„Hreinn Sæmundsson (Frydendal)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 2: | Lína 2: | ||
Foreldrar hans voru Sæmundur Símonarson bóndi á Kirkjulandi í A-Landeyjum, f. í október 1801 á Skíðbakka í A-Landeyjum, d. 17. júlí 1846 á Kirkjulandi, og fyrri kona hans Margrét Þorsteinsdóttir húsfreyja, f. 2. október 1796, d. 26. ágúst 1843.<br> | Foreldrar hans voru Sæmundur Símonarson bóndi á Kirkjulandi í A-Landeyjum, f. í október 1801 á Skíðbakka í A-Landeyjum, d. 17. júlí 1846 á Kirkjulandi, og fyrri kona hans Margrét Þorsteinsdóttir húsfreyja, f. 2. október 1796, d. 26. ágúst 1843.<br> | ||
Föðurbróðir Hreins var [[Jón Símonarson (Gvendarhúsi)|Jón Símonarson]] bóndi í [[Gvendarhús]]i, faðir [[Jón Jónsson í Gvendarhúsi|Jóns í | Föðurbróðir Hreins var [[Jón Símonarson (Gvendarhúsi)|Jón Símonarson]] bóndi í [[Gvendarhús]]i, faðir [[Jón Jónsson í Gvendarhúsi|Jóns í Gvendarhúsi]].<br> | ||
Systkini Hreins í Eyjum voru:<br> | Systkini Hreins í Eyjum voru:<br> | ||
1. [[Hannes Sæmundsson (Nýjabæ)|Hannes Sæmundsson]] vinnumaður í [[Nýibær|Nýjabæ]], f. 3. febrúar 1832, d. 27. júlí 1858.<br> | 1. [[Hannes Sæmundsson (Nýjabæ)|Hannes Sæmundsson]] vinnumaður í [[Nýibær|Nýjabæ]], f. 3. febrúar 1832, d. 27. júlí 1858.<br> | ||
2. [[Margrét Sæmundsdóttir (Steinsstöðum)|Margrét Sæmundsdóttir]] húsfreyja á [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]], f. 1. október 1835, d. 12. mars 1880.<br> | 2. [[Margrét Sæmundsdóttir (Steinsstöðum)|Margrét Sæmundsdóttir]] húsfreyja á [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]], f. 1. október 1835, d. 12. mars 1880.<br> | ||
3. [[Jónas Sæmundsson ( | 3. [[Jónas Sæmundsson (Ömpuhjalli)|Jónas Sæmundsson]] sjómaður, f. 31. ágúst 1841. Hann fluttist til Danmerkur 1867.<br> | ||
Hreinn kom til Eyja 1847, þá 15 ára vinnumaður, var vinnuhjú í Frydendal 1848, 1849, vinnumaður í Frydendal 1850.<br> | Hreinn kom til Eyja 1847, þá 15 ára vinnumaður, var vinnuhjú í Frydendal 1848, 1849, vinnumaður í Frydendal 1850.<br> |
Núverandi breyting frá og með 16. júní 2024 kl. 11:50
Hreinn Sæmundsson vinnumaður í Frydendal fæddist 14. mars 1829 og drukknaði 1. október 1850.
Foreldrar hans voru Sæmundur Símonarson bóndi á Kirkjulandi í A-Landeyjum, f. í október 1801 á Skíðbakka í A-Landeyjum, d. 17. júlí 1846 á Kirkjulandi, og fyrri kona hans Margrét Þorsteinsdóttir húsfreyja, f. 2. október 1796, d. 26. ágúst 1843.
Föðurbróðir Hreins var Jón Símonarson bóndi í Gvendarhúsi, faðir Jóns í Gvendarhúsi.
Systkini Hreins í Eyjum voru:
1. Hannes Sæmundsson vinnumaður í Nýjabæ, f. 3. febrúar 1832, d. 27. júlí 1858.
2. Margrét Sæmundsdóttir húsfreyja á Steinsstöðum, f. 1. október 1835, d. 12. mars 1880.
3. Jónas Sæmundsson sjómaður, f. 31. ágúst 1841. Hann fluttist til Danmerkur 1867.
Hreinn kom til Eyja 1847, þá 15 ára vinnumaður, var vinnuhjú í Frydendal 1848, 1849, vinnumaður í Frydendal 1850.
Hann drukknaði 1850 við Landeyjasand ásamt 7 öðrum.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.