„Kratabúðin“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(9 millibreytingar ekki sýndar frá 5 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Lífeyrissjóður.jpg|thumb|300px|Lífeyrissjóðurinn.]]
[[Mynd:Lífeyrissjóður.jpg|thumb|250px|Lífeyrissjóðurinn áður en húsið var stækkað.]]
Húsið '''Kratabúðin''' stendur við [[Skólavegur|Skólaveg]] 2 og var byggt árið 1933. Þar var til húsa verslun sem hét þessu nafni og húsnæði Flugfélag Íslands var þar um fjölda ára. Alls konar önnur þjónusta hefur verið í húsinu; Mjólkurbúð, brauðbúð, skóbúð, minjagripaverslun, [[Parísarbúðin]], Kalli í alföt, snyrtivörubúð, matvöruverslun [[Helgi Benediktsson|Helga Ben]] og bókhaldsskrifstofa [[Ágúst Karlsson|Ágústs Karlssonar]].
[[Mynd:Kratabúðin1.jpg|thumb|250px|Kratabúðin í dag.]]


Árið 1996 var húsinu gjörbreytt. Byggt var við það og húsið gert að íbúðarhúsi. Í dag er [[Lífeyrissjóður Vestmannaeyja]] í húsinu, auk þess sem að fimm íbúðir eru í húsinu á þremur hæðum.
Húsið við [[Skólavegur|Skólaveg]] 2 var byggt árið 1933 af Kaupfélagi alþýðu, var áður fyrr kallað „Kratabúðin“. Húsið var síðan stækkað upp á við 1996 og eru nú 5 íbúðir á efti hæð. Fyrst um sinn var Kaupfélag Alþýðu þarna, síðar afgreiðsla Flugfélgs Íslands, Mjólkurbúð, brauðbúð, skóbúð, Minjagripaverslun, Parísarbúðin , Kalli í alföt, snyrtivörubúð, Matvöruverslun Helga Ben, Bókhaldsskrifstofa Ágústs Karlssonar, Lífeyrissjóður Vestmannaeyja.
Sjá [[Blik 1978]], [[Blik_1978/Samvinnusamtökin_í_Vestmannaeyjum_II._hluti|Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum II.hluti]].


== Eigendur og íbúar ==
==Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu==
[[Mynd:Kratabúðin1.jpg|thumb|300px|Lífeyrissjóðshúsið í dag.]]
*[[Kaupfélag alþýðu]]
* [[Guðrún Jóhannsdóttir]] og [[Heiðmundur Sigurmundsson]]
*[[Heiðmundur Sigurmundsson]]
* [[Helga Magnúsdóttir]] og [[Jón Ragnar Sævarsson]]
*[[Ágúst Helgason]]
* [[Ingibjörg Bjarnadóttir]] verkakona
*[[Pálína Jónsdóttir]]
* [[Sigursteinn Óskarsson]]
*[[Sigurður Benónýsson]]
*[[Sigursteinn Óskarsson]]
*[[Haraldur Halldórsson]] frá 2008


{{Heimildir|
{{Heimildir|
*  
* ''Skólavegur''. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu ''Húsin í götunni''. Vestmannaeyjar, 2004.}}
 


[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Skólavegur]]

Núverandi breyting frá og með 1. maí 2011 kl. 21:24

Lífeyrissjóðurinn áður en húsið var stækkað.
Kratabúðin í dag.

Húsið við Skólaveg 2 var byggt árið 1933 af Kaupfélagi alþýðu, var áður fyrr kallað „Kratabúðin“. Húsið var síðan stækkað upp á við 1996 og eru nú 5 íbúðir á efti hæð. Fyrst um sinn var Kaupfélag Alþýðu þarna, síðar afgreiðsla Flugfélgs Íslands, Mjólkurbúð, brauðbúð, skóbúð, Minjagripaverslun, Parísarbúðin , Kalli í alföt, snyrtivörubúð, Matvöruverslun Helga Ben, Bókhaldsskrifstofa Ágústs Karlssonar, Lífeyrissjóður Vestmannaeyja. Sjá Blik 1978, Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum II.hluti.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Skólavegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.