77.823
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
|||
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Blik 1976|Efnisyfirlit Blik 1976]] | [[Blik 1976|Efnisyfirlit Blik 1976]] | ||
< | |||
<big><big><big><big><center>Gjafir færðar Byggðarsafni Vestmannaeyja</center> </big></big></big> | |||
Í þessu hefti Bliks birti ég framhald á minjaskrá Byggðarsafnsins. Skýringar minjaskrárinnar bera þess vissulega vitni, hversu margir hafa lagt hönd á plóginn um það að efla þessa stofnun, sem nú loks virðist öryggi fyrir að verða muni varanleg menningarstofnun í bænum okkar.<br> | Í þessu hefti Bliks birti ég framhald á minjaskrá Byggðarsafnsins. Skýringar minjaskrárinnar bera þess vissulega vitni, hversu margir hafa lagt hönd á plóginn um það að efla þessa stofnun, sem nú loks virðist öryggi fyrir að verða muni varanleg menningarstofnun í bænum okkar.<br> | ||
Síðan gosið brauzt út á Heimaey og við urðum að flýja með safnið burt úr kaupstaðnum, hef ég unnið að því marga stund að skrá safnið til fullnustu og búa undir flutning á því í varanlegt húsnæði.<br> | Síðan gosið brauzt út á Heimaey og við urðum að flýja með safnið burt úr kaupstaðnum, hef ég unnið að því marga stund að skrá safnið til fullnustu og búa undir flutning á því í varanlegt húsnæði.<br> | ||
Lína 10: | Lína 14: | ||
Hér skal birtur listi yfir þær: | Hér skal birtur listi yfir þær: | ||
1. Árið 1925 á nýársdag gaf Jóhannes Kjarval út blað, sem hann kallaði Árdegisblað listamanna. Það er vissulega í fárra höndum. Þar eru þessi orð til íslenzkra sjómanna (árnaðaróskir listamannsins): Burstfagrir bæir flytja sjóhetjum Íslands góðar óskir á nýárinu. | 1. Árið 1925 á nýársdag gaf Jóhannes Kjarval út blað, sem hann kallaði Árdegisblað listamanna. Það er vissulega í fárra höndum. Þar eru þessi orð til íslenzkra sjómanna (árnaðaróskir listamannsins): Burstfagrir bæir flytja sjóhetjum Íslands góðar óskir á nýárinu.<br> | ||
2. Eimskip fjörutíu ára, kvæði (1954).<br> | 2. Eimskip fjörutíu ára, kvæði (1954).<br> | ||
3. Ljóðagrjót, kvæðabók listamannsins (1956).<br> | 3. Ljóðagrjót, kvæðabók listamannsins (1956).<br> | ||
Lína 25: | Lína 28: | ||
Þá hafa hjónin, frú [[Theodóra B. Bjarnadóttir]] og [[Þórður Þórðarson rakarameistari|Þórður Þórðarson]] fyrrv. rakarameistari í Vestmannaeyjum, nú kaupmannshjón í Reykjavík, gefið Byggðarsafninu undurfagran veggskjöld, sem gjörður var til minningar um 1100 ára búsetu í landinu.<br> | Þá hafa hjónin, frú [[Theodóra B. Bjarnadóttir]] og [[Þórður Þórðarson rakarameistari|Þórður Þórðarson]] fyrrv. rakarameistari í Vestmannaeyjum, nú kaupmannshjón í Reykjavík, gefið Byggðarsafninu undurfagran veggskjöld, sem gjörður var til minningar um 1100 ára búsetu í landinu.<br> | ||
Öllum þessum velunnurum Byggðarsafns Vestmannaeyja og mörgum fleirum, sem síðar koma við sögu þess, færi ég innilegustu þakkir og árna þeim allra heilla. | Öllum þessum velunnurum Byggðarsafns Vestmannaeyja og mörgum fleirum, sem síðar koma við sögu þess, færi ég innilegustu þakkir og árna þeim allra heilla. | ||
:::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']] | ::::::::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']] | ||
<center>——————————————————————————————————————</center> | |||
<center>[[Mynd:1976 b 12 AA.jpg|ctr|650px]]</center> | |||
'' | <center>''Rafstöðvarhúsið í Vestmannaeyjum, sem hvarf undir hraun í marz 1973.</center> | ||
{{Blik}} | {{Blik}} |