„Þuríður Oddsdóttir (Sjólyst)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 20: Lína 20:
Þuríður var tvígift.<br>
Þuríður var tvígift.<br>
I. Fyrri maður hennar, (15. ágúst 1850), var  [[Þórarinn Hafliðason]] snikkari, bátsformaður, mormónatrúboði, f. 1. október 1825, fórst 6. mars 1852.<br>
I. Fyrri maður hennar, (15. ágúst 1850), var  [[Þórarinn Hafliðason]] snikkari, bátsformaður, mormónatrúboði, f. 1. október 1825, fórst 6. mars 1852.<br>
Barn þeirra var<br>
Börn þeirra var<br>
1. Þóranna Þórarinsdóttir, f. 24. september 1850, d. 10. október 1850 „af Barnaveikin“.<br>  
1. Þóranna Þórarinsdóttir, f. 24. september 1850, d. 10. október 1850 „af Barnaveikin“.<br>  
2.  [[Oddur Þórarinsson (Sjólyst)|Oddur Þórarinsson]], f. 2. febrúar 1852, á lífi í Reykjavík 1880.
2.  [[Oddur Þórarinsson (Sjólyst)|Oddur Þórarinsson]], f. 2. febrúar 1852, vinnumaður hjá Geir Zoega í Reykjavík 1880.


II. Síðari maður Þuríðar, (21. október 1853),  var [[Jón Árnason (Sjólyst)|Jón Árnason]], þá fyrirvinna í Sjólyst, síðar bóndi í [[Þorlaugargerði]] og að lokum búsettur í Reykjavík, f. 1829, d. 9. janúar 1892.<br>
II. Síðari maður Þuríðar, (21. október 1853),  var [[Jón Árnason (Sjólyst)|Jón Árnason]], þá fyrirvinna í Sjólyst, síðar bóndi í [[Þorlaugargerði]] og að lokum búsettur í Reykjavík, f. 1829, d. 9. janúar 1892.<br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
3. [[Þórarinn Jónsson (Sjólyst)|Þórarinn Jónsson]], f. 30. janúar 1855, fluttist vinnumaður frá Norðurgarði til Rvk 1874, d. 29. mars 1937.<br>
3. [[Þórarinn Jónsson (Sjólyst)|Þórarinn Jónsson]], f. 30. janúar 1855, fluttist vinnumaður frá Norðurgarði til Rvk 1874, verslunarmaður hjá Ziemsen, d. 29. mars 1937.<br>
4. [[Ingigerður Jónsdóttir (Sjólyst)|Ingigerður Jónsdóttir]], f. 4. desember 1857, d. 2. mars 1907.<br>
4. [[Ingigerður Jónsdóttir (Sjólyst)|Ingigerður Jónsdóttir]], f. 4. desember 1857, d. 2. mars 1907.<br>
5. Árni Jónsson, f. 27. apríl 1861, d. 10. maí 1861 „af almennri barnaveiki“.<br>
5. Árni Jónsson, f. 27. apríl 1861, d. 10. maí 1861 „af almennri barnaveiki“.<br>
Lína 41: Lína 41:
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Kirkjubæ]]
[[Flokkur: Íbúar á Kirkjubæ]]
[[Flokkur: Íbúar á Ofanleit]]
[[Flokkur: Íbúar á Ofanleiti]]
[[Flokkur: Íbúar í Nöjsomhed]]
[[Flokkur: Íbúar í Nöjsomhed]]
[[Flokkur: Íbúar í Sjólyst]]
[[Flokkur: Íbúar í Sjólyst]]
[[Flokkur: Íbúar í Þorlaugargerði]]
[[Flokkur: Íbúar í Þorlaugargerði]]

Núverandi breyting frá og með 30. mars 2023 kl. 17:50

Þuríður Oddsdóttir fæddist 12. maí 1829 og lést 31. október 1903.
Foreldrar hennar voru Oddur Ögmundsson bóndi í Gerði og á Kirkjubæ, f. 1787, d. 27. janúar 1837, og kona hans Ingveldur Magnúsdóttir húsfreyja, f. 2. janúar 1796, d. 13. október 1868.

Systkini Þuríðar voru m.a.
1. Magnús Oddsson skipherra, f. 24. október 1822, fórst með þilskipinu Helgu 1867.
2. Ingveldur Oddsdóttir, 2. nóvember 1831, d. 22. september 1890. Hún fór til Vesturheims 1883.

Þuríður var með foreldrum sínum á Kirkjubæ 1835, en með ekkjunni móður sinni og systkinum þar 1840.
Hún var 16 ára vinnukona á Ofanleiti 1845, vinnukona í Nöjsomhed 1850.
Hún giftist Þórarni Hafliðasyni mormónatrúboða 1850, en hann drukknaði 1852. Þau höfðu eignast barn þá nýlega.
Þuríður var ekkja í Sjólyst 1852 með barnið Odd, móður sína Ingveldi og vinnumanninn Jón Árnason.
Þau Jón Árnason giftust 1850.
1853 og 1854 voru þau Jón hjón í Sjólyst með sömu áhöfn. 1855 hafði Þórarinn bæst við eins árs.
Þau komust að Þorlaugargerði 1860. Þar misstu þau nýfætt barn sitt 1861.
Í Þorlaugargerði bjuggu þau til ársins 1873, er þau fluttust til Reykjavíkur með fjölskylduna nema Þórarin, sem kom til þeirra árið eftir. Þar bjuggu þau í Þóroddsholti með 3 yngri börnin 1880, en Oddur var í Sjóbúð hjá Geir Zoega.
1890 bjuggu þau í Króki í Reykjavík með Þórarni og Ingigerði. Hjá þeim var einnig Rósa Þórarinsdóttir (f. 11. september 1885), dóttir Þórarins sonar þeirra.
Jón Árnason lést 1892 og 1901 bjó Þuríður ekkja í Króki með þrem yngri börnunum, öllum ógiftum, og hjá þeim var Rósa sonardóttir þeirra.
Þuríður lést 1903.

Þuríður var tvígift.
I. Fyrri maður hennar, (15. ágúst 1850), var Þórarinn Hafliðason snikkari, bátsformaður, mormónatrúboði, f. 1. október 1825, fórst 6. mars 1852.
Börn þeirra var
1. Þóranna Þórarinsdóttir, f. 24. september 1850, d. 10. október 1850 „af Barnaveikin“.
2. Oddur Þórarinsson, f. 2. febrúar 1852, vinnumaður hjá Geir Zoega í Reykjavík 1880.

II. Síðari maður Þuríðar, (21. október 1853), var Jón Árnason, þá fyrirvinna í Sjólyst, síðar bóndi í Þorlaugargerði og að lokum búsettur í Reykjavík, f. 1829, d. 9. janúar 1892.
Börn þeirra hér:
3. Þórarinn Jónsson, f. 30. janúar 1855, fluttist vinnumaður frá Norðurgarði til Rvk 1874, verslunarmaður hjá Ziemsen, d. 29. mars 1937.
4. Ingigerður Jónsdóttir, f. 4. desember 1857, d. 2. mars 1907.
5. Árni Jónsson, f. 27. apríl 1861, d. 10. maí 1861 „af almennri barnaveiki“.
6. Magnús Jónsson sjómaður, f. 13. september 1862, d. 8. október 1936 í Kanada.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.