„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1971/ Vélstjórafélag Vestmannaeyja 30 ára“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(12 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 1: Lína 1:
<center>PÁLL SCHEVING</center><br>
<center>[[Páll Scheving (Hjalla)|PÁLL SCHEVING]]</center><br>
<big><big><center>'''Vélstjórafélag Vestmannaeyja 30 ára'''</center></big></big>
[[Mynd:Ísleifur Magnússon.png|250px|thumb|Ísleifur Magnússon
gjaldkeri.]]
 


<big><big><center>'''[[Vélstjórafélag Vestmannaeyja]] 30 ára'''</center>Magnús Jónsson<br>


[[Mynd:Ísleifur Magnússon.png|100px|thumb|Ísleifur Magnússon
gjaldkeri.]]


[[Mynd:Páll Scheving.png|250px|thumb|Páll Scheving
[[Mynd:Páll Scheving.png|100px|thumb|Páll Scheving
formaður]]
formaður]]


 
[[Mynd:Guðjón Karlsson.png|100px|thumb|Guðjón Karlsson
 
 
[[Mynd:Guðjón Karlsson.png|250px|thumb|Guðjón Karlsson
ritari]]
ritari]]
„Á síðastliðnu hausti hélt Vélstjórafélag Vestmannaeyja upp á 30 ára afmæli sitt. Fer hér á eftir meginefni ágætrar ræðu, sem fyrsti formaður félagsins og forystumaður í sveit vélstjóra um fjölmörg ár, Páll Scheving, hélt við þetta tækifæri“
Á síðastHSnu hausti hélt Vélstjóraíélag Vestmanna-eyja upp á 30 ára afmæli sirt. Fer hér á eftir megin-efni ágætrar ræðu, sem fyrsti formaður féíagsins og forysttimaður í sveit vélstjóta um fjölmörg ár, Páll Scheving, hétt við þetta tækifæri.
STOFNFUNDUR Vélstjórafélags Vestmannaeyja var haldinn í [[Akóges|Akógeshúsinu]] 29. nóvember 1939. Til fundarins var boðað með auglýsingu. Ég vil taka það fram, að ég var ekki með í undirbúningsstarfinu, heldur mætti á fundinum samkvæmt auglýsingunni. En ég hafði ekki verið lengi á fundarstað, þegar einn af fundarboðendum kom til mín og fór þess á leit við mig, að hann mætti stinga upp á mér sem fundarstjóra á fundinum. Ég varð við því og stakk upp á fundarritara [[Júlíus Ingibergsson|Júlíusi Ingibergssyni]], og skrifaði hann því fyrstu fundargerð félagsins.<br>
STOFNFLÍNDUR Vélstjóraféíags Vestmanna-eyja var haldinn í Akógeshúsinu 29. nóvember 1939. Til fundarins var boðað með auglýsingu. Eg vil taka það fram, að ég var ekki með í undixbúningssrarfinu, heldur mætti á fundinum samkvæmt auglýsingunni. En ég hafði ekki verið lengi á fundarstað, þegar eínn af fundar-boðendum kom til mín og fór þess á leit við mig, að hann mætti stinga upp á mér sem fund-arstjóra á fundinurn. Eg varð við því og stakk upp á fundarritaxa Júlíusi Ingibergssyni, og skíifaði hann því fyrstu fundargerð félagsins.
Eftir að fundarboðendur og sérstaklega [[Arthur Aanes]], sem hafði orð fyrir þeim, höfðu skýrt fundarmönnum tilgang félagsins, sem ætti að vera fyrst og fremst sá að gæta hagsmuna féllagsmanna, afla þeim aukinna réttinda og menntunar í samræmi við kröfur tímans hverju sinni, þá var einróma samþykkt að stofna Vélstjórafélag Vestmannaeyja.<br>
Eftir að fundarboðendiir og sérstaklega Arth-ur Aanes, sem haföi orð fyrir þeim, höfðu skýrt fundarmönnum tilgang félagsins, sem ætti að vera fyrst og fremst sá að gæta hagsmuna fé-llagsmanna, afla þeim aukirma réttinda og menntunar í samræmi við kcöfur tímans hverju sinní, þá var einróma samþykkt að stofna Vél-stjóraféíag Vestmannaeyja.
Fundarboðendur höfðu lagt fram uppkast að lögum fyrir félagið. Voru þær lagagreinar síðan bornar upp til umræðu og samþykktar með litlum breytingum. Síðan voru lög félagsins samþykkt í heild. Þá var kosin þriggja manna stjórn fyrir félagið.<br>
Fundarboðendur höfðu lagt fram uppkast að lögum fyrir félagið. Voru þær lagagreinar síðan bornar upp til umræðu og samþykktar með litl-uffl breytingum. Síðan voni lög félagsins sam-þykkt í heild. Þá var kosin þriggja manna stjórn fyrir félagið.
Í þessa fyrstu stjórn félagsins hlutu kosningu:
í þessa fyrstu stjórn félagsins hlutu koíningu:
Páll Scheving formaður, [[Guðjón Karlsson]] ritari og [[Ísleifur Magnússon (London)|Ísleifur Magnússon]] gjaldkeri. Stofnendur félagsins voru 42 að tölu. Fjölgaði brátt félagsmönnum, og voru þeir í árslok árið 1940 orðnir hartnær 100.<br>
Páll Scheving forrnaður, Gtiðjón Karlsson ritari og ísleifur Magnússon gjaldkeri. Stofn-
Það væri of langt mál að telja hér upp alla þá ágætu menn, sem verið hafa í stjórn og starfi fyrir félagið þau ár, sem það hefur starfað, en ég vil leyfa mér að nefna þá, sem verið hafa formenn félagsins og hvenær þeir voru kosnir.<br><br>
Páll Scheving kosinn 29. nóv.1939<br>
 
