„Blik 1967/Kvæði, Magnús Jakobsson“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
(snið) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(10 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Blik 1967|Efnisyfirlit Bliks 1967]] | |||
<big><big><big><big><center>Fjögur ljóð</center> </big></big></big></big> | |||
Þessi fjögur ljóð hefur hinn góðkunni samborgari okkar hér, [[Magnús Jakobsson]] í [[Skuld]], gefið Bliki til birtingar. Kunnum við honum beztu þakkir fyrir. | |||
[[Mynd: 1967 b 274 A.jpg|thumb|200px|''Magnús Jakobsson.'']] | |||
<big> | |||
:ÚR LJÓDABRÉFI:<br> | |||
:KVÖLDVAKAN Í GAMLA DAGA | |||
:''Vakan fyrrum saman-sett'' | :''Vakan fyrrum saman-sett'' | ||
Lína 23: | Lína 31: | ||
:''Þá var spunnið, þá var kembt,'' | :''Þá var spunnið, þá var kembt,'' | ||
:''þá var tvinnað snældu á,'' | :''þá var tvinnað snældu á,'' | ||
:'' | :''heimilið allt í stemmning stefnt'' | ||
:''stærðar þáttur ríman þá.'' | :''stærðar þáttur ríman þá.'' | ||
Lína 37: | Lína 45: | ||
:SKAFTFELLSKA BJARTA BYGGD | |||
:''Skaftfellska, bjarta byggð,'' | :''Skaftfellska, bjarta byggð,'' | ||
Lína 57: | Lína 65: | ||
:''blessaða sveit. | :''blessaða sveit. | ||
:DÍSIN | |||
:''Sem drengur átti ég draumaland | :''Sem drengur átti ég draumaland | ||
Lína 73: | Lína 82: | ||
:''að hverfur vart úr minni. | :''að hverfur vart úr minni. | ||
:''þar inni sátu öldruð hjón | :''þar inni sátu öldruð hjón | ||
:''með ylrík bros á | :''með ylrík bros á hvörmum. | ||
:''Þau léku sér við lítinn svein, | :''Þau léku sér við lítinn svein, | ||
:''er lá í þeirra örmum. | :''er lá í þeirra örmum. | ||
Lína 81: | Lína 90: | ||
:''er leið þarna með léttum nið | :''er leið þarna með léttum nið | ||
:''á leið til hafs, - framsækinn. | :''á leið til hafs, - framsækinn. | ||
:''Og blómin einnig | :''Og blómin einnig benti' 'ún á, | ||
:''sem breiddu sig mót sólu | :''sem breiddu sig mót sólu | ||
:''með ljúfan | :''með ljúfan ilm í litadýrð | ||
:''og líf sitt henni fólu. | :''og líf sitt henni fólu. | ||
Lína 95: | Lína 104: | ||
:''og ekki nokkur friður. | :''og ekki nokkur friður. | ||
:''Svo | :''Svo lyfti' 'ún örmum, leið mér frá | ||
:''í ljósan, bláan geiminn, | :''í ljósan, bláan geiminn, | ||
:''en eftir mændu augu mín. - | :''en eftir mændu augu mín. - | ||
Lína 104: | Lína 113: | ||
:''með alsælu í hjarta. | :''með alsælu í hjarta. | ||
Skrifað á mynd af hinum kunnu klettum norðan hafnar í Vestmannaeyjum. | |||
[[Mynd: | [[Mynd: 1967 b 275 A.jpg|thumb|400px|''Heimaklettur, Miðklettur, Yztiklettur.'']] | ||
:'' | |||
:''Á sólríkum sumardegi | |||
:''sérðu hér kletta þrjá: | :''sérðu hér kletta þrjá: | ||
:''Heimaklett, Mið- og Yzta-, | :''Heimaklett, Mið- og Yzta-, | ||
:''alla þekkirðu þá. | :''alla þekkirðu þá. | ||
:''Úr hafinu rísa þeir hreinir, | :''Úr hafinu rísa þeir hreinir, | ||
:''höfninni veita skjól, | :''höfninni veita skjól, | ||
:'' | :''bænum blasa á móti, | ||
:''baðaðir lífi og sól. | :''baðaðir lífi og sól. | ||
--- | --- | ||
:''Yndi þeir eru allra, - | :''Yndi þeir eru allra, - | ||
:''allra í þessari byggð. - | :''allra í þessari byggð. - | ||
:''Og fjöllin blessuð að | :''Og fjöllin blessuð að baki | ||
:'' | :''blámóðu fagurskyggð. | ||
::::[[Magnús Jakobsson|''M.J.'']] | |||
{{Blik}} | {{Blik}} |
Núverandi breyting frá og með 20. september 2010 kl. 10:50
Þessi fjögur ljóð hefur hinn góðkunni samborgari okkar hér, Magnús Jakobsson í Skuld, gefið Bliki til birtingar. Kunnum við honum beztu þakkir fyrir.
