„Sigurjón Sigurðsson (Skipholti)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 7: | Lína 7: | ||
I. Kona Sigurjóns, (í desember 1914, slitu samvistir), var Guðrún Guðmunda ''Alexandra'' Alexandersdóttir húsfreyja, f. 7. júní 1890, d. 25. desember 1950.<br> | I. Kona Sigurjóns, (í desember 1914, slitu samvistir), var Guðrún Guðmunda ''Alexandra'' Alexandersdóttir húsfreyja, f. 7. júní 1890, d. 25. desember 1950.<br> | ||
Foreldrar hennar voru Alexander Jónsson bóndi á Krossi í Mjóafirði, f. 13. | Foreldrar hennar voru Alexander Jónsson bóndi á Krossi í Mjóafirði, f. 13. mars 1832, drukknaði 3. desember 1889, og kona hans Björg Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 9. júlí 1852, d. 19. júlí 1929.<br> | ||
Þau bjuggu á Seyðisfirði.<br> | Þau bjuggu á Seyðisfirði.<br> | ||
Börn þeirra voru:<br> | Börn þeirra voru:<br> | ||
1. [[Sigurlaug Sigurjónsdóttir (Rafnsholti)|Sigurlaug Sigurjónsdóttir]] húsfreyja í fiskimatsmaður í Reykjavík, f. 24. júlí 1915, d. 25. janúar 1990.<br> | 1. [[Sigurlaug Sigurjónsdóttir (Rafnsholti)|Sigurlaug Sigurjónsdóttir]] húsfreyja í Rafnsholti, síðar fiskimatsmaður í Reykjavík, f. 24. júlí 1915, d. 25. janúar 1990.<br> | ||
2. Sigurbjörn Sigurjónsson bifreiðastjóri, síðast í Keflavík, f. 11. júlí 1917, d. 26. apríl 1992.<br> | 2. Sigurbjörn Sigurjónsson bifreiðastjóri, síðast í Keflavík, f. 11. júlí 1917, d. 26. apríl 1992.<br> | ||
3. Ágúst Alexander Sigurjónsson útgerðarmaður á Seyðisfirði, f. 27. júní 1920, d. 28. febrúar 1987. | 3. Ágúst Alexander Sigurjónsson útgerðarmaður á Seyðisfirði, f. 27. júní 1920, d. 28. febrúar 1987. | ||
Lína 28: | Lína 28: | ||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | [[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | ||
[[Flokkur: Íbúar á Akri]] | [[Flokkur: Íbúar á Akri]] | ||
[[Flokkur: Íbúar | [[Flokkur: Íbúar á Arnarnesi]] | ||
[[Flokkur: Íbúar í Skipholti]] | [[Flokkur: Íbúar í Skipholti]] |
Núverandi breyting frá og með 30. apríl 2023 kl. 11:29
Sigurjón Sigurðsson sjómaður í Skipholti fæddist 9. október 1884 á Brunnastöðum í Vogum á Vatnsleysuströnd og lést 4. september 1942.
Foreldrar hans voru Sigurður Sigurðsson sjómaður frá Nýjabæ (á Hæðinni) í Landbroti, f. 17. október 1852, d. 26. ágúst 1911 á Seyðisfirði, og kona hans Halldóra Þorvarðardóttir húsfreyja, f. 22. apríl 1861 á Arnarstöðum í Flóa, d. 17. febrúar 1915.
Sigurjón var með foreldrum sínum á Seyðisfirði í æsku, var vinnumaður í Teigaseli á Jökuldal 1901, á Hauksstöðum þar 1910, var útgerðarmaður á Seyðisfirði um skeið.
Hann var hjú á Akri hjá Kristjáni Sigurðssyni bróður Þorgerðar 1920, búandi á Arnarnesi við fæðingu Sigurðar Elísar 1924, en þau Þorgerður voru búandi í Skipholti 1930.
Þau fluttust á Þórshöfn á Langanesi.
I. Kona Sigurjóns, (í desember 1914, slitu samvistir), var Guðrún Guðmunda Alexandra Alexandersdóttir húsfreyja, f. 7. júní 1890, d. 25. desember 1950.
Foreldrar hennar voru Alexander Jónsson bóndi á Krossi í Mjóafirði, f. 13. mars 1832, drukknaði 3. desember 1889, og kona hans Björg Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 9. júlí 1852, d. 19. júlí 1929.
Þau bjuggu á Seyðisfirði.
Börn þeirra voru:
1. Sigurlaug Sigurjónsdóttir húsfreyja í Rafnsholti, síðar fiskimatsmaður í Reykjavík, f. 24. júlí 1915, d. 25. janúar 1990.
2. Sigurbjörn Sigurjónsson bifreiðastjóri, síðast í Keflavík, f. 11. júlí 1917, d. 26. apríl 1992.
3. Ágúst Alexander Sigurjónsson útgerðarmaður á Seyðisfirði, f. 27. júní 1920, d. 28. febrúar 1987.
II. Barnsmóðir hans og síðar sambýliskona var Þorgerður Sigurðardóttir bústýra, f. 30. október 1882, d. 3. desember 1960.
Barn þeirra var
1. Sigurður Elís Sigurjónsson, f. 3. september 1924 á Bólstað, d. 20. apríl 2004 á Þórshöfn.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Mjófirðingasögur. Vilhjálmur Hjálmarsson. Bókaútgáfa Menningarsjóðs 1987-1990.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.