„Svend Ove Andersen“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Svend Ove Andersen''' frá Friðrikssundi í Danmörku fæddist 14. júní 1902 og lést 13. mars 1986 í Reykjavík. Bræður hans voru:<br> 1. Pétur Andersen formaður og <...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Svend Ove Andersen''' frá Friðrikssundi í Danmörku fæddist 14. júní 1902 og lést 13. mars 1986 í Reykjavík. | '''Svend Ove Andersen''' frá Friðrikssundi í Danmörku fæddist 14. júní 1902 og lést 13. mars 1986 í Reykjavík.<br> | ||
Foreldrar hans voru Carl Willum Andersen skipasmiður, f. 28. febrúar 1866, drukknaði við Færeyjar 1934, er hann var að flytja bát, sem hann hafði smíðað, til Íslands, og kona hans Juliane Kristine af þýskum ættum, fædd Klausen 26. mars 1876, d. 1941. | |||
Bræður hans voru:<br> | Bræður hans voru:<br> | ||
1. [[Pétur Andersen]] formaður og <br> | 1. [[Pétur Andersen]] formaður og <br> | ||
2. [[Jens Andersen]] skipasmiður, skipstjóri.<br> | 2. [[Jens Andersen]] skipasmiður, skipstjóri.<br> | ||
Bróðurbörn Svends Ove, börn [[Jens Andersen]] voru: <br> | |||
3. [[Alexander | 3. [[Alexander Helgason|Torfi ''Alexander'' Andersen]], f. 11. júlí 1918 í [[Stafholt]]i, d. 22. nóvember 1978.<br> | ||
4. [[Adolf Andersen (Brautarholti)|Adolf Andersen]] bóndi, smiður, f. 1913, d. 1987.<br> | |||
5. [[Jenný Andersen (Landlyst)|Jenný Andersen]] húsfreyja, f. 1911, d. 1972.<br> | |||
Svend Ove kom fyrst til Eyja 12 ára 1914 á vegum Péturs bróður síns, bjó hjá honum í [[Landlyst]] og gekk í barnaskóla. Hann var þar enn 1918, en var farinn 1919.<br> | Svend Ove kom fyrst til Eyja 12 ára 1914 á vegum Péturs bróður síns, bjó hjá honum í [[Landlyst]] og gekk í barnaskóla. Hann var þar enn 1918, en var farinn 1919.<br> | ||
Hann lærði körfusmíðar og skipasmíðar, átti konu í Danmörku og með henni 2 börn.<br> | Hann lærði körfusmíðar og skipasmíðar, átti konu í Danmörku og með henni 2 börn.<br> | ||
Hann var í Eyjum fyrir miðjan 4. áratuginn, eignaðist Arnar með Jónu Ingibjörgu 1935, fór til Danmerkur og kvæntist þar Kristínu og eignaðist Erling með henni 1936.<br> | Hann var í Eyjum fyrir miðjan 4. áratuginn, eignaðist Arnar með Jónu Ingibjörgu 1935, fór til Danmerkur og kvæntist þar Kristínu og eignaðist Erling með henni 1936.<br> | ||
Hann fluttist frá Danmörku til Eyja 1937 með | Hann fluttist frá Danmörku til Eyja 1937 með Kristínu og Erlingi barni þeirra.<br> | ||
Þau bjuggu fyrst á [[Vesturhús]]um. <br> | Þau bjuggu fyrst á [[Vesturhús]]um. <br> | ||
Svend Ove var sjómaður í [[Gata|Götu]] 1940 með Kristínu konu sinni og barninu Erlingi Markúsi.<br> | Svend Ove var sjómaður í [[Gata|Götu]] 1940 með Kristínu konu sinni og barninu Erlingi Markúsi.<br> | ||
Lína 26: | Lína 29: | ||
II. Barnsmóðir hans var [[Jóna Ingibjörg Magnúsdóttir]] talsímakona, f. 19. september 1916, d. 20. október 1938.<br> | II. Barnsmóðir hans var [[Jóna Ingibjörg Magnúsdóttir]] talsímakona, f. 19. september 1916, d. 20. október 1938.<br> | ||
Barn þeirra er<br> | Barn þeirra er<br> | ||
3. [[Arnar Andersen|Arnar Semingur Andersen]] frá [[Stapi|Stapa]] sjómaður, bifreiðaeftirlitsmaður, f. 12. október 1935. | 3. [[Arnar Andersen (Stapa)|Arnar Semingur Andersen]] frá [[Stapi|Stapa]] sjómaður, bifreiðaeftirlitsmaður, f. 12. október 1935. | ||
III. Kona hans, (10. desember 1936 í Danmörku, skildu), var [[Kristín Markúsdóttir (Sæbóli)|Sesselja ''Kristín'' Markúsdóttir]] frá Sæbóli í Aðalvík, f. 10. desember 1912, d. 31. mars 1997.<br> | III. Kona hans, (10. desember 1936 í Danmörku, skildu), var [[Kristín Markúsdóttir (Sæbóli)|Sesselja ''Kristín'' Markúsdóttir]] frá Sæbóli í Aðalvík, f. 10. desember 1912, d. 31. mars 1997.<br> |
Núverandi breyting frá og með 22. nóvember 2017 kl. 12:15
Svend Ove Andersen frá Friðrikssundi í Danmörku fæddist 14. júní 1902 og lést 13. mars 1986 í Reykjavík.