- ÚR LJÓDABRÉFI:
- KVÖLDVAKAN Í GAMLA DAGA
- Vakan fyrrum saman-sett
- sálræn hafði völdin.
- Stakan gerði lífið létt
- löngu vetrarkvöldin.
- ---
- Þér í stöku sendi ég, sjá,
- sanna vöku liðins dags,
- margir bökin beygðu þá
- við bis und töku sögu og brags.
- Þá var tendrað lítið ljós
- lampa á, og þótti gott,
- borin kola í búr og fjós
- með bræðing eða lýsisvott.
- Þá var spunnið, þá var kembt,
- þá var tvinnað snældu á,
- heimilið allt í stemmning stefnt
- stærðar þáttur ríman þá.
- Þá var prjónað, þá var bætt,
- þá var rökuð gæra mörg,
- ullin sundur teygð og tætt,
- troðin voð, er þótti körg.
- Sögð var einnig saga þá
- af sögumanni, er kunni á skil,
- en þegar í garð fór hátíð há,
- höfð voru til gamans spil.
- SKAFTFELLSKA BJARTA BYGGD
- Skaftfellska, bjarta byggð,
- báran þig við
- öræfi' og freðafjöll
- fast móta svið.
- Mér er þín myndin kær,
- minning þín skír og hlý.
- Minn stendur bernskubær
- byggð þinni í.
- Skaftfellska, bjarta byggð,
- börnin þín öll
- blessa hvert blómstur þitt,
- byggð þína og fjöll, -
- finna við fjöllin þín
- friðsælan, kæran reit.
- Skaftfellska, bjarta byggð,
- blessaða sveit.
- DÍSIN
- Sem drengur átti ég draumaland
- og dís svo yndisbjarta,
- að enga hefi ég aðra séð
- sem altók svo mitt hjarta.
- Hún dró mig inn í dýrðarheim
- og dýrstu sýndi myndir.
- Þær veittu mér þann muna og mátt,
- sem mestu svalalindir.
- Hún leiddi mig að litlum bæ,
- þar ljósin brunnu inni,
- og allt svo bjart og hlýtt og hreint,
- að hverfur vart úr minni.
- þar inni sátu öldruð hjón
- með ylrík bros á hvörmum.
- Þau léku sér við lítinn svein,
- er lá í þeirra örmum.
- Og sjá, hún einnig sýndi mér
- silfurtæra lækinn,
- er leið þarna með léttum nið
- á leið til hafs, - framsækinn.
- Og blómin einnig benti' 'ún á,
- sem breiddu sig mót sólu
- með ljúfan ilm í litadýrð
- og líf sitt henni fólu.
- Og upp hún leiddi einnig mig
- á einhvern tindinn hæsta
- og sýndi mér um sjónarhring, -
- já, sjálfa veröld glæsta.
- En einnig lét mig líta þá
- í lægstu dældir niður,
- þar lífið allt á iði var
- og ekki nokkur friður.
- Svo lyfti' 'ún örmum, leið mér frá
- í ljósan, bláan geiminn,
- en eftir mændu augu mín. -
- Eg aldrei verð svo gleyminn
- að muna ei þann dýrðardraum
- og draummynd hennar bjarta,
- sem áður fyrri altók mig
- með alsælu í hjarta.
Skrifað á mynd af hinum kunnu klettum norðan hafnar í Vestmannaeyjum.
- Á sólríkum sumardegi
- sérðu hér kletta þrjá:
- Heimaklett, Mið- og Yzta-,
- alla þekkirðu þá.
- Úr hafinu rísa þeir hreinir,
- höfninni veita skjól,
- bænum blasa á móti,
- baðaðir lífi og sól.
---
- Yndi þeir eru allra, -
- allra í þessari byggð. -
- Og fjöllin blessuð að baki
- blámóðu fagurskyggð.