[[Tryggvi Gunnarsson (Geirlandi)|Tryggvi Gunnarsson]] - l0.nóv.1941<br>
VÉLSTJÓRANÁMSKEIÐ í VESTMANNAEYJUM 1928
Páll Scheving - 17. jan.1950<br>
Skólastjóri: Olafur Olafsson, Gilsbakka. Verkleg kennsla: Arthur Aanes. Bókleg kennsla: Bjarni Bjarnason, kennari. Prófdómendur: Björn Bjarnason, Bólstaðarhltð, og Einar Magnússon. Bókleg kennsla fór fram í Barna skólanum, en verkleg t aðgerðarkró við Strandveg. — Við kennsiuna var notuð 16 ha Skandiavél úr Kára og 32ja ha Alfa, Námskeiðið stóð í þrjá mánuði, frá október til desemberloka. - A myndinni eru talið frá vinstri: 1. röð: Magnús Einarsson, Stokkseyri; Páll Jónsson, Slokkseyri; Björn Bjarnason, Bólstaðarhlíð; Olafur Olafs-son, skólastjóri; Arthur Aanes, kennari; Einar Magnússon; Sigttrður Magnússon, prófdómari; Guðni Ingvars-son frá Klömbrum. 2. röð: Pélur ísleifsson, Nýjahúsi; Stefán Díómetsson; Sigurjón . ..; Böðvar Jónsson, Háa-garði; Erlendur Jónsson, Olafshúsum; Þórarinn Guðjónsson, Kirkjubce; Hinrik Gíslason; Bergþór Guðmunds-son; Haraldur Sigurðsson, Hvitingavegi; Kjartan Bjarnason, Isafirði; Ingvar Jónasson. 3. röð: Karl Guð-mundsson, Viðey; Asmundur Friðriksson, Löndum; Andrés Auðunsson;. Einar Illugason; Jóhannes Reykjalín; Sigurjón Bachmann; Guðmundur . . .; Sigurður Runólfsson. — Einn nemanda, Elías úr Hafnarfirði, vantar á myndina.
[[Björn Kristjánsson (Dölum)|Björn Kristjánsson]] - l.feb.1953<br>
[[Steingrímur Arnar]] - 22. jan.1954<br>
endur félagsins voru 42 að tölu. Fjölgaði brátt félagsmönnum, og vom þeir í árslok árið 1940 orðnir hartnær 100.
[[Þórarinn Gunnlaugsson]] - 20. jan.1957<br>
Það væri of langt mál að telja hér upp alla þá ágætu menn, sem verið hafa í stjórn og starfi fyrir félagið þau ár, sem það hefur starfað, en ég vil leyfa mér að nefna þá, sem verið hafa formenn félagsins og hvenær þeir voru kosnir.
Steingrímur Arnar - 2.febr.1958<br>
[[Sigurður Sigurjónsson]] - 8.febr. 1959<br>
Páll Scheving Tryggvi Gunnarsson Páll Scheving Björn Kristjánsson Steingrímur Arnar Þórarinn Gunnlaugsson Steingrímur Arnar Sigurður Sigtu-jónsson
Þórarinn Gunnlaugsson - 23.febr.1960<br>
kosinn 29. nóv. 1939
Sigurður Sigurjónsson - 12.febr.1961<br>
- lO.nóv. 1941
[[Magnús Jónsson (Hólmi)|Magnús Jónsson]] - 20. febr.1966<br>
- 17. jan. 1950
[[Sveinn Gíslason]] - 5.febr.1967<br>
- l.febr 1953
<center>[[Mynd:Vélstjóranámskeið í vestmannaeyjum 1928.png|250px|thumb|center|Vélstjóranámskeið í Vestmannaeyjum 1928.
- 22. jan. 1954
Skólastjóri: Ólafur Ólafsson, Gilsbakka. Verkleg kennsla: Arthur Aanes. Bókleg kennsla: Bjarni Bjarnason, kennari. Prófdómendur: Björn Bjarnason, Bólstaðarhlíð, og Einar Magnússon. Bókleg kennsla fór fram í Barnaskólanum, en verkleg í aðgerðarkró við Strandveg.- Við kennsluna var notuð 16 ha Skandiavél úr Kára og 32ja ha Alfa, Námskeiðið stóð í þrjá mánuði, frá október til desemberloka.- Á myndinni eru talið frá vinstri: 1. röð: Magnús Einarsson, Stokkseyri; Páll Jónsson, Stokkseyri; Björn Bjarnason, Bólstaðarhlíð; Ólafur Ingvarsson, skólastjóri; Arthur Aanes, kennari; Einar Magnússon; Sigurður Magnússon, prófdómari; Guðni Ingvarsson frá Klömbrum. 2. röð: Pétur Ísleifsson, Nýjahúsi; Stefán Dímómetsson; Sigurjón...; Böðvar Jónsson, Háagarði; Erlendur Jónsson, Ólafshúsum; Þórarinn Guðjónsson, Kirkjubæ; Hinrik Gíslason; Bergþór Guðmundsson; Haraldur Sigurðsson, Hvítingavegi; Kjartan Bjarnason, Ísafirði; Ingvar Jónasson. 3. röð: Karl Guðmundsson, Viðey; Ásmundur Friðriksson, Löndum; Andrés Auðunsson; Einar Illugason; Jóhannes Reykjalín; Sigurjón Bachmann; Guðmundur...; Sigurður Runólfsson. - Einn nemandi, Elías úr Hafnarfirði, vantar á myndina.]]</center><br>
- 20. jan. 1957
[[Mynd:Tryggvi Gunnarsson formaður.png|150px|thumb|Tryggvi Gunnarsson  
 
