„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1954/ Sjómannavísur“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: <big><big><center>Sjómannavísur.</center></big></big><br> ''Eyjakarlar út úr vör''<br> ''öldufalda kljúfa skör.''<br> ''Unn þó svelli yfir knör,''<br> ''ei þeir kalla sva...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá 1 notanda)
Lína 1: Lína 1:
<big><big><center>Sjómannavísur.</center></big></big><br>
<br>
<big><big><center>Sjómannavísur.</center></big>


''Eyjakarlar út úr vör''<br>
''öldufalda kljúfa skör.''<br>
''Unn þó svelli yfir knör,''<br>
''ei þeir kalla svaðilför.''<br>


''Flóðsins- breiðu flatirnar,''<br>
:::::::::::::''Eyjakarlar út úr vör''<br>
''fríðir skeiða sægammar,''<br>
:::::::::::::''öldufalda kljúfa -skör.''<br>
''afla skreiðar allstaðar''<br>
:::::::::::::''Unn þó svelli yfir knör,''<br>
''út um veiðistöðvarnar.''<br>
:::::::::::::''ei þeir kalla svaðilför.''<br>
 
:::::::::::::''Flóðsins- breiðu flatirnar,''<br>
:::::::::::::''fríðir skeiða sægammar,''<br>
:::::::::::::''afla skreiðar allstaðar''<br>
:::::::::::::''út um veiðistöðvarnar.''<br>
 
:::::::::::::''Brjóta föll á byrðingum,''<br>
:::::::::::::''brims í sköllum válegum.''<br>
:::::::::::::''Rísa í öllum áttunum,''<br>
:::::::::::::''ægisfjöll á miðunum.''<br>
 
:::::::::::::''Klónni slakar enginn á,''<br>
:::::::::::::''afla rakar hver sem má,''<br>
:::::::::::::''heima er flakað Eyjum á,''<br>
:::::::::::::''allar vakað nætur þá.''<br>
 
:::::::::::::''Hækkar skreiðar hlaði hver,''<br>
:::::::::::::''heldur greiðast vandi fer.''<br>
:::::::::::::''Ekki leiðist ítum hér,''<br>
:::::::::::::''engin neyð að dyrum ber.''<br>
 
:::::::::::::''Oft er regn í Eyjunum,''<br>
:::::::::::::''aflafregn á skotspónum,''<br>
:::::::::::::''fýla megn á fiskstöðvum,''<br>
:::::::::::::''fullur þegn í steininum.''<br>
 
:::::::::::::''Oft er kátt í Eyjunum,''<br>
:::::::::::::''eldað grátt á dansleikjum,''<br>
:::::::::::::''eftir slátt frá illvígum,''<br>
:::::::::::::''auga blátt í drykkfelldum.''<br>
 
:::::::::::::''Oft er rok í Eyjunum,''<br>
:::::::::::::''aflamok á páskunum,''<br>
:::::::::::::''ekkert dok á aðgerðum,''<br>
:::::::::::::''allt að lokadeginum.''<br>
 
:::::::::::::''Lokakveldið kempurnar''<br>
:::::::::::::''kætast heldur vígreifar.''<br>
:::::::::::::''Geisar eldur gleðinnar,''<br>
:::::::::::::''gegnum veldi Bakkusar.''<br>
 
:::::::::::::''Kvæðamóður orðinn er,''<br>
:::::::::::::''aumur slóði, þvi er ver,''<br>
:::::::::::::''þar með ljóð á braut ég ber.''<br>
:::::::::::::''blíðu fljóðin þakki mér.''
 
::::::::::::::''[[Sveinbjörn Á. Benónýsson]].''


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Núverandi breyting frá og með 15. janúar 2018 kl. 17:36


Sjómannavísur.


Eyjakarlar út úr vör
öldufalda kljúfa -skör.
Unn þó svelli yfir knör,
ei þeir kalla svaðilför.
Flóðsins- breiðu flatirnar,
fríðir skeiða sægammar,
afla skreiðar allstaðar
út um veiðistöðvarnar.
Brjóta föll á byrðingum,
brims í sköllum válegum.
Rísa í öllum áttunum,
ægisfjöll á miðunum.
Klónni slakar enginn á,
afla rakar hver sem má,
heima er flakað Eyjum á,
allar vakað nætur þá.
Hækkar skreiðar hlaði hver,
heldur greiðast vandi fer.
Ekki leiðist ítum hér,
engin neyð að dyrum ber.
Oft er regn í Eyjunum,
aflafregn á skotspónum,
fýla megn á fiskstöðvum,
fullur þegn í steininum.
Oft er kátt í Eyjunum,
eldað grátt á dansleikjum,
eftir slátt frá illvígum,
auga blátt í drykkfelldum.
Oft er rok í Eyjunum,
aflamok á páskunum,
ekkert dok á aðgerðum,
allt að lokadeginum.
Lokakveldið kempurnar
kætast heldur vígreifar.
Geisar eldur gleðinnar,
gegnum veldi Bakkusar.
Kvæðamóður orðinn er,
aumur slóði, þvi er ver,
þar með ljóð á braut ég ber.
blíðu fljóðin þakki mér.
Sveinbjörn Á. Benónýsson.