„Rögnvaldur Jónsson (útgerðarmaður)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Kristinn ''Rögnvaldur'' Jónsson''' sjómaður, útgerðarmaður, netagerðarmaður fæddist 1. nóvember 1906 í Túnprýði á Stokkseyri og lést 29. september 1993.<br>
'''Kristinn ''Rögnvaldur'' Jónsson''' sjómaður, útgerðarmaður, netagerðarmaður fæddist 1. nóvember 1906 í Túnprýði á Stokkseyri og lést 29. september 1993.<br>
Foreldrar hans voru Kristinn ''Jón'' Hinriksson frá Ranakoti á Stokkseyri, sjómaður, verkamaður, f. 4. febrúar 1872, d. 15. ágúst 1940, og kona hans Ragnhildur Sigríður  Pálsdóttir frá Efri-Gröf í Villingaholtshreppi, húsfreyja, f. 11. apríl 1874, d. 20. mars 1919.
Foreldrar hans voru Kristinn ''Jón'' Hinriksson frá Ranakoti á Stokkseyri, sjómaður, verkamaður, f. 4. febrúar 1872, d. 15. ágúst 1940, og kona hans Ragnhildur Sigríður  Pálsdóttir frá Efri-Gröf í Villingaholtshreppi, húsfreyja, f. 11. apríl 1874, d. 20. mars 1919.
Systir Rögnvaldar var<br>
1. Guðríður Adolfína Jónsdóttir húsfreyja, f. 5. desember 1898, d. 16. júní 1992, en börn hennar voru:<br>
a) [[Sigurður Guðmundsson (Selalæk)|Sigurður Guðmundsson]] húsasmiður á [[Selalækur|Selalæk]] og [[Fagrafell]]i, f. 23. júní 1920 á Stokkseyri, d. 25. maí 1981.<br>
b) Guðrún Guðmundsdóttir húsfreyja á Selfossi, f. 6. júní 1926, kona [[Eiríkur Björnsson (Heiðarbóli)|Eiríks Björnssonar]] vélvirkja, rennismiðs frá [[Heiðarhóll|Heiðarhóli]], f. 20. júní 1919 á [[Geitháls]]i, d. 26. maí 2001.<br>


Rögnvaldur var með foreldrum sínum í Túnprýði 1910 og 1920.<br>
Rögnvaldur var með foreldrum sínum í Túnprýði 1910 og 1920.<br>

Núverandi breyting frá og með 14. febrúar 2018 kl. 14:45

Kristinn Rögnvaldur Jónsson sjómaður, útgerðarmaður, netagerðarmaður fæddist 1. nóvember 1906 í Túnprýði á Stokkseyri og lést 29. september 1993.
Foreldrar hans voru Kristinn Jón Hinriksson frá Ranakoti á Stokkseyri, sjómaður, verkamaður, f. 4. febrúar 1872, d. 15. ágúst 1940, og kona hans Ragnhildur Sigríður Pálsdóttir frá Efri-Gröf í Villingaholtshreppi, húsfreyja, f. 11. apríl 1874, d. 20. mars 1919.

Systir Rögnvaldar var
1. Guðríður Adolfína Jónsdóttir húsfreyja, f. 5. desember 1898, d. 16. júní 1992, en börn hennar voru:
a) Sigurður Guðmundsson húsasmiður á Selalæk og Fagrafelli, f. 23. júní 1920 á Stokkseyri, d. 25. maí 1981.
b) Guðrún Guðmundsdóttir húsfreyja á Selfossi, f. 6. júní 1926, kona Eiríks Björnssonar vélvirkja, rennismiðs frá Heiðarhóli, f. 20. júní 1919 á Geithálsi, d. 26. maí 2001.

Rögnvaldur var með foreldrum sínum í Túnprýði 1910 og 1920.
Hann stundaði sjómennsku í Eyjum frá 1926, en fluttist þangað 1939.
Hann leigði á Helgafellsbraut 17 1940, bjó með Þuríði á Brekastíg 33 1949, síðar á Kirkjubæjarbraut 1.
Hann keypti hlut í v.b. Baldri VE 24 með Haraldi Hannessyni og Jónasi Jónssyni á Tanganum, gerði hann út og var jafnframt háseti til 1962, er hann seldi þeim hlut sinn.
Þá hóf hann störf hjá Netagerð Ingólfs og vann þar til 1975.
Þau Þuríður giftu sig 1952, fluttust til Hafnarfjarðar við Gosið.
Hann vann hjá útgerðarfélaginu Barðanum í Kópavogi 1975 til ársins 1983.
Rögnvaldur lést 1993 og Þuríður 1998.

Kona Rögnvaldar, (29. ágúst 1952), var Þuríður Sigurðardóttir húsfreyja, f. 22. maí 1909, d. 6. apríl 1998.
Þau voru barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.