esso K0benhavn" var lagt og skipið var komið til Oðinsvéa þar sem átti að skera það í brotajárn var skrokkurinn seldur til NKT. Skipið var bókstaflega sniðið til og framhluti „Esso K0benhavn" var notaður í kapalskipið Henry P. Lading sem hefur gegnt svo mikilvægu hlutverki við útlögn vatnsleiðslnanna á milli lands og Eyja árin 1968 og 1971 og síðan eftir eldgosið 1973 vegna viðgerðar á leiðslunni í febrúar 1974. Við útlögn næstu vatnsleiðslu, sumarið 2008, mun Henry P Lading sem er nú í eigu JD.-Contractor sem fyrr getur væntanlega koma hingað enn eina ferðina.
Þegar „Esso København“ var lagt og skipið var komið til Óðinsvéa þar sem átti að skera það í brotajárn var skrokkurinn seldur til NKT. Skipið var bókstaflega sniðið til og framhluti „Esso København“ var notaður í kapalskipið Henry P. Lading sem hefur gegnt svo mikilvægu hlutverki við útlögn vatnsleiðslnanna á milli lands og Eyja árin 1968 og 1971 og síðan eftir eldgosið 1973 vegna viðgerðar á leiðslunni í febrúar 1974. Við útlögn næstu vatnsleiðslu, sumarið 2008, mun Henry P Lading sem er nú í eigu JD.-Contractor sem fyrr getur væntanlega koma hingað enn eina ferðina.<br>
Guðjón Ármann Eyjólfsson
 
Heimildir:
'''Guðjón Ármann Eyjólfsson'''<br>
Grein eftir Jörgen H Jensen, "Fra malteserkors til oval -Dansk
 
Essos historie", í siglingablaðinu Söfart, nr. 49 frá 8. desember
''Heimildir:''
2006.
''Grein eftir Jörgen H Jensen, "Fra malteserkors til oval -Dansk''
Kœrar þakkir til Ivars Atlasonar tœknifrœðings hjá HS sem veit-
''Essos historie", í siglingablaðinu Söfart, nr. 49 frá 8. desember''
ti mér allar upplýsingar um þátt HS og útvegaði myndir af
''2006.''
vatnsleiðslunum og svæðinu vestan við Ellirey.
''Kærar þakkir til Ivars Atlasonar tœknifrœðings hjá HS sem veitti mér allar upplýsingar um þátt HS og útvegaði myndir ''af ''vatnsleiðslunum og svæðinu vestan við Ellirey.''<br>
15
[[Mynd:Á blaðsíðu 59 Sdbl. 2007.jpg|miðja|thumb|500x500dp|Á blaðsíðu 59 í Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja 2006 birtist þessi mynd sem spegilmynd. Það leiðréttist hér með.]]
[[Mynd:Mynd úr Friðarhöfn 1970 Sdbl. 2007.jpg|miðja|thumb|500x500dp|Mynd úr Friðarhöfn tekin rétt fyrir 1970]]
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Núverandi breyting frá og með 10. september 2019 kl. 13:59

Guðjón Ármann Eyjólfsson


Kapalskipið Henry P. Lading


Guðjón Ármann Eyjólfsson

Þetta skip á mikilvægan og sögulegan sess í sögu Vestmannaeyja. Það var sérstaklega útbúið og því breytt vegna framleiðslu og lagnar vatnsleiðslu frá fastalandinu og út til Vestmannaeyja árið 1968.

Lögn vatnsleiðslna milli lands og Eyja.
Vatnsleiðslurnar sem liggja á milli lands og Eyja voru framleiddar af verksmiðju fyrirtækisins Nordisk Kabel og Traadfabrik (NKT) í Kaupmannahöfn sem sá einnig um útlögn leiðslunnar. Þetta eru sérstaklega vandaðar leiðslur. Vatnsleiðslan sem var lögð sumarið 1968 er 4 tommur í bvermál, en leiðslan sem var lögð árið 1971 er 6 tommur í þvermál fyrstu 3 kílómetrana, en síðan stækkar leiðslan í 7 tommu þvermál.
Leiðslan er þannig framleidd vegna þess að 7 tommu leiðslan þoldi ekki svo mikinn þrýsting nærri landi. Þetta eru plastleiðslur úr 11,4 mm hörðu plasti (plast polyethylen), en utan um plastleiðsluna eru vafin fjögur lög af sinkuðum stálplötum, lérefti og tjörubornum striga, síðan er leiðslan vafin með 6 mm stálþráðum (armeringu) og asfaltstriga sem tæringavörn utan og innan við stálbræðina Leiðslurnar liggja frá Bakkafjöru, austan við Ingimundarklakk og vestan við Kúksklakk, Ellirey og Bjarnarey og inn Víkina. Síðasta spölinn inn Leiðina var sprengdur skurður í gegnum móhellu. Þegar Henry P Lading var kominn inn fyrir Hringskersgarðinn á móts við gamla Kornhúsið var drjúgur endi dreginn upp í Skansfjöruna.
Hvor leiðsla er 12,9 kílómetrar á lengd. Samanlagt flytja þessar tvær vatnsleiðslur um 5.000 tonn af vatni á sólarhring.

