„Þorsteinn Erlendsson (Fögruvöllum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Þorsteinn Erlendsson''' frá Fögruvöllum fæddist 7. ágúst 1865 og hrapaði til bana 9. júlí 1880.<br> Foreldrar hans voru [[Erlendur Sigurðsson (Fögruvö...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 6: Lína 6:
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]

Núverandi breyting frá og með 29. júní 2015 kl. 20:12

Þorsteinn Erlendsson frá Fögruvöllum fæddist 7. ágúst 1865 og hrapaði til bana 9. júlí 1880.
Foreldrar hans voru Erlendur Sigurðsson tómthúsmaður, f. 16. mars 1841, d. 10. desember 1873, og kona hans Geirlaug Þorsteinsdóttir húsfreyja, f. 27. júlí 1834, d. 22. mars 1919.

Þorsteinn var léttadrengur í Jómsborg, er hann hrapaði til bana úr Hamrinum 1880, 15 ára.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.