„Guðný Guðmundsdóttir (Minna-Núpi)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Guðný Guðmundsdóttir''' húsfreyja á Minni-Núpi fæddist 29. mars 1890 í Skálakoti u. Eyjafjöllum og lést 25. desember 1985.<br> Foreldrar hennar voru Gu...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(8 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Guðný Guðmundsdóttir''' húsfreyja á [[ | '''Guðný Guðmundsdóttir''' húsfreyja á [[Minni-Núpur|Minna-Núpi]] fæddist 29. mars 1890 í Skálakoti u. Eyjafjöllum og lést 25. desember 1985.<br> | ||
Foreldrar hennar voru Guðmundur Jónsson bóndi í Skálakoti u. Eyjafjöllum, síðar vinnumaður á Neðri-Þverá í Fljótshlíð, f. 24. nóvember 1847, d. 1906, og kona hans [[Guðlaug Sigurðardóttir (Jaðri)|Guðlaug Sigurðardóttir]] húsfreyja, síðar á [[Jaðar|Jaðri]], en síðast í Reykjavík, f. 24. júlí 1851, d. 30. ágúst 1939. | Foreldrar hennar voru Guðmundur Jónsson bóndi í Skálakoti u. Eyjafjöllum, síðar vinnumaður á Neðri-Þverá í Fljótshlíð, f. 24. nóvember 1847, d. 1906, og kona hans [[Guðlaug Sigurðardóttir (Jaðri)|Guðlaug Sigurðardóttir]] húsfreyja, síðar á [[Jaðar|Jaðri]], en síðast í Reykjavík, f. 24. júlí 1851, d. 30. ágúst 1939. | ||
Lína 7: | Lína 7: | ||
Guðný fluttist til Eyja 1908.<br> | Guðný fluttist til Eyja 1908.<br> | ||
Hún var vinnuhjú í [[Garðurinn|Garðinum]] 1910, giftist Kristjáni 1912. Þau bjuggu að Minna-Núpi, áttu 4 börn. Kristján drukknaði 1922.<br> | Hún var vinnuhjú í [[Garðurinn|Garðinum]] 1910, giftist Kristjáni 1912. Þau bjuggu í [[Garðsauki|Garðsauka]] 1912-1917, síðan að Minna-Núpi, áttu 4 börn.<br> | ||
Kristján drukknaði 1922.<br> | |||
Guðný bjó með Helga á Minna-Núpi 1926. Hann lést 1940.<br> | Guðný bjó með Helga á Minna-Núpi 1926. Hann lést 1940.<br> | ||
Hún fluttist til Reykjavíkur, bjó síðast að Blönduhlíð 22, lést 1985. | Hún fluttist til Reykjavíkur, bjó síðast að Blönduhlíð 22, lést 1985. | ||
Lína 14: | Lína 15: | ||
I. Fyrri maður hennar, (1. desember 1912), var var [[Kristján Jónsson (Dölum)|Kristján Jónsson]] frá [[Dalir|Dölum]], skósmiður, sjómaður, f. 12. apríl 1888, drukknaði 21. mars 1922. <br> | I. Fyrri maður hennar, (1. desember 1912), var var [[Kristján Jónsson (Dölum)|Kristján Jónsson]] frá [[Dalir|Dölum]], skósmiður, sjómaður, f. 12. apríl 1888, drukknaði 21. mars 1922. <br> | ||
Börn þeirra voru:<br> | Börn þeirra voru:<br> | ||
1. [[Guðmundur Kristjánsson ( | 1. [[Guðmundur Kristjánsson (Minna-Núpi)|Guðmundur Kristjánsson]], f. 11. maí 1914 í Garðsauka, d. 5. júní 2003.<br> | ||
2. [[Elín Kristjánsdóttir ( | 2. [[Elín Kristjánsdóttir (Minna-Núpi)| Elín Kristjánsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 8. ágúst 1915 í Garðsauka, d. 15. desember 1984.<br> | ||
3. [[Þorgerður Þórdís Kristjánsdóttir]], f. 26. febrúar 1920, d. 2. mars 1990.<br> | 3. Andvana stúlka, f. 8. ágúst 1917 í Garðsauka.<br> | ||
4. [[Þorgerður Þ. Kristjánsdóttir (Minna-Núpi)|Þorgerður Þórdís Kristjánsdóttir]], f. 26. febrúar 1920 á Minna-Núpi, d. 2. mars 1990.<br> | |||
5. [[Alda Kristjánsdóttir (Minna-Núpi)|Guðlaug ''Alda'' Kristjánsdóttir]] kaupkona í Reykjavík, f. 21. september 1921 á Minni-Núpi, d. 2. desember 2012. | |||