- 2.febr. 1958
- 8.febr. 1959
Þórarinn Gunnlaugsson Sigurður Sigurjónsson Magnús Jónsson Sveinn Gíslason
23.febr. 1960
12.febr. 1961
20. febr. 1966
5.febr. 1967
Ágúit Guðmundsson er núverandi formaður félagsins og var kosinn á síðasta aðalfundi fé lagsins 8. febrúar 1970.
Maxgir félagsmanna hafa sem varaformenn gegnt formannsstarfi í lengri eða skemmri tíma, en ég verð að sleppa því að geta þeirra nánar að þessu sinni. Þó vil ég leyfa mér að minnast hér eins manns, sem mest og lengst allra hefur starfað í stjórn félagsins, en það er Alfreð Þor-grímsson, gjaldkeri félagsins, sem nú er að ljúka við sitt 25. gjaldkeraár .
Samstarf við önnur stéttarfélög hér hófst. þegar Verðandi og Jötunn buðu Vélstjórafélag-inu til samstarfs í sjómannadagsráði. Kosning í sjómannadagsráð fór fram á fundi í Vélstjóra-félaginu 29. apríl 1940, en félögin höfðu ákveðið að halda hér hátíðlegan í fyrsta sinn sjómannadaginn, fyrsta sunnudag í júní þetta vor.
Á þessari fyrstu sjómannadagshátíð í Vest-mannaeyjum, sem fór fram með ágætum, fluttu fidltrúar félaganna, er að hátíðinni stóðu, ávörp. Það kom í minn hlut, sem fulltiúa vélstjóra, að segja nokkur orð. Notaði ég það tækifæri til þess að minnast þá þegar á það mál, sem verið
hefur baráttumál Vélstjóraíélagsins frá stofnun þess, en það er aukin menntun og aukin réttindi.
Var það t fyrsta skipti, að opinberlega var minnzt á stofnun vélskóla í Vestmannaeyjum, skóla, sem veitti svipaða kennslu og námskeið Fiskifélags íslands, svo að vélstjórar hér gætu ávallt notið þeirrar menntunar og kunnátm, sem nauðsyrdeg er í þeirra ábyrgðarmikla starfi.
Arin liðu, og heldur þokaðist að markinu. Vélstjórafélagið varð fyrst tii að koma á nám-skeiði í meðferð talstöðva, sem síðar varð fastur þátnu í námskeiðum Fiskifélagsins.
Eg get ekki stillt mig um að vitna hér í fundargerðarbók félagsins frá 3. desember 1951, því að sú fundargerð, sem er góð og greinileg, segir frá þessu barámimáli félagsins.
„Ár 1951, mánudaginn 3. desember, var fundur haldinn í Vélstjórafélagi Vestmanna-eyja að hótel H. B. Formaður félagsins, Páll Scheving, setti fundinn kl. 9,45 e. h. og skipaði Friðþór Guðlaugsson fundarritara í fjarveru rit-ara félagsins, sem ekki gat mætt, vegna forfalla.
... Þá var tekið fyrir vélskólamálið, og skýrði formaður frá hvað hefði verið gert i þvi máli
og las upp drög að lögum fyrir væntanlegan vélskóla, sern settur yrði á stofn hér. Einnig las hann upp drög að uppkasti að grehiargerð til að láta fylgja þessit máli, þegar það yrði sent
til Alþingis. Þá tók til máls Tryggvi Gunnars-son og þakkaði stjárninni og nefndinni fyrir hvað áunnizt hefði í þessu máli. Sagði hann, að þetta hefði verið eitt af aðalmálum félagsins frá stofnun þess, og ef unnið yrði af sömu festu áfram eins og nú hefði verið gert, yrði þetta mál til sigurs leitt áður en langt liði ..."
Það merkilega er, að tillögur oklcar, sem ég Ias þarna upp, fóru mjög í svipaða átt og nú er orðið að lögum. Þannig að við gerðum ráð fyrir skóla í fjórum deildum og að skólinn veitti vélstjórum alla þá menntun, sem nauð-synleg er til þess að þeir væru færir um að meðhóndla allar þær mörgu og margbrotnu vél-ar og tæki, sem á hverjum tíma eru nauðsynleg í fiskibátaflotanum. Og takmarkinu hefur verið að nokkru náð. Hér er nú starfandi vélskóli í tveimur deildum. Er það vel, svo langt sem það næx. En hér má ekki nema staðar, þriðja deildin verður að bætast við strax, og ekki má hætta baráttunni, fyrr en skólinn getur veitt alla þá menntun, sem þörf er á til þess að vélstjórar geti tekið hér sitt lokapróf, sem veiti þeim full réttindi, því að annars er hætta á að þeir ílendist annars staðar, ef þeir þurfa að hverfa héðan og Ijúka námi við annan skóla.
Þá kem ég að öðru baráttumáli félagsins, sem mér er ofarlega í huga, en það er að félagið eignist sitt eigið félagsheimili. Var á sínum tíma kosin nefnd í félaginu til að vinna að málinu. Margar tillögur voru ræddar. Meðal annars kom fram tillaga um að félagið byggði tveggja hæða hús hér á ákveðnum stað í bæn-um. Á efri hæð skyldi vera vísir að vélaverk-stæði, þar sem félagsmenn gætu haft aðgang að tækjum til viðgerða á smærri hlutum, en á efri hæð yrði stjórnarherbergi og samkomustaður fé lagsmanna. Þetta virðist enn eiga langt í land, en vonandi kemur að því, að þessi hugmynd rætist.
Þriðja baráttumál félagsins, sem ég vil minna á, er samband vélstjórafélaga. Vélstjórafélag Vestmannaeyja beitti sér fyrir því, að stofnað yrði samband vélstjórafélaga og að stofnfund-urinn yrði haldinn í Vestmannaeyjum. Ætlaði A.S.Í. að greiða ferðakostnað fulltrúanna frá og til Reykjavíkur og Eyja, en félagsmenn okkar ætluðu að hýsa fulltrúana sem gesti sína, meðan á stofnfundinum stæði. Því miður fórst þetta fyrir. Aðrir menn tólcu við málinu og önnur mál voru látin sitja í fyrirrúmi. En í dag er þetta eitt af þýðingarmestu málum félagsins, sem þolir enga bið, en verður að leiða til lykta nú þegar. Vonandi er, að vel takist.
Það fjórða og síðasta af baráttumálum félags-ins, sem ég að þessu sinni vil minna á, eru kjaramálin. Þar hefur Vélstjórafélagið ávallt verið í fararbroddi, og sem rök fyrir því vil ég láta koma fram, að önnur félög hafa frá því fyrsta gert okkar kjarasamninga að sínum, og er það vel. í sambandi við kjarabaráttuna vil ég geta þess, að félagið beitti sér fyrir í sam-vinnu við önnur vélstjórafélög, þá er lögin um öryggisráðstafanir á vinnustöðum vom til um-ræðu, að komið var á framfæri mörgiun breyt-ingartillögum, og voru 19 þeirra samþykktar.
Að lokum vélstjórar: Munið ávallt, að þið eruð félagið. Ef þið eruð lifandi í félagsstarf-inu, þá lifir félagið. Að endingu vil ég þakka félaginu fyrir allt gott, sem félagið hefur verið mér, bæði fyrr og síðar. Eg vil óska Vélstjóra-félagi Vestmannaeyja, stjórn þess og þeim, sem forusta verður falin, alls góðs um ókomin ár.
 
