„Mandalur“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef |
||
Lína 12: | Lína 12: | ||
Húsið var keypt af [[Ísfélag Vestmannaeyja|Ísfélaginu]] fyrir [[verbúðir]], en var svo rifið. | Húsið var keypt af [[Ísfélag Vestmannaeyja|Ísfélaginu]] fyrir [[verbúðir]], en var svo rifið árið 1984 | ||
. | |||
Núverandi breyting frá og með 18. ágúst 2024 kl. 10:32
Húsið Mandalur stóð við Njarðarstíg 18. Það var byggt árið 1914.
Húsið er talið hafa verið byggt úr bát sem fórst og var frá Mandal í Noregi, þaðan sé húsnafnið komið.
Við Mandal var kennd Gyðríður Stefánsdóttir, Gyða í Mandal, móðir þeirra Stefáns Árnasonar, yfirlögregluþjóns og Árnýjar Sigurðardóttur (Nýju í Suðurgarði). Gyða var fædd árið 1863 og lést 88 árum síðar, árið 1951.
Árið 1953 bjuggu þar Jón I. Stefánsson og Bergþóra Jóhannsdóttir börn þeirra Sigurjón og Jónína, einnig Jón Ingólfsson og Halldóra Hallbergsdóttir og dætur þeirra Þuríður og Bergþóra
Þegar byrjaði að gjósa bjuggu Bergþóra Jóhannsdóttir, Ægir Sigurjónsson, Óskar Óskarsson, Bergþóra Jónsdóttir og Jóna Dóra Óskarsdóttir í húsinu.
Húsið var keypt af Ísfélaginu fyrir verbúðir, en var svo rifið árið 1984
.
Heimildir
- Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
- Húsin undir hrauninu haust 2012.