II. | II. Sambýlismaður Guðnýjar var [[Helgi Guðmundsson (Minna-Núpi)|Helgi Guðmundsson]], þá ekkill, matsveinn, ráðsmaður, f. 19. ágúst 1883, d. 11. ágúst 1940.<br> | ||
Barn þeirra:<br> | Barn þeirra:<br> | ||
5. [[Klara Helgadóttir ( | 5. [[Klara Helgadóttir (Minna-Núpi)|Kristjana María ''Klara'' Helgadóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 26. október 1926, d. 30. september 1986.<br> | ||
Stjúpdóttir Guðnýjar, barn Helga frá fyrra hjónabandi hans, var<br> | Stjúpdóttir Guðnýjar, barn Helga frá fyrra hjónabandi hans, var<br> | ||
6. Anna Ólöf Helgadóttir, f. 24. ágúst 1909, d. 29. september 2004. | 6. Anna Ólöf Helgadóttir, f. 24. ágúst 1909, d. 29. september 2004. | ||
Lína 34: | Lína 36: | ||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | [[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | ||
[[Flokkur: Íbúar í Garðinum]] | [[Flokkur: Íbúar í Garðinum]] | ||
[[Flokkur: Íbúar í Garðsauka]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Minna-Núpi]] | [[Flokkur: Íbúar á Minna-Núpi]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við Brekastíg]] | [[Flokkur: Íbúar við Brekastíg]] |
Núverandi breyting frá og með 11. ágúst 2024 kl. 11:58
Guðný Guðmundsdóttir húsfreyja á Minna-Núpi fæddist 29. mars 1890 í Skálakoti u. Eyjafjöllum og lést 25. desember 1985.
Foreldrar hennar voru Guðmundur Jónsson bóndi í Skálakoti u. Eyjafjöllum, síðar vinnumaður á Neðri-Þverá í Fljótshlíð, f. 24. nóvember 1847, d. 1906, og kona hans Guðlaug Sigurðardóttir húsfreyja, síðar á Jaðri, en síðast í Reykjavík, f. 24. júlí 1851, d. 30. ágúst 1939.
Systkini Guðnýjar í Eyjum voru:
1. Oktavía Guðmundsdóttir húsfreyja á Reynistað, síðar í Reykjavík, f. 18. maí 1882, d. 29. september 1960, gift Þorkeli Sæmundssyni.
3. Þorlákur Guðmundsson skósmiður í Dal, f. 28. júní 1886, d. 9. maí 1978, kvæntur Gunnþórunni Gunnlaugsdóttur húsfreyju, f. 17. ágúst 1878, d. 30. apríl 1920.
Guðný fluttist til Eyja 1908.
Hún var vinnuhjú í Garðinum 1910, giftist Kristjáni 1912. Þau bjuggu í Garðsauka 1912-1917, síðan að Minna-Núpi, áttu 4 börn.
Kristján drukknaði 1922.
Guðný bjó með Helga á Minna-Núpi 1926. Hann lést 1940.
Hún fluttist til Reykjavíkur, bjó síðast að Blönduhlíð 22, lést 1985.
Guðný var tvígift í Eyjum.
I. Fyrri maður hennar, (1. desember 1912), var var Kristján Jónsson frá Dölum, skósmiður, sjómaður, f. 12. apríl 1888, drukknaði 21. mars 1922.
Börn þeirra voru:
1. Guðmundur Kristjánsson, f. 11. maí 1914 í Garðsauka, d. 5. júní 2003.
2. Elín Kristjánsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 8. ágúst 1915 í Garðsauka, d. 15. desember 1984.
3. Andvana stúlka, f. 8. ágúst 1917 í Garðsauka.
4. Þorgerður Þórdís Kristjánsdóttir, f. 26. febrúar 1920 á Minna-Núpi, d. 2. mars 1990.
5. Guðlaug Alda Kristjánsdóttir kaupkona í Reykjavík, f. 21. september 1921 á Minni-Núpi, d. 2. desember 2012.
II. Sambýlismaður Guðnýjar var Helgi Guðmundsson, þá ekkill, matsveinn, ráðsmaður, f. 19. ágúst 1883, d. 11. ágúst 1940.
Barn þeirra:
5. Kristjana María Klara Helgadóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 26. október 1926, d. 30. september 1986.
Stjúpdóttir Guðnýjar, barn Helga frá fyrra hjónabandi hans, var
6. Anna Ólöf Helgadóttir, f. 24. ágúst 1909, d. 29. september 2004.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.