„Ritverk Árna Árnasonar/Bundnir í báða skó“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: <br> <br> <br> ::::::Úr fórum Árna Árnasonar <br> :::::<big>Um símafólkið í Vestmannaeyjum</big> Margar af vísum Árna fjalla um samstarfsfólk hans á Símstöðinni, e...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 6: Lína 6:
:::::<big>Um símafólkið í Vestmannaeyjum</big>
:::::<big>Um símafólkið í Vestmannaeyjum</big>


Margar af vísum Árna fjalla um samstarfsfólk hans á [[Símstöðin]]ni, ekki síst um kvenfólkið, sem var í miklum meirihluta á þeim vinnustað. Og síðasta vísan er dýrt kveðin.
<small>Margar af vísum Árna fjalla um samstarfsfólk hans á [[Símstöðin]]ni, ekki síst um kvenfólkið, sem var í miklum meirihluta á þeim vinnustað. Og síðasta vísan er dýrt kveðin. (Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara frá [[Grund]]. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012). </small>


:::::: VM hefur ávallt átt  
:::::: VM hefur ávallt átt  

Núverandi breyting frá og með 20. ágúst 2013 kl. 15:23




Úr fórum Árna Árnasonar


Um símafólkið í Vestmannaeyjum

Margar af vísum Árna fjalla um samstarfsfólk hans á Símstöðinni, ekki síst um kvenfólkið, sem var í miklum meirihluta á þeim vinnustað. Og síðasta vísan er dýrt kveðin. (Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka Árna Árnasonar símritara frá Grund. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012).

VM hefur ávallt átt
ástarþekka svanna.
Gamall – margan dreg því drátt
úr djúpi minninganna.
Nýjar koma helzt um haust,
hinar baugar prýða.
Þessu veldur vafalaust
viðmót þeirra og blíða.
P.S.
Meinast blíðan Marinó
og mér, því báðir erum
hafnfastir í helgri þró
og hættir að „róa í verum“.
Hvarma brunna blysin smá,
bros um munninn reika,
símans unna stúlkur þá
að sýna kunnugleika.

Marinó, sá er þarna er minnzt á, var Jónsson, símritari, er flutti til Eyja 1926 og starfaði hér um 20 ára skeið, mikill íþróttamaður, bæði í fimleikum og golfi, - og leikari. Hann lék með Leikfélaginu. Hann var kvæntur, (eins og fram kemur í vísunni). Kona hans var Jakobína Þorsteinsdóttir.


Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit