„Blik 1962/Þáttur nemenda, síðari hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Blik 1962/Þáttur nemenda, síðari hluti“ [edit=sysop:move=sysop])
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 3: Lína 3:




:::::::[[Mynd: 1954, bls. 21.jpg|300px|ctr]]
<center>[[Mynd: 1955 b 28 A.jpg |ctr|400px ]]</center>
<center>(síðari hluti)</center>






<big>'''Vitur hundur'''</big>
<big><big>'''Vitur hundur'''</big>


Þessi atburður, sem ég ætla hér að segja frá, gerðist uppi í sveit, þegar ég var 11 ára gömul. Foreldrar mínir voru nú farnir í sumarfrí eitthvað út á land. Meðan þeir voru í burtu, var ég hjá konu uppi í sveit. Á bænum voru fyrir, þegar ég kom þangað, tvær telpur 11 og 12 ára gamlar. Það var sunnudagur, og veðrið var mjög gott. Við telpurnar þrjár vorum nýkomnar á fætur. Húsfreyjan var að fara út í hænsnakofa til þess að gefa hænsnunum korn að éta. Kofinn var nokkurn spöl frá bænum. Við fengum allar að fara með húsfreyjunni. Hún bar kornið í poka á bakinu. <br>
Þessi atburður, sem ég ætla hér að segja frá, gerðist uppi í sveit, þegar ég var 11 ára gömul. Foreldrar mínir voru nú farnir í sumarfrí eitthvað út á land. Meðan þeir voru í burtu, var ég hjá konu uppi í sveit. Á bænum voru fyrir, þegar ég kom þangað, tvær telpur 11 og 12 ára gamlar. Það var sunnudagur, og veðrið var mjög gott. Við telpurnar þrjár vorum nýkomnar á fætur. Húsfreyjan var að fara út í hænsnakofa til þess að gefa hænsnunum korn að éta. Kofinn var nokkurn spöl frá bænum. Við fengum allar að fara með húsfreyjunni. Hún bar kornið í poka á bakinu. <br>
Lína 13: Lína 14:
Nokkru fyrir ofan bæinn var hóll. Bak við hann var lág. Þangað hljóp hundurinn og var kippkorn á undan okkur, en við eltum hann. <br>
Nokkru fyrir ofan bæinn var hóll. Bak við hann var lág. Þangað hljóp hundurinn og var kippkorn á undan okkur, en við eltum hann. <br>
Loksins sáum við, að hundurinn staðnæmdist hjá manni, sem þar lá. Önnur telpan á bænum bað manninn að standa á fætur, en hann kvaðst ekki geta það fyrir kvölum í öðrum fætinum. Fór hún þá heim á bæ til þess að sækja hjálp. Eftir nokkra stund kom húsbóndinn og vinnumaðurinn. Þeir báru síðan manninn á milli sín til bæjarins og hringdu í lækni. Við læknisskoðun kom í ljós, að maðurinn var fótbrotinn. Hann hafði farið að skemmta sér á hesti sínum og dottið af baki.
Loksins sáum við, að hundurinn staðnæmdist hjá manni, sem þar lá. Önnur telpan á bænum bað manninn að standa á fætur, en hann kvaðst ekki geta það fyrir kvölum í öðrum fætinum. Fór hún þá heim á bæ til þess að sækja hjálp. Eftir nokkra stund kom húsbóndinn og vinnumaðurinn. Þeir báru síðan manninn á milli sín til bæjarins og hringdu í lækni. Við læknisskoðun kom í ljós, að maðurinn var fótbrotinn. Hann hafði farið að skemmta sér á hesti sínum og dottið af baki.
::::::::::::::::::::''[[Katrín Gunnlaugsdóttir]]'', 3. bekk bóknáms.
:::::::::::::::::''[[Katrín Gunnlaugsdóttir]]'', 3. bekk bóknáms.


<big>'''Flogið í fyrsta sinn'''</big>
<big>'''Flogið í fyrsta sinn'''</big>
Lína 29: Lína 30:
Eyjarnar mínar undurfögru fóru  stöðugt  minnkandi,  og
Eyjarnar mínar undurfögru fóru  stöðugt  minnkandi,  og
Reykjavík færðist stöðugt nær og nær.
Reykjavík færðist stöðugt nær og nær.
::::::::::::::::::::''[[Hafþór Guðjónsson]]'', 2. bekk C.
:::::::::::::::::''[[Hafþór Guðjónsson]]'', 2. bekk C.


<big>'''Bernskuminning'''</big>
<big>'''Bernskuminning'''</big>
Lína 57: Lína 58:
Á borðinu var alls kyns góðgæti svo sem rjómaterta og margt fleira. Allir vildu fá sér sneið af henni, en viti menn! Allt í einu datt ég af stólnum mínum og undir borð. Við það hristist það svo, að kanna, sem full var af kakó, datt um koll og skvettist þá kakóið yfir tertuna. Ég fór að háskæla, svo að fara varð með mig heim. <br>
Á borðinu var alls kyns góðgæti svo sem rjómaterta og margt fleira. Allir vildu fá sér sneið af henni, en viti menn! Allt í einu datt ég af stólnum mínum og undir borð. Við það hristist það svo, að kanna, sem full var af kakó, datt um koll og skvettist þá kakóið yfir tertuna. Ég fór að háskæla, svo að fara varð með mig heim. <br>
Þegar heim kom, var pabbi kominn, og þá gleymdust öll leiðindi.
Þegar heim kom, var pabbi kominn, og þá gleymdust öll leiðindi.
::::::::::::::::::::''[[Sigurlaug Alfreðsdóttir]]'', 2. bekk C.
:::::::::::::::::''[[Sigurlaug Alfreðsdóttir]]'', 2. bekk C.


