Guðríður Árnadóttir (Presthúsum)
Fara í flakk
Fara í leit
Guðríður Árnadóttir húsfreyja fæddist 1743 og lést 13. febrúar 1808.
Maður hennar og uppruni eru ókunn.
Hún var ekkja og vinnukona á Presthúsum hjá Steinvöru Ormsdóttur og Nikulási Gunnsteinssyni 1801.
Hún lést 65 ára úr landfarsótt, þá ómagi.
Maður hennar og börn eru ókunn, enda byrjaði fæðingarskráning fyrst 1786.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.