Guðríður Árnadóttir (Presthúsum)

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Guðríður Árnadóttir húsfreyja fæddist 1743 og lést 13. febrúar 1808.
Maður hennar og uppruni eru ókunn.
Hún var ekkja og vinnukona á Presthúsum hjá Steinvöru Ormsdóttur og Nikulási Gunnsteinssyni 1801.
Hún lést 65 ára úr landfarsótt, þá ómagi.
Maður hennar og börn eru ókunn, enda byrjaði fæðingarskráning fyrst 1786.


Heimildir