„Blik 1939, 4. tbl./Páll Bjarnason skólastjóri“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Páll Bjarnason skólastjóri.'''
[[Blik 1939|Efnisyfirlit 1939]]


[[Mynd:Páll Bjarnason skólastjóri.jpg|thumb|350px|''Páll Bjarnason.'']]<br>
 
 
<big><big><big>'''''Páll Bjarnason skólastjóri.'''''</big></big>
 
[[Mynd:1939 b 1 A.jpg|thumb|350px|''Páll Bjarnason.'']]<br>
Hann dó 5. des. f.á.<br>
Hann dó 5. des. f.á.<br>
Þessa mæta manns og skólamanns var þá víða getið að makleikum.<br>
Þessa mæta manns og skólamanns var þá víða getið að makleikum.<br>
Það á vel við, að „Blik“, málgagn skólaæskunnar hér í Eyjum, minnist hans, því að krafta sína helgaði hann æskunni hér um 20 ára skeið.<br>
Það á vel við, að „Blik“, málgagn skólaæskunnar hér í Eyjum, minnist hans, því að krafta sína helgaði hann æskunni hér um 20 ára skeið.<br>
Páll var greindur maður vel og átti mannvit í ríkum mæli. Þess nutu margir. Hann var fróður um margt og víðsýnn. Hann var einnig drengur góður og mátti ekki vamm sitt vita.<br>Uppeldismálin, og ýmis önnur menningar- og mannúðarmál, áttu hug hans allan. — Hann bar einnig gæfu til að sjá nokkurn árangur af þeim hug sínum og vilja til framkvæmda. Má þar nefna barnafræðsluna hér, og svo unglingafræðsluna, sem hann var frumkvöðull að; þá slysavarnamálin og búnaðarmálin. Einnig átti hann beint eða óbeint frumkvæðið að ýmsum fleiri framfaramálum hér með blaðagreinum sínum.<br>Hann var fyrirmyndar skólamaður, stjórnsamur, skyldurækinn og reglusamur.<br>
Páll var greindur maður vel og átti mannvit í ríkum mæli. Þess nutu margir. Hann var fróður um margt og víðsýnn. Hann var einnig drengur góður og mátti ekki vamm sitt vita.<br>
Uppeldismálin, og ýmis önnur menningar- og mannúðarmál, áttu hug hans allan. — Hann bar einnig gæfu til að sjá nokkurn árangur af þeim hug sínum og vilja til framkvæmda. Má þar nefna barnafræðsluna hér, og svo unglingafræðsluna, sem hann var frumkvöðull að; þá slysavarnamálin og búnaðarmálin. Einnig átti hann beint eða óbeint frumkvæðið að ýmsum fleiri framfaramálum hér með blaðagreinum sínum.<br>
Hann var fyrirmyndar skólamaður, stjórnsamur, skyldurækinn og reglusamur.<br>
Páll var um fleiri ár heilsuveill, en bar þá þraut með karlmennskulund og sálarþreki. Oft mun hann hafa gengið þjáður til starfa. En
Páll var um fleiri ár heilsuveill, en bar þá þraut með karlmennskulund og sálarþreki. Oft mun hann hafa gengið þjáður til starfa. En
lundin var létt, og það lyfti undir í þrautunum, ásamt stakri umönnun hans ágætu konu.<br>
lundin var létt, og það lyfti undir í þrautunum, ásamt stakri umönnun hans ágætu konu.<br>
Við Páll höfðum mikið saman að sælda í skólastarfinu um sjö ára skeið, þar sem báðir
Við Páll höfðum mikið saman að sælda í skólastarfinu um sjö ára skeið, þar sem báðir skólarnir störfuðu við þrengsli í sama húsi. Ég minnist samstarfsins með hlýjum hug og þakklæti. Páll reyndist ávallt drengur í raun. Hann var drengskaparmaður. — Mér fannst ávallt, að mér liði vel í návist hans.<br>
skólarnir störfuðu við þrengsli í sama húsi. Ég minnist samstarfsins með hlýjum hug og þakklæti. Páll reyndist ávallt drengur í raun. Hann var drengskaparmaður. — Mér fannst ávallt, að mér líða vel í návist hans.<br>
Nemendur Gagnfræðaskólans kvöddu hann hinztu kveðju sinni með þessu erindi, sem einn nemandinn kvað fyrir munn þeirra við jarðarför hans:<br>
Nemendur Gagnfræðaskólans kvöddu hann hinztu kveðju sinni með þessu erindi, sem einn nemandinn kvað fyrir munn þeirra við jarðarför hans:<br>
::::::„Þú gistir veröld handan storms og strauma,<br> eftir starfsins liðna vinnudag;<br> og minning þín er sveipuð skæru skini.<br>
<small>
::::::þótt skuggar harmsins boði sólarlag.<br> Í djarfri trú þú hófst þitt mæta merki.<br>
::::::„Þú gistir veröld handan storms og strauma,<br>  
::::::Í manndómsátt þín lágu æfispor.<br> Og æskan man og þakkar líf þitt lengi.<br>
::::::eftir starfsins liðna vinnudag;<br>  
::::::Í lotning ómar hinzta kveðja vor“.<br>
::::::og minning þín er sveipuð skæru skini.<br>
:::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þorsteinn Þ. Víglundsson'']]
::::::þótt skuggar harmsins boði sólarlag.<br>
::::::Í djarfri trú þú hófst þitt mæta merki.<br>
::::::Í manndómsátt þín lágu ævispor.<br>
::::::Og æskan man og þakkar líf þitt lengi.<br>
::::::Í lotning ómar hinzta kveðja vor“.</small><br>
:::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þorsteinn Þ. Víglundsson'']]