Hér sést hvað frágangur á vatnsleiðslunum er vandaður.

Framleiðsla og lögn vatnsleiðslnanna 1968 og 1971
Mikill vatnsskortur var í Vestmannaeyjum í upphafi árs 1965 og hinn 28. janúar 1965 samþykkti bæjarstjórn Vestmannaeyja að láta gera kostnaðaráætlun um lagningu vatnsleiðslu frá fastalandinu út til Eyja.
Hinn 25. júní 1965 var sambykkt með öllum atkvæðum bæjarstjórnar að leggja vatnsveitu frá landi. Framkvæmdir hófust árið 1966 og var ákveðið að virkja tvær vatnslindir í landi Syðstu-Merkur sem eru í 220 metra hæð yfir sjávarmáli og gefa 70 lítra á sekúndu.
Árið 1966 var gerður samningur viö Nordisk Kabel & Traadfabrik (NKT). Framleiðsla vatnsleiðslunnar og útlögn var algjör frumraun þessa merka og gróna fyrirtækis.
Neðansjávarleiðslan á milli Vestmannaeyja og fastalandsins var fyrsta neðansjávarvatnsleiðsla sinnar tegundar í heiminum.
NKT flutti verksmiðjuna sem framleiddi vatnsleiðsluna niður að höfhinni í Kaupmannahöfn.
Síðan keypti fyrirtækið gamalt olíuflutningaskip, sem átti að fara í brotajárn, Esso Kobenhavn, sem sést hér á mynd. Úr framhluta olíuflutningaskipsins var síðan byggt kapalskipið Henry P Lading og á mitt skipið sett heljar mikið kefli eða rúlla. Vatnsleiðslan var síðan eftir því sem framleiðslunni miðaði áfram vafin beint frá verksmiðjunni upp á keflið.

Kort af botni í Flóanum sem Sjómælingar Íslands hafa unnið. Þetta er frábær mynd. Þarnasést Ingimundarklakkur greinilega, en grynnst er á hann 17 metrar, þar fyrir austan Kúksklakkur (22 m) á hrygg sem liggur norðaustur af Ellirey. Norður af Faxaskeri beint vestur af Ellirey er Oddstaðaklakkur (26 m) og austur af Faxaskeri Skellisklakkur (22 m) sem er fyrirferðarmeiri en maður bjóst við og þar í iðju Faxasundi tveir standar um 20 metra háir með minnst dýpi 17 metra. Þessi síðasttöldu grunn sk´ra hugsanlega enn betur hversvegna Eyjasjómenn völdu alltaf að fara sem næst Klettinum, þegar þeir voru á leið til hafnar í suðaustan stormi og oft foráttuveðrum. Rauðu línurnar sýna hvar rafmagnsleiðslur og vatnsleiðslurnar liggja en gula línan hugsanlega lagnaleið á nýrri vatnsleiðslu, sem má þó alls ekki fara vestar og nær Ingimundar- og Presthúsaklakki.


Dráttarbáturinn Frigga frá björgunarfélaginu Switzer dró Henry P Lading yfir hafið frá Danmörku og komu skipin með vatnsleiðsluna upp til Íslands í júlímánuði 1968.
Fyrri vatnsleiðslan (4"- leiðslan) var lögð út frá Bakkafjöru 17. og 18. júlí 1968 og hófst útlögn frá sandinum klukkan 21:00 að kvöldi 17. júlí. Þá hafði leiðslunni um daginn verið fleytt frá Henry P Lading á tunnum í land og dregin talsvert upp fyrir fjörukambinn. Hafnsögu- og dráttarbáturinn Lóðsinn frá Vestmannaeyjum og Frigga drógu Henry P. Lading frá sandinum yfir Eyjasund og til Eyja. Klukkan um þrjú um nóttina (02:50) 18. júlí í fögru sumarveðri með þokuslegin fjöll, var lögninni lokið og Henry P Lading lagðist við Nausthamarsbryggjuna.