 
 
 
 
<center>[[Mynd:Vélstjóranámskeið í Vestmannaeyjum 1928.png|500px|thumb|center|Vélstjóranámskeið í vestmannaeyjum 1928.
Skólastjóri: Ólafur Ólafsson, Gilsbakka. Verkleg kennsla: Arthur Aanes. Bókleg kennsla: Bjarni Bjarnason, kennari. Prófdómendur: Björn Bjarnason, Bólstaðarhlíð, og Einar Magnússon. Bókleg kennsla fór fram í Barnaskólanum, en verkleg í aðgerðarkró við Strandveg.- Við kennsluna var notuð 16 ha Skandiavél úr Kára og 32ja ha Alfa, Námskeiðið stóð í þrjá mánuði, frá október til desemberloka.- Á myndinni eru talið frá vinstri: 1. röð: Magnús Einarsson, Stokkseyri; Páll Jónsson, Stokkseyri; Björn Bjarnason, Bólstaðarhlíð; Ólafur Ingvarsson, skólastjóri; Arthur Aanes, kennari; Einar Magnússon; Sigurður Magnússon, prófdómari; Guðni Ingvarsson frá Klömbrum. 2. röð: Pétur Ísleifsson, Nýjahúsi; Stefán Dímómetsson; Sigurjón...; Böðvar Jónsson, Háagarði; Erlendur Jónsson, Ólafshúsum; Þórarinn Guðjónsson, Kirkjubæ; Hinrik Gíslason; Bergþór Guðmundsson; Haraldur Sigurðsson, Hvítingavegi; Kjartan Bjarnason, Ísafirði; Ingvar Jónasson. 3. röð: Karl Guðmundsson, Viðey; Ásmundur Friðriksson, Löndum; Andrés Auðunsson; Einar Illugason; Jóhannes Reykjalín; Sigurjón Bachmann; Guðmundur...; Sigurður Runólfsson. - Einn nemandi, Elías úr Hafnarfirði, vantar á myndina.]]</center>
 
 
 
 
[[Mynd:Tryggvi Gunnarsson formaður.png|250px|thumb|Tryggvi Gunnarsson  
formaður 1941-1950]]
formaður 1941-1950]]
[[Mynd:Björn Kristjánsson.png|250px|thumb|Björn Kristjánsson
[[Mynd:Björn Kristjánsson.png|150px|thumb|Björn Kristjánsson
Formaður 1953]]
Formaður 1953]]
[[Mynd:Steingrímur Arnar formaður 1954 og 1958.png|250px|thumb|Steingrímur Arnar  
[[Mynd:Steingrímur Arnar formaður 1954 og 1958.png|150px|thumb|Steingrímur Arnar  
formaður 1954 og 1958.]]
formaður 1954 og 1958.]]
[[Mynd:Þórarinn Gunnlaugsson formaður 1957 og 1960.png|250px|thumb|Þórarinn Gunnlaugsson  
[[Mynd:Þórarinn Gunnlaugsson formaður 1957 og 1960.png|150px|thumb|Þórarinn Gunnlaugsson  
formaður 1957 og 1960.]]
formaður 1957 og 1960.]]
 
[[Mynd:Stjórn Vélstjórafélags Vestmannaeyja 1971.png|300px|thumb|Stjórn Vélstjórafélags Vestmannaeyja 1971. Fremst frá vinstri: Sævar Sæmundsson ritari, Ágúst Guðmundsson formaður, Magnús Jónsson varaformaður. Sitjandi: Helgi Egilsson fjármálaritari, Ágúst Helgason meðstjórnandi. Á myndina vantar Alfreð Þorgrímsson gjaldkera.]]
 
[[Ágúst Guðmundsson (Ásnesi)|Ágúst Guðmundsson]] er núverandi formaður félagsins og var kosinn á síðasta aðalfundi félagsins 8. febrúar 1970.
 
[[Mynd:Arthur Aanes - einn af aðalhvatamönnum að stofnun Vélstjórafélags Vestmannaeyja árið 1939.png|150px|thumb|Arthur Aanes - einn af aðalhvatamönnum að stofnun Vélstjórafélags Vestmannaeyja árið 1939.]]
[[Mynd:Arthur Aanes - einn af aðalhvatamönnum að stofnun Vélstjórafélags Vestmannaeyja árið 1939.png|250px|thumb|Arthur Aanes - einn af aðalhvatamönnum að stofnun Vélstjórafélags Vestmannaeyja árið 1939.]]
[[Mynd:Sigurður Sigurjónsson.png|150px|thumb|Sigurður Sigurjónsson
 
 
 
 
 
[[Mynd:Sigurður Sigurjónsson.png|250px|thumb|Sigurður Sigurjónsson
formaður 1959 og 1961-1965]]
formaður 1959 og 1961-1965]]
[[Mynd:Magnús Jónsson.png|250px|thumb|Magnús Jónsson  
[[Mynd:Magnús Jónsson.png|150px|thumb|Magnús Jónsson  
formaður 1966]]
formaður 1966]]
[[Mynd:Sveinn Gíslason.png|250px|thumb|Sveinn Gíslason
[[Mynd:Sveinn Gíslason.png|150px|thumb|Sveinn Gíslason
formaður 1967-1970]]
formaður 1967-1970]]
[[Mynd:Alfreð Þorgrímsson.png|250px|thumb|Alfreð Þorgrímsson
[[Mynd:Alfreð Þorgrímsson.png|150px|thumb|Alfreð Þorgrímsson
gjaldkeri í 25 ár]]
gjaldkeri í 25 ár]]


Margir félagsmanna hafa sem varaformenn gegnt formannsstarfi í lengri eða skemmri tíma, en ég verð að sleppa því að geta þeirra nánar að þessu sinni. Þó vil ég leyfa mér að minnast hér eins manns, sem mest og lengst allra hefur starfað í stjórn félagsins, en það er [[Alfreð Þorgrímsson]], gjaldkeri félagsins, sem nú er að ljúka við sitt 25. gjaldkeraár.<br>
Samstarf við önnur stéttarfélög hér hófst þegar [[Skipstjóra- og stýrimannafélag Verðandi|Verðandi]] og [[Sjómannafélagið Jötunn|Jötunn]] buðu Vélstjórafélaginu til samstarfs í sjómannadagsráði. Kosning í sjómannadagsráð fór fram á fundi í Vélstjórafélaginu 29. apríl 1940, en félögin höfðu ákveðið að halda hér hátíðlegan í fyrsta sinn sjómannadaginn, fyrsta sunnudag í júní þetta vor.
[[Mynd:Til hvers nýja skakrúllu?.png|150px|thumb|Til hvers nýja skakrúllu?]<br>
Á þessari fyrstu sjómannadagshátíð í Vestmannaeyjum, sem fór fram með ágætum, fluttu fulltrúar félaganna, er að hátíðinni stóðu, ávörp. Það kom í minn hlut, sem fulltrúa vélstjóra, að segja nokkur orð. Notaði ég það tækifæri til þess að minnast þá þegar á það mál, sem verið hefur baráttumál Vélstjórafélagsins frá stofnun þess, en það er aukin menntun og aukin réttindi.
Var það í fyrsta skipti, að opinberlega var minnzt á stofnun vélskóla í Vestmannaeyjum, skóla, sem veitti svipaða kennslu og námskeið Fiskifélags Íslands, svo að vélstjórar hér gætu ávallt notið þeirrar menntunar og kunnáttu, sem nauðsynlegr er í þeirra ábyrgðarmikla starfi.<br>
Árin liðu, og heldur þokaðist að markinu. Vélstjórafélagið varð fyrst tii að koma á námskeiði í meðferð talstöðva, sem síðar varð fastur þáttur í námskeiðum Fiskifélagsins.<br>
Ég get ekki stillt mig um að vitna hér í fundargerðarbók félagsins frá 3. desember 1951, því að sú fundargerð, sem er góð og greinileg, segir frá þessu baráttumáli félagsins.<br>
„Ár 1951, mánudaginn 3. desember, var fundur haldinn í Vélstjórafélagi Vestmannaeyja að hótel H. B. Formaður félagsins, Páll Scheving, setti fundinn kl. 9.45 e. h. og skipaði [[Friðþór Guðlaugsson]] fundarritara í fjarveru ritara félagsins, sem ekki gat mætt, vegna forfalla.<br>
... Þá var tekið fyrir vélskólamálið, og skýrði formaður frá hvað hefði verið gert i þvi máli og las upp drög að lögum fyrir væntanlegan vélskóla, sem settur yrði á stofn hér. Einnig las hann upp drög að uppkasti að greinargerð til að láta fylgja þessit máli, þegar það yrði sent til Alþingis. Þá tók til máls Tryggvi Gunnarsson og þakkaði stjórninni og nefndinni fyrir hvað áunnizt hefði í þessu máli. Sagði hann, að þetta hefði verið eitt af aðalmálum félagsins frá stofnun þess, og ef unnið yrði af sömu festu áfram eins og nú hefði verið gert, yrði þetta mál til sigurs leitt áður en langt liði.“
Það merkilega er, að tillögur okkar, sem ég las þarna upp, fóru mjög í svipaða átt og nú er orðið að lögum. Þannig að við gerðum ráð fyrir skóla í fjórum deildum og að skólinn veitti vélstjórum alla þá menntun, sem nauðsynleg er til þess að þeir væru færir um að meðhöndla allar þær mörgu og margbrotnu vélar og tæki, sem á hverjum tíma eru nauðsynleg í fiskibátaflotanum. Og takmarkinu hefur verið að nokkru náð. Hér er nú starfandi vélskóli í tveimur deildum. Er það vel, svo langt sem það nær. En hér má ekki nema staðar, þriðja deildin verður að bætast við strax, og ekki má hætta baráttunni, fyrr en skólinn getur veitt alla þá menntun, sem þörf er á til þess að vélstjórar geti tekið hér sitt lokapróf, sem veiti þeim full réttindi, því að annars er hætta á að þeir ílendist annars staðar, ef þeir þurfa að hverfa héðan og ljúka námi við annan skóla.<br>
Þá kem ég að öðru baráttumáli félagsins, sem mér er ofarlega í huga, en það er að félagið eignist sitt eigið félagsheimili. Var á sínum tíma kosin nefnd í félaginu til að vinna að málinu. Margar tillögur voru ræddar. Meðal annars kom fram tillaga um að félagið byggði tveggja hæða hús hér á ákveðnum stað í bænum. Á efri hæð skyldi vera vísir að vélaverkstæði, þar sem félagsmenn gætu haft aðgang að tækjum til viðgerða á smærri hlutum, en á efri hæð yrði stjórnarherbergi og samkomustaður félagsmanna. Þetta virðist enn eiga langt í land, en vonandi kemur að því, að þessi hugmynd rætist.<br>
Þriðja baráttumál félagsins, sem ég vil minna á, er samband vélstjórafélaga. Vélstjórafélag Vestmannaeyja beitti sér fyrir því, að stofnað yrði samband vélstjórafélaga og að stofnfundurinn yrði haldinn í Vestmannaeyjum. Ætlaði A.S.Í. að greiða ferðakostnað fulltrúanna frá og til Reykjavíkur og Eyja, en félagsmenn okkar ætluðu að hýsa fulltrúana sem gesti sína, meðan á stofnfundinum stæði. Því miður fórst þetta fyrir. Aðrir menn tóku við málinu og önnur mál voru látin sitja í fyrirrúmi. En í dag er þetta eitt af þýðingarmestu málum félagsins, sem þolir enga bið, en verður að leiða til lykta nú þegar. Vonandi er, að vel takist.<br>
Fjórða baráttumál félagsins, sem ég að þessu sinni vil minna á, eru kjaramálin. Þar hefur Vélstjórafélagið ávallt verið í fararbroddi, og sem rök fyrir því vil ég láta koma fram, að önnur félög hafa frá því fyrsta gert okkar kjarasamninga að sínum, og er það vel. Í sambandi við kjarabaráttuna vil ég geta þess, að félagið beitti sér fyrir í samvinnu við önnur vélstjórafélög, þá er lögin um öryggisráðstafanir á vinnustöðum voru til umræðu, að komið var á framfæri mörgum breytingartillögum, og voru 19 þeirra samþykktar.<br>
Að lokum vélstjórar: Munið ávallt, að þið eruð félagið. Ef þið eruð lifandi í félagsstarfinu, þá lifir félagið. Að endingu vil ég þakka félaginu fyrir allt gott, sem félagið hefur verið mér, bæði fyrr og síðar. Ég vil óska Vélstjórafélagi Vestmannaeyja, stjórn þess og þeim, sem forusta verður falin, alls góðs um ókomin ár.


