„Guðríður Árnadóttir (Presthúsum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðríður Árnadóttir''' húsfreyja fæddist 1743 og lést 13. febrúar 1808.<br> Maður hennar og uppruni eru ókunn.<br> Hún var ekkja og vinnukona á Presthúsum hjá [[...)
 
m (Verndaði „Guðríður Árnadóttir (Presthúsum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 20. júní 2014 kl. 17:30

Guðríður Árnadóttir húsfreyja fæddist 1743 og lést 13. febrúar 1808.
Maður hennar og uppruni eru ókunn.
Hún var ekkja og vinnukona á Presthúsum hjá Steinvöru Ormsdóttur og Nikulási Gunnsteinssyni 1801.
Hún lést 65 ára úr landfarsótt, þá ómagi.
Maður hennar og börn eru ókunn, enda byrjaði fæðingarskráning fyrst 1786.


Heimildir