„Esso Köbenhavn“ síðar „Henry P Lading“


Hinn 20. júlí fór Fjallavatnið úr vatnslindum Syðstu-Merkur að streyma til Vestmannaeyja. Þetta var söguleg stund og lauk þar með aldagömlum vatnsskorti í Eyjum sem oft höfðu fylgt miklir erfiðleikar. Þessari útlögn fyrstu vatnsleiðslunnar á milli lands og Eyja sumarið 1968 var lýst nákvæmar í Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja árið 2000. Síðari vatnsleiðslan (6"II" leiðslan) var lögð 18. júlí 1971. Í eldgosinu 1973 rann hraun yfir þá leiðslu og skemmdi hana. NKT sendi þá kapalskipið Henry P Lading til Vestmannaeyja og skeytti nýjan bút við vatnsleiðsluna í febrúar 1974.

Ný vatnsleiðsla milli lands og Eyja
Það er vitað mál að vatnsleiðslurnar milli lands og Eyja gegna svo mikilvægu hlutverki í lífi Eyjanna að ólíklegt er að byggð hefði komist þar á svo fljótt aftur eftir eldgosið og allar þær hremmingar sem því fylgdu árið 1973 og næstu árin á eftir, ef gott og heilnæmt neysluvatn hefði ekki verið komið til Vestmannaeyja. Við alla fiskvinnslu og þá sérstaklega loðnuvinnsluna er t.d. höfuðatriði að hafa nægilegt vatn.

Kapalskipið „Henry P Lading“/Köbenhavn“ eftir breytinguna í kapalskip eins og við þekkjum skipið frá komum Henry P Lading til Vestmannaeyja með d´rmætan farm, árin 1968 1971 og 1974 og væntanlega aftur 2008. „Esso Köbenhavn“ var skorið um miðju og miðskips sett mikið kefli á skipið, vatnsleiðslu hennar miða áfram.

Vatnsleiðslurnar milli lands og Eyja eru því sannkallaðar lífæðar Vestmannaeyja. Á undanförnum árum hafa komið upp bilanir á vatnsleiðslunum, sérstaklega á vatnsleiðslunni sem var lögð árið 1971, 7 tommu leiðslunni sem flytur meginhluta vatnsins.
Hitaveita Suðurnesja h.f. (HS) sem nú á og sér um rekstur Vatnsveitu Vestmannaeyja og þar með viðhaldi vatnsleiðslnanna ákvað því sumarið 2006 að hefja undirbúning að kaupum og lögn nýrrar neðansjávarvatnsleiðslu á milli lands og Eyja.
Sjómælingar Íslands unnu við sjómælingar við Eyjarnar sumarið 2006 með fjölgeislamæli og einum fullkomnustu sjómælingatækjum sem til eru í heiminum í dag. Árangurinn er eftir því og stórkostlegt að sjá svo greinilega sjávarbotninn. Hitaveita Suðurnesja samdi við Sjómælingar Íslands um afnot af kortunum og að setja út legu leiðslunnar og gera hnitaskrá.
Á haustdögum 2006 var auglýst forval og verkið boðið út. Tvö fyrirtæki, NKT og Íslenskir Aðalverktakar, skiluðu inn gögnum. Ákveðið er að fyrirtækið JD-Contractor ApS í Holsterbro í Danmörku, sem var eitt sinn deild innan NKT, leggi vatnsleiðsluna sumarið 2008 og verður hún 8 tommur í þvermál.