 
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
 
[[Mynd:Stjórn Vélstjórafélags Vestmannaeyja 1971.png|300px|thumb|Stjórn Vélstjórafélags Vestmannaeyja 1971. Fremst frá vinstri: Sævar Sæmundsson ritari, Ágúst Guðmundsson formaður, Magnús Jónsson varaformaður. Sitjandi: Helgi Egilsson fjármálaritari, Ágúst Helgason meðstjórnandi. Á myndina vantar Alfreð Þorgrímsson gjaldkera.]]
 
 
[[Mynd:Til hvers nýja skakrúllu?.png|300px|thumb|Til hvers nýja skakrúllu?]]

Núverandi breyting frá og með 30. apríl 2019 kl. 15:42

PÁLL SCHEVING


Vélstjórafélag Vestmannaeyja 30 ára

Magnús Jónsson

Ísleifur Magnússon gjaldkeri.
Páll Scheving formaður
Guðjón Karlsson ritari

„Á síðastliðnu hausti hélt Vélstjórafélag Vestmannaeyja upp á 30 ára afmæli sitt. Fer hér á eftir meginefni ágætrar ræðu, sem fyrsti formaður félagsins og forystumaður í sveit vélstjóra um fjölmörg ár, Páll Scheving, hélt við þetta tækifæri“ STOFNFUNDUR Vélstjórafélags Vestmannaeyja var haldinn í Akógeshúsinu 29. nóvember 1939. Til fundarins var boðað með auglýsingu. Ég vil taka það fram, að ég var ekki með í undirbúningsstarfinu, heldur mætti á fundinum samkvæmt auglýsingunni. En ég hafði ekki verið lengi á fundarstað, þegar einn af fundarboðendum kom til mín og fór þess á leit við mig, að hann mætti stinga upp á mér sem fundarstjóra á fundinum. Ég varð við því og stakk upp á fundarritara Júlíusi Ingibergssyni, og skrifaði hann því fyrstu fundargerð félagsins.
Eftir að fundarboðendur og sérstaklega Arthur Aanes, sem hafði orð fyrir þeim, höfðu skýrt fundarmönnum tilgang félagsins, sem ætti að vera fyrst og fremst sá að gæta hagsmuna féllagsmanna, afla þeim aukinna réttinda og menntunar í samræmi við kröfur tímans hverju sinni, þá var einróma samþykkt að stofna Vélstjórafélag Vestmannaeyja.
Fundarboðendur höfðu lagt fram uppkast að lögum fyrir félagið. Voru þær lagagreinar síðan bornar upp til umræðu og samþykktar með litlum breytingum. Síðan voru lög félagsins samþykkt í heild. Þá var kosin þriggja manna stjórn fyrir félagið.
Í þessa fyrstu stjórn félagsins hlutu kosningu: Páll Scheving formaður, Guðjón Karlsson ritari og Ísleifur Magnússon gjaldkeri. Stofnendur félagsins voru 42 að tölu. Fjölgaði brátt félagsmönnum, og voru þeir í árslok árið 1940 orðnir hartnær 100.
Það væri of langt mál að telja hér upp alla þá ágætu menn, sem verið hafa í stjórn og starfi fyrir félagið þau ár, sem það hefur starfað, en ég vil leyfa mér að nefna þá, sem verið hafa formenn félagsins og hvenær þeir voru kosnir.