Foreldrar hans voru Carl Willum Andersen skipasmiður, f. 28. febrúar 1866, drukknaði við Færeyjar 1934, er hann var að flytja bát, sem hann hafði smíðað, til Íslands, og kona hans Juliane Kristine af þýskum ættum, fædd Klausen 26. mars 1876, d. 1941.
Bræður hans voru:
1. Pétur Andersen formaður og
2. Jens Andersen skipasmiður, skipstjóri.
Bróðurbörn Svends Ove, börn Jens Andersen voru:
3. Torfi Alexander Andersen, f. 11. júlí 1918 í Stafholti, d. 22. nóvember 1978.
4. Adolf Andersen bóndi, smiður, f. 1913, d. 1987.
5. Jenný Andersen húsfreyja, f. 1911, d. 1972.
Svend Ove kom fyrst til Eyja 12 ára 1914 á vegum Péturs bróður síns, bjó hjá honum í Landlyst og gekk í barnaskóla. Hann var þar enn 1918, en var farinn 1919.
Hann lærði körfusmíðar og skipasmíðar, átti konu í Danmörku og með henni 2 börn.
Hann var í Eyjum fyrir miðjan 4. áratuginn, eignaðist Arnar með Jónu Ingibjörgu 1935, fór til Danmerkur og kvæntist þar Kristínu og eignaðist Erling með henni 1936.
Hann fluttist frá Danmörku til Eyja 1937 með Kristínu og Erlingi barni þeirra.
Þau bjuggu fyrst á Vesturhúsum.
Svend Ove var sjómaður í Götu 1940 með Kristínu konu sinni og barninu Erlingi Markúsi.
Hann byggði Hásteinsveg 39 1944 og bjó þar, vann við smíðar, m.a. að smíði skipsins Helga Helgasonar VE-343 og annaðist viðgerðir á færeyskum og dönskum kútterum á stríðsárunum.
Hjónin fluttust til Reykjavíkur 1945 og skildu.
Svend vann að húsbyggingum í Eyjahreppi í Hnappadalssýslu og kvæntist 1951 Hólmfríði Pétursdóttur frá Hrossholti þar. Þau bjuggu í Reykjavík.
Hann vann m.a. hjá Rafveitu Reykjavíkur við byggingar við Elliðaár.
Hann lést 1986.
I. Kona Svend Ove í Danmörku var Ingeborg Andersen.
Börn þeirra:
1. Anne Lise Andersen.
2. Willum Andersen.
II. Barnsmóðir hans var Jóna Ingibjörg Magnúsdóttir talsímakona, f. 19. september 1916, d. 20. október 1938.
Barn þeirra er
3. Arnar Semingur Andersen frá Stapa sjómaður, bifreiðaeftirlitsmaður, f. 12. október 1935.
III. Kona hans, (10. desember 1936 í Danmörku, skildu), var Sesselja Kristín Markúsdóttir frá Sæbóli í Aðalvík, f. 10. desember 1912, d. 31. mars 1997.
Barn þeirra er
4. Erling Markús Andersen sjómaður, bifreiðastjóri, sölumaður í Hafnarfirði, nú módelsmiður, f. 11. ágúst 1936 í Danmörku.
IV. Kona Svend Ove, (1951), var Hólmfríður Pétursdóttir frá Hrossholti í Eyjahreppi, Hnapp., f. 31. desember 1910, d. 28. maí 2006. Þau voru barnlaus.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Erling Andersen.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Vestfirzkar ættir. Arnardalsætt – Eyrardalsætt. Ari Gíslason og V.B. Valdimarsson. V.B. Valdimarsson 1959-1968.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.