Sagan á bak við kapalskipið Henry P. Lading
Elsta útgerðarfélag í Danmörku sem sneri sér einvörðungu að útgerð olíuflutningaskipa var „Det Danske Petroleums Aktieselskab“ (DDPA) sem var stofnað 2. apríl 1889. Útgerðarfélagið var stofnað af þremur kaupmönnum sem versluðu með steinolíu. Strax árið 1889 var samið um smíði olíuflutningaskips við skipasmíðastöð Burmeister & Wain sem var þekkt skipasmíðastöð í Kaupmannahöfn nær alla 20. öld. Burmeister & Wain smíðaði m.a. mörg íslensk skip eins og fyrsta skip Eimskipafélags Íslands, eldri Gullfoss, einnig Gullfoss II og flesta fossana, Goðafoss, Dettifoss, Lagarfoss (þrílembingana) eftir stríðið, varðskipið Ægi árið 1929 og fleiri skip langt fram eftir 20. öld.

Danski dráttarbáturinn Frigga við Klettsnefið með Henry P. Lading í togi. Gamli Lóðsinn er við Henry P. Lading.


Þetta fyrsta danska olíuflutningaskip var nefnt „Christine“ eftir konu eins aðalaeigandans. Skipið var 3.146 burðartonn (t.dw) og risti 19 fet, en mesta dýpi í Kaupmannahöfn og Árósum var þá 20 fet.
Skipafélagið blómstraði og eignaðist árið 1922 olíuflutningaskipið „Scandia“ sem var þá eitt af stærstu olíuflutningaskipunum sem sigldi um heimshöfm eða 11.673 burðartonn. Þetta skip var í siglingum fram til 1950.
Þegar síðari heimsstyrjöldin skall á árið 1939 tóku Bretar tvö skip félagsins, „Scandia“ og „Christian Holm“, herskildi. Þrátt fyrir hlutleysi Danmerkur sökktu Þjóðverjar einu stærsta skipi félagsins, „Danmark“ sem var 16.400 burðartonn.
Áhafnir skipa frá DDPA sem var sökkt eða hertekin fóru yfir á olíuflutningaskip ameríska útgerðarfélagsins Standard Oil og sigldu með skipum frá því félagi í síðari heimsstyrjöldinni. Eitt þeirra skipa var olíuflutningaskipið „Peter Hurli“ sem var 17.585 burðartonn. Eftir lok stríðsins árið 1945 komst þetta skip undir danskan fána og í eigu hins danska skipafélags DDPA. Skipið var þá nefnt „Esso København“.
Í desember árið 1952 varð „Esso København“ fyrir sprengingu af tundurdufli en fyrstu árin eftir stríðið lágu virk tundurdufl, segul- og hljóðdufl, mjög víða í dönsku sundunum og fórust nokkur skip af völdum þeirra. Fram yfir 1960 var í dönsku sundunum siglt eftir skipaleiðum sem voru sérstaklega slæddar af tundurduflaslæðurum danska flotans. Dönsk herskip sigldu þá með sérstakan útbúnað, rafleiðslur sem lágu eftir báðum skipssíðum í skipinu (minesikringskabler), innan við bolinn, og mynduðu þannig segulsvið sem var gagnstætt því sem var í skipinu. Enginn maður fórst á Esso København við þessa tundurduflasprengingu og skipið laskaðist ekki meira en svo að gert var við það.
Þegar „Esso København“ var lagt og skipið var komið til Óðinsvéa þar sem átti að skera það í brotajárn var skrokkurinn seldur til NKT. Skipið var bókstaflega sniðið til og framhluti „Esso København“ var notaður í kapalskipið Henry P. Lading sem hefur gegnt svo mikilvægu hlutverki við útlögn vatnsleiðslnanna á milli lands og Eyja árin 1968 og 1971 og síðan eftir eldgosið 1973 vegna viðgerðar á leiðslunni í febrúar 1974. Við útlögn næstu vatnsleiðslu, sumarið 2008, mun Henry P Lading sem er nú í eigu JD.-Contractor sem fyrr getur væntanlega koma hingað enn eina ferðina.

Guðjón Ármann Eyjólfsson

Heimildir: Grein eftir Jörgen H Jensen, "Fra malteserkors til oval -Dansk Essos historie", í siglingablaðinu Söfart, nr. 49 frá 8. desember 2006. Kærar þakkir til Ivars Atlasonar tœknifrœðings hjá HS sem veitti mér allar upplýsingar um þátt HS og útvegaði myndir af vatnsleiðslunum og svæðinu vestan við Ellirey.

Á blaðsíðu 59 í Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja 2006 birtist þessi mynd sem spegilmynd. Það leiðréttist hér með.
Mynd úr Friðarhöfn tekin rétt fyrir 1970