„Þorkell Brandsson (Kokkhúsi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Þorkell Brandsson''' tómthúsmaður í Kokkhúsi fæddist 1815 og lést fyrir 10. júní 1866.<br> Foreldrar hans voru Brandur Þorkelsson bóndi á Raufarfelli u. Eyjafjöll...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 9: Lína 9:
1. [[Elín Þorkelsdóttir (Kokkhúsi)|Elín Þorkelsdóttir]], f. 27. júní 1841, d. 18. mars 1883.<br>
1. [[Elín Þorkelsdóttir (Kokkhúsi)|Elín Þorkelsdóttir]], f. 27. júní 1841, d. 18. mars 1883.<br>
2. Lovísa Kristín Þorkelsdóttir, f. 26. júlí 1842, d. úr ginklofa, jarðsett 7. ágúst 1842.<br>
2. Lovísa Kristín Þorkelsdóttir, f. 26. júlí 1842, d. úr ginklofa, jarðsett 7. ágúst 1842.<br>
3. [[Ellert Schram Þorkelsson (Kokkhúsi)|Ellert Schram Þorkelsson]], f. 11. september 1844, d. 19. september 1892.<br>
3. [[Ellert Schram Þorkelsson]], f. 11. september 1844, d. 19. september 1892.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
Lína 15: Lína 15:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Tómthúsmenn]]
[[Flokkur: Tómthúsmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Kokkhúsi]]
[[Flokkur: Íbúar í Kokkhúsi]]

Núverandi breyting frá og með 28. júní 2015 kl. 09:46

Þorkell Brandsson tómthúsmaður í Kokkhúsi fæddist 1815 og lést fyrir 10. júní 1866.
Foreldrar hans voru Brandur Þorkelsson bóndi á Raufarfelli u. Eyjafjöllum, f. 6. ágúst 1785, d. 8. desember 1834, og kona hans Elín Björnsdóttir húsfreyja, f. 30. júlí 1789, d. 19. júlí 1866.
Þorkell var með foreldrum sínum í æsku. Hann var 21 árs fyrirvinna ekkjunnar móður sinnar og 6 systkina á Raufarfelli 1835.
Hann fluttist úr Mýrdal að Kokkhúsi 1840, kvæntist Elínu á því ári.
Þorkell virðist hafa slitið samvistum við Elínu, futtist úr Eyjum 1862 „óvíst hvert“. Elín var skráð ekkja við andlát sitt 1866.

Kona Þorkels, (21. nóvember 1840), var Elín Jónsdóttir húsfreyja, þá í Kokkhúsi, f. 7. mars 1814, d. 10. júní 1866.
Börn þeirra hér:
1. Elín Þorkelsdóttir, f. 27. júní 1841, d. 18. mars 1883.
2. Lovísa Kristín Þorkelsdóttir, f. 26. júlí 1842, d. úr ginklofa, jarðsett 7. ágúst 1842.
3. Ellert Schram Þorkelsson, f. 11. september 1844, d. 19. september 1892.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.