{{Blik}}
{{Blik}}

Núverandi breyting frá og með 15. september 2010 kl. 18:08

Efnisyfirlit 1939


Páll Bjarnason skólastjóri.

Páll Bjarnason.


Hann dó 5. des. f.á.
Þessa mæta manns og skólamanns var þá víða getið að makleikum.
Það á vel við, að „Blik“, málgagn skólaæskunnar hér í Eyjum, minnist hans, því að krafta sína helgaði hann æskunni hér um 20 ára skeið.
Páll var greindur maður vel og átti mannvit í ríkum mæli. Þess nutu margir. Hann var fróður um margt og víðsýnn. Hann var einnig drengur góður og mátti ekki vamm sitt vita.
Uppeldismálin, og ýmis önnur menningar- og mannúðarmál, áttu hug hans allan. — Hann bar einnig gæfu til að sjá nokkurn árangur af þeim hug sínum og vilja til framkvæmda. Má þar nefna barnafræðsluna hér, og svo unglingafræðsluna, sem hann var frumkvöðull að; þá slysavarnamálin og búnaðarmálin. Einnig átti hann beint eða óbeint frumkvæðið að ýmsum fleiri framfaramálum hér með blaðagreinum sínum.
Hann var fyrirmyndar skólamaður, stjórnsamur, skyldurækinn og reglusamur.
Páll var um fleiri ár heilsuveill, en bar þá þraut með karlmennskulund og sálarþreki. Oft mun hann hafa gengið þjáður til starfa. En lundin var létt, og það lyfti undir í þrautunum, ásamt stakri umönnun hans ágætu konu.
Við Páll höfðum mikið saman að sælda í skólastarfinu um sjö ára skeið, þar sem báðir skólarnir störfuðu við þrengsli í sama húsi. Ég minnist samstarfsins með hlýjum hug og þakklæti. Páll reyndist ávallt drengur í raun. Hann var drengskaparmaður. — Mér fannst ávallt, að mér liði vel í návist hans.
Nemendur Gagnfræðaskólans kvöddu hann hinztu kveðju sinni með þessu erindi, sem einn nemandinn kvað fyrir munn þeirra við jarðarför hans:

„Þú gistir veröld handan storms og strauma,
eftir starfsins liðna vinnudag;
og minning þín er sveipuð skæru skini.
þótt skuggar harmsins boði sólarlag.
Í djarfri trú þú hófst þitt mæta merki.
Í manndómsátt þín lágu ævispor.
Og æskan man og þakkar líf þitt lengi.
Í lotning ómar hinzta kveðja vor“.
Þorsteinn Þ. Víglundsson