„Oddur Jónsson (Jómsborg)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Oddur Jónsson''' í Jómsborg var fæddur 17. júlí 1885. Oddur flutti með foreldrum sínum til Vestmannaeyja árið 1900 og hóf sjómennslu á Austra. Árið 19...)
 
m (Verndaði „Oddur Jónsson (Jómsborg)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Oddur Jónsson''' í [[Jómsborg]] var fæddur 17. júlí 1885. Oddur flutti með foreldrum sínum til Vestmannaeyja árið 1900 og hóf sjómennslu á [[Austri|Austra]]. Árið 1908 hóf Oddur formennsku á  [[Blíða|Blíðu]] og var hann formaður með hann til ársloka 1910. Þá fluttist Oddur til Ameríku.
'''Oddur Jónsson''' sjómaður, formaður í [[Jómsborg]] var fæddur 17. júlí 1885 og mun hafa látist í Vesturheimi.<br>
Foreldrar hans voru [[Jón Sighvatsson (Jómsborg)|Jón Sighvatsson]] bóndi, söðlasmiður, sjómaður við Sandinn, bóksali, útvegsmaður og bókavörður í Eyjum, f. 4. júlí 1856, d. 5. desember 1932, og kona hans [[Karólína Kristín Oddsdóttir]] húsfreyja, f. 21. október 1856, dáin  12. september 1936.<br> 


Börn Karólínu Kristínar  og Jóns voru:<br>
1. [[Þorsteinn Johnson]] bóksali, f. 19. júlí 1883, d. 16. júní 1959.<br>
2. [[Þorvaldur Jónsson (Jómsborg)|Þorvaldur Jónsson]], f. 7. júlí 1884, drukknaði 22. júní 1903.<br>
3.  [[Oddur Jónsson (Jómsborg)|Oddur Jónsson]], f. 17. júlí 1885, d. 26. september 1962 í Kaliforníu. <br>
4. [[Sæmundur Jónsson (Jómsborg)|Sæmundur Jónsson]] útgerðarmaður, f. 2. apríl 1888, d. 31. mars 1968. <br>
5.  [[Kristín Jónsdóttir (Garðhúsum)|Kristín Jónsdóttir]] húsfreyja í [[Garðhús]]um, f. 7. ágúst 1890, d. 21. nóvember 1968.<br>
6.  [[Jónína Jónsdóttir (Hlíðarenda)|Jónína Jónsdóttir]] húsfreyja á [[Hlíðarendi|Hlíðarenda]], f. 11. júlí 1892, síðast í Hafnarfirði, d. 21. mars 1976. <br>
Oddur flutti með foreldrum sínum til Vestmannaeyja árið 1898. Hann hóf sjómennslu á [[Austri|Austra]]. Árið 1908 hóf Oddur formennsku á  [[Blíða (áraskip)|Blíðu]] og var hann formaður með hana til ársloka 1910. Þá fluttist Oddur til Ameríku.<br>
(Samkv. Sögu Vestmannaeyja 1946 var Oddur í Bandaríkjaher í heimsstyrjöldinni 1914-1918. <br>
I. Kona Odds var Helga Jónsdóttir (skráð Johnson), f. 23. október 1900 í Eyrarbakkasókn, d. 15. ágúst 1973. Hún var í fóstri í Smiðshúsi á Eyrarbakka 1910.<br> 
Barn þeirra:<br>
1. Tom Johnson, búsettur í Kaliforníu 2005.
{{Heimildir|  
{{Heimildir|  
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
 
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
*Þorgils Jónasson sagnfræðingur.}}
[[Flokkur:Vesturfarar]]
[[Flokkur:Vesturfarar]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið  á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið  á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Jómsborg]]
[[Flokkur:Íbúar við Víðisveg]]
[[Flokkur:Íbúar við Víðisveg]]

Núverandi breyting frá og með 6. nóvember 2023 kl. 17:01

Oddur Jónsson sjómaður, formaður í Jómsborg var fæddur 17. júlí 1885 og mun hafa látist í Vesturheimi.
Foreldrar hans voru Jón Sighvatsson bóndi, söðlasmiður, sjómaður við Sandinn, bóksali, útvegsmaður og bókavörður í Eyjum, f. 4. júlí 1856, d. 5. desember 1932, og kona hans Karólína Kristín Oddsdóttir húsfreyja, f. 21. október 1856, dáin 12. september 1936.

Börn Karólínu Kristínar og Jóns voru:
1. Þorsteinn Johnson bóksali, f. 19. júlí 1883, d. 16. júní 1959.
2. Þorvaldur Jónsson, f. 7. júlí 1884, drukknaði 22. júní 1903.
3. Oddur Jónsson, f. 17. júlí 1885, d. 26. september 1962 í Kaliforníu.
4. Sæmundur Jónsson útgerðarmaður, f. 2. apríl 1888, d. 31. mars 1968.
5. Kristín Jónsdóttir húsfreyja í Garðhúsum, f. 7. ágúst 1890, d. 21. nóvember 1968.
6. Jónína Jónsdóttir húsfreyja á Hlíðarenda, f. 11. júlí 1892, síðast í Hafnarfirði, d. 21. mars 1976.

Oddur flutti með foreldrum sínum til Vestmannaeyja árið 1898. Hann hóf sjómennslu á Austra. Árið 1908 hóf Oddur formennsku á Blíðu og var hann formaður með hana til ársloka 1910. Þá fluttist Oddur til Ameríku.
(Samkv. Sögu Vestmannaeyja 1946 var Oddur í Bandaríkjaher í heimsstyrjöldinni 1914-1918.
I. Kona Odds var Helga Jónsdóttir (skráð Johnson), f. 23. október 1900 í Eyrarbakkasókn, d. 15. ágúst 1973. Hún var í fóstri í Smiðshúsi á Eyrarbakka 1910.
Barn þeirra:
1. Tom Johnson, búsettur í Kaliforníu 2005.


Heimildir