Páll Scheving kosinn 29. nóv.1939
Tryggvi Gunnarsson - l0.nóv.1941
Páll Scheving - 17. jan.1950
Björn Kristjánsson - l.feb.1953
Steingrímur Arnar - 22. jan.1954
Þórarinn Gunnlaugsson - 20. jan.1957
Steingrímur Arnar - 2.febr.1958
Sigurður Sigurjónsson - 8.febr. 1959
Þórarinn Gunnlaugsson - 23.febr.1960
Sigurður Sigurjónsson - 12.febr.1961
Magnús Jónsson - 20. febr.1966
Sveinn Gíslason - 5.febr.1967

Vélstjóranámskeið í Vestmannaeyjum 1928. Skólastjóri: Ólafur Ólafsson, Gilsbakka. Verkleg kennsla: Arthur Aanes. Bókleg kennsla: Bjarni Bjarnason, kennari. Prófdómendur: Björn Bjarnason, Bólstaðarhlíð, og Einar Magnússon. Bókleg kennsla fór fram í Barnaskólanum, en verkleg í aðgerðarkró við Strandveg.- Við kennsluna var notuð 16 ha Skandiavél úr Kára og 32ja ha Alfa, Námskeiðið stóð í þrjá mánuði, frá október til desemberloka.- Á myndinni eru talið frá vinstri: 1. röð: Magnús Einarsson, Stokkseyri; Páll Jónsson, Stokkseyri; Björn Bjarnason, Bólstaðarhlíð; Ólafur Ingvarsson, skólastjóri; Arthur Aanes, kennari; Einar Magnússon; Sigurður Magnússon, prófdómari; Guðni Ingvarsson frá Klömbrum. 2. röð: Pétur Ísleifsson, Nýjahúsi; Stefán Dímómetsson; Sigurjón...; Böðvar Jónsson, Háagarði; Erlendur Jónsson, Ólafshúsum; Þórarinn Guðjónsson, Kirkjubæ; Hinrik Gíslason; Bergþór Guðmundsson; Haraldur Sigurðsson, Hvítingavegi; Kjartan Bjarnason, Ísafirði; Ingvar Jónasson. 3. röð: Karl Guðmundsson, Viðey; Ásmundur Friðriksson, Löndum; Andrés Auðunsson; Einar Illugason; Jóhannes Reykjalín; Sigurjón Bachmann; Guðmundur...; Sigurður Runólfsson. - Einn nemandi, Elías úr Hafnarfirði, vantar á myndina.


Tryggvi Gunnarsson formaður 1941-1950
Björn Kristjánsson Formaður 1953
Steingrímur Arnar formaður 1954 og 1958.
Þórarinn Gunnlaugsson formaður 1957 og 1960.
Stjórn Vélstjórafélags Vestmannaeyja 1971. Fremst frá vinstri: Sævar Sæmundsson ritari, Ágúst Guðmundsson formaður, Magnús Jónsson varaformaður. Sitjandi: Helgi Egilsson fjármálaritari, Ágúst Helgason meðstjórnandi. Á myndina vantar Alfreð Þorgrímsson gjaldkera.

Ágúst Guðmundsson er núverandi formaður félagsins og var kosinn á síðasta aðalfundi félagsins 8. febrúar 1970.

Arthur Aanes - einn af aðalhvatamönnum að stofnun Vélstjórafélags Vestmannaeyja árið 1939.
Sigurður Sigurjónsson formaður 1959 og 1961-1965
Magnús Jónsson formaður 1966
Sveinn Gíslason formaður 1967-1970
Alfreð Þorgrímsson gjaldkeri í 25 ár

