„Þórdís Ólafsdóttir (Skuld)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Þórdís Ólafsdóttir''' frá Skíðbakka í A-Landeyjum, vinnukona fæddist 21. mars 1865 á Bryggjum þar og lést 21. október 1957.<br> Foreldrar hennar voru Ólafur Ögmunds...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 17: Lína 17:
Barnsfaðir Þórdísar að tveim börnum var [[Sigurður Sigurðsson (Götu)|Sigurður Sigurðsson]] frá Ormsvelli í Hvolhreppi, verkamaður, f. 16. maí 1867, d. 30. desember 1939.<br>
Barnsfaðir Þórdísar að tveim börnum var [[Sigurður Sigurðsson (Götu)|Sigurður Sigurðsson]] frá Ormsvelli í Hvolhreppi, verkamaður, f. 16. maí 1867, d. 30. desember 1939.<br>
1. Ásmundur Sigurðsson, f. 12. mars 1905 í Juliushaab, d. 11. júlí 1905.<br>
1. Ásmundur Sigurðsson, f. 12. mars 1905 í Juliushaab, d. 11. júlí 1905.<br>
2. Sæunn Sigurðardóttir, f. (1915) , dó ung.
2. Sæunn Sigurðardóttir, f. (1915), dó ung.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Núverandi breyting frá og með 15. febrúar 2017 kl. 19:34

Þórdís Ólafsdóttir frá Skíðbakka í A-Landeyjum, vinnukona fæddist 21. mars 1865 á Bryggjum þar og lést 21. október 1957.
Foreldrar hennar voru Ólafur Ögmundsson bóndi, f. 12. október 1844 í Rimakoti þar, d. 8. mars 1939 á Lágafelli þar, og kona hans Vilborg Þorbjörnsdóttir húsfreyja, f. 12. júlí 1843, d. 15. maí 1939.

Föðurbræður Þórdísar voru:
1. Guðmundur Ögmundsson í Batavíu, f. 13. maí 1842, d. 19. nóvember 1914.
2. Sigurður Ögmundsson bóndi í Brekkuhúsi, f. 28. mars 1834, d. Vestanhafs.
Bróðir Þórdísar var
3. Guðmundur Ólafsson á Hrafnagili, vélstjóri, útgerðarmaður, verkamaður, f. 21. febrúar 1883 á Skíðbakka í A-Landeyjum, d. 20. september 1965.

Þórdís var með foreldrum sínum í Gularáshjáleigu í A-Landeyjum 1870, með þeim á Bryggjum þar 1880.
Hún var vinnukona í Kirkjulandshjáleigu þar 1890.
Þórdís fluttist til Eyja 1898, var vinnukona á Löndum 1901, vinnukona í Juliushaab við fæðingu Ásmundar 1905.
hún var vinnukona í Lambhaga 1910.
Talið er, að hún hafið alið Sæunni með Sigurði um 1915, en hún dáið barn. Hún finnst ekki fædd né látin í Eyjum.
Þórdís var vinnukona í Skuld 1920 og var þar til dánardægurs 1957.

Barnsfaðir Þórdísar að tveim börnum var Sigurður Sigurðsson frá Ormsvelli í Hvolhreppi, verkamaður, f. 16. maí 1867, d. 30. desember 1939.
1. Ásmundur Sigurðsson, f. 12. mars 1905 í Juliushaab, d. 11. júlí 1905.
2. Sæunn Sigurðardóttir, f. (1915), dó ung.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Víkingslækjarætt – niðjatal Guðríðar Eyjólfsdóttur og Bjarna Halldórssonar hreppstjóra. Pétur Zophoníasson og fleiri. Skuggsjá 1983.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.