Margir félagsmanna hafa sem varaformenn gegnt formannsstarfi í lengri eða skemmri tíma, en ég verð að sleppa því að geta þeirra nánar að þessu sinni. Þó vil ég leyfa mér að minnast hér eins manns, sem mest og lengst allra hefur starfað í stjórn félagsins, en það er Alfreð Þorgrímsson, gjaldkeri félagsins, sem nú er að ljúka við sitt 25. gjaldkeraár.
Samstarf við önnur stéttarfélög hér hófst þegar Verðandi og Jötunn buðu Vélstjórafélaginu til samstarfs í sjómannadagsráði. Kosning í sjómannadagsráð fór fram á fundi í Vélstjórafélaginu 29. apríl 1940, en félögin höfðu ákveðið að halda hér hátíðlegan í fyrsta sinn sjómannadaginn, fyrsta sunnudag í júní þetta vor. [[Mynd:Til hvers nýja skakrúllu?.png|150px|thumb|Til hvers nýja skakrúllu?]
Á þessari fyrstu sjómannadagshátíð í Vestmannaeyjum, sem fór fram með ágætum, fluttu fulltrúar félaganna, er að hátíðinni stóðu, ávörp. Það kom í minn hlut, sem fulltrúa vélstjóra, að segja nokkur orð. Notaði ég það tækifæri til þess að minnast þá þegar á það mál, sem verið hefur baráttumál Vélstjórafélagsins frá stofnun þess, en það er aukin menntun og aukin réttindi. Var það í fyrsta skipti, að opinberlega var minnzt á stofnun vélskóla í Vestmannaeyjum, skóla, sem veitti svipaða kennslu og námskeið Fiskifélags Íslands, svo að vélstjórar hér gætu ávallt notið þeirrar menntunar og kunnáttu, sem nauðsynlegr er í þeirra ábyrgðarmikla starfi.
Árin liðu, og heldur þokaðist að markinu. Vélstjórafélagið varð fyrst tii að koma á námskeiði í meðferð talstöðva, sem síðar varð fastur þáttur í námskeiðum Fiskifélagsins.
Ég get ekki stillt mig um að vitna hér í fundargerðarbók félagsins frá 3. desember 1951, því að sú fundargerð, sem er góð og greinileg, segir frá þessu baráttumáli félagsins.
„Ár 1951, mánudaginn 3. desember, var fundur haldinn í Vélstjórafélagi Vestmannaeyja að hótel H. B. Formaður félagsins, Páll Scheving, setti fundinn kl. 9.45 e. h. og skipaði Friðþór Guðlaugsson fundarritara í fjarveru ritara félagsins, sem ekki gat mætt, vegna forfalla.
... Þá var tekið fyrir vélskólamálið, og skýrði formaður frá hvað hefði verið gert i þvi máli og las upp drög að lögum fyrir væntanlegan vélskóla, sem settur yrði á stofn hér. Einnig las hann upp drög að uppkasti að greinargerð til að láta fylgja þessit máli, þegar það yrði sent til Alþingis. Þá tók til máls Tryggvi Gunnarsson og þakkaði stjórninni og nefndinni fyrir hvað áunnizt hefði í þessu máli. Sagði hann, að þetta hefði verið eitt af aðalmálum félagsins frá stofnun þess, og ef unnið yrði af sömu festu áfram eins og nú hefði verið gert, yrði þetta mál til sigurs leitt áður en langt liði.“ Það merkilega er, að tillögur okkar, sem ég las þarna upp, fóru mjög í svipaða átt og nú er orðið að lögum. Þannig að við gerðum ráð fyrir skóla í fjórum deildum og að skólinn veitti vélstjórum alla þá menntun, sem nauðsynleg er til þess að þeir væru færir um að meðhöndla allar þær mörgu og margbrotnu vélar og tæki, sem á hverjum tíma eru nauðsynleg í fiskibátaflotanum. Og takmarkinu hefur verið að nokkru náð. Hér er nú starfandi vélskóli í tveimur deildum. Er það vel, svo langt sem það nær. En hér má ekki nema staðar, þriðja deildin verður að bætast við strax, og ekki má hætta baráttunni, fyrr en skólinn getur veitt alla þá menntun, sem þörf er á til þess að vélstjórar geti tekið hér sitt lokapróf, sem veiti þeim full réttindi, því að annars er hætta á að þeir ílendist annars staðar, ef þeir þurfa að hverfa héðan og ljúka námi við annan skóla.
Þá kem ég að öðru baráttumáli félagsins, sem mér er ofarlega í huga, en það er að félagið eignist sitt eigið félagsheimili. Var á sínum tíma kosin nefnd í félaginu til að vinna að málinu. Margar tillögur voru ræddar. Meðal annars kom fram tillaga um að félagið byggði tveggja hæða hús hér á ákveðnum stað í bænum. Á efri hæð skyldi vera vísir að vélaverkstæði, þar sem félagsmenn gætu haft aðgang að tækjum til viðgerða á smærri hlutum, en á efri hæð yrði stjórnarherbergi og samkomustaður félagsmanna. Þetta virðist enn eiga langt í land, en vonandi kemur að því, að þessi hugmynd rætist.
Þriðja baráttumál félagsins, sem ég vil minna á, er samband vélstjórafélaga. Vélstjórafélag Vestmannaeyja beitti sér fyrir því, að stofnað yrði samband vélstjórafélaga og að stofnfundurinn yrði haldinn í Vestmannaeyjum. Ætlaði A.S.Í. að greiða ferðakostnað fulltrúanna frá og til Reykjavíkur og Eyja, en félagsmenn okkar ætluðu að hýsa fulltrúana sem gesti sína, meðan á stofnfundinum stæði. Því miður fórst þetta fyrir. Aðrir menn tóku við málinu og önnur mál voru látin sitja í fyrirrúmi. En í dag er þetta eitt af þýðingarmestu málum félagsins, sem þolir enga bið, en verður að leiða til lykta nú þegar. Vonandi er, að vel takist.
Fjórða baráttumál félagsins, sem ég að þessu sinni vil minna á, eru kjaramálin. Þar hefur Vélstjórafélagið ávallt verið í fararbroddi, og sem rök fyrir því vil ég láta koma fram, að önnur félög hafa frá því fyrsta gert okkar kjarasamninga að sínum, og er það vel. Í sambandi við kjarabaráttuna vil ég geta þess, að félagið beitti sér fyrir í samvinnu við önnur vélstjórafélög, þá er lögin um öryggisráðstafanir á vinnustöðum voru til umræðu, að komið var á framfæri mörgum breytingartillögum, og voru 19 þeirra samþykktar.
Að lokum vélstjórar: Munið ávallt, að þið eruð félagið. Ef þið eruð lifandi í félagsstarfinu, þá lifir félagið. Að endingu vil ég þakka félaginu fyrir allt gott, sem félagið hefur verið mér, bæði fyrr og síðar. Ég vil óska Vélstjórafélagi Vestmannaeyja, stjórn þess og þeim, sem forusta verður falin, alls góðs um ókomin ár.