<big>'''Gömul sögn'''</big>
<big>'''Gömul sögn'''</big>
Lína 66: Lína 67:
Nú leið langur tími, en sagan gleymdist ekki, og margan fýsti að vita, hvort hún væri sönn. Þar kom, að nokkrir menn tóku sig til, gengu með graftól upp á fjall og tóku að grafa í hauginn. — Allt gekk vel í fyrstu. En er þeir voru búnir að grafa nokkurn tíma, sýndist þeim bæjarhúsin að Stað, en svo heitir prestsetrið í byggðinni, standa í björtu báli. Þá snéru þeir sem skjótast heim og hugðust slökkva eldinn. <br>
Nú leið langur tími, en sagan gleymdist ekki, og margan fýsti að vita, hvort hún væri sönn. Þar kom, að nokkrir menn tóku sig til, gengu með graftól upp á fjall og tóku að grafa í hauginn. — Allt gekk vel í fyrstu. En er þeir voru búnir að grafa nokkurn tíma, sýndist þeim bæjarhúsin að Stað, en svo heitir prestsetrið í byggðinni, standa í björtu báli. Þá snéru þeir sem skjótast heim og hugðust slökkva eldinn. <br>
Þegar þeir voru komnir langleiðina heim, hvarf þeim bálið, og allt var eins og þegar þeir fóru að heiman. Þótti þeim þá sem ekki væri allt með felldu. Samt fóru þeir aftur upp á fjallið og héldu áfram að grafa í hauginn. Loks komu þeir niður á kistu. Þá var einn mannanna látinn fara ofan í gröfina og bregða böndum í hringi, sem voru á hvorum kistugafli. Síðan hófu þeir að draga kistuna upp úr gröfinni. En er kistan var komin hálfa leið upp úr gröfinni, slitnaði hringurinn úr kistugaflinum. Kistan féll niður í gröfina aftur og varð þar maðurinn undir henni. Hann beið þegar bana. Sló þá óhug í félaga hans, sem mokuðu þá þegar ofan í gröfina og gengu frá henni aftur sem vendilegast. — Þeir tóku heim með sér hringinn til sannindamerkis um atburðinn, sem gerzt hafði. Þeir gáfu svo kirkjunni hringinn með þeim ummælum, að hann skyldi um langa framtíð prýða hurðir Staðarkirkju, og þar er hann sem sé enn.
Þegar þeir voru komnir langleiðina heim, hvarf þeim bálið, og allt var eins og þegar þeir fóru að heiman. Þótti þeim þá sem ekki væri allt með felldu. Samt fóru þeir aftur upp á fjallið og héldu áfram að grafa í hauginn. Loks komu þeir niður á kistu. Þá var einn mannanna látinn fara ofan í gröfina og bregða böndum í hringi, sem voru á hvorum kistugafli. Síðan hófu þeir að draga kistuna upp úr gröfinni. En er kistan var komin hálfa leið upp úr gröfinni, slitnaði hringurinn úr kistugaflinum. Kistan féll niður í gröfina aftur og varð þar maðurinn undir henni. Hann beið þegar bana. Sló þá óhug í félaga hans, sem mokuðu þá þegar ofan í gröfina og gengu frá henni aftur sem vendilegast. — Þeir tóku heim með sér hringinn til sannindamerkis um atburðinn, sem gerzt hafði. Þeir gáfu svo kirkjunni hringinn með þeim ummælum, að hann skyldi um langa framtíð prýða hurðir Staðarkirkju, og þar er hann sem sé enn.
::::::::::::::::::::''[[Matthildur Sigurðardóttir]]'', 2. bekk C.
:::::::::::::::::''[[Matthildur Sigurðardóttir]]'', 2. bekk C.


<big>'''Fáir eru smiðir í fyrsta sinn'''</big>
<big>'''Fáir eru smiðir í fyrsta sinn'''</big>


Þegar ég var 9 ára gomul, átti ég heima uppi í sveit fyrir austan. Á sumrin var mikið annríki á heyskapartímanum, og ekki var kvenfólkið síður önnum kafið en karlmennirnir. <br>
Þegar ég var 9 ára gömul, átti ég heima uppi í sveit fyrir austan. Á sumrin var mikið annríki á heyskapartímanum, og ekki var kvenfólkið síður önnum kafið en karlmennirnir. <br>
Dag einn var mamma sem aðrir að vinna úti á túni í heyi. Mín gætti auðvitað lítið í heyskapnum, en þó var ég að snúast í kringum fólkið og myndast við að gera eitthvað. <br>
Dag einn var mamma sem aðrir að vinna úti á túni í heyi. Mín gætti auðvitað lítið í heyskapnum, en þó var ég að snúast í kringum fólkið og myndast við að gera eitthvað. <br>
Einu sinni vorum við að snúa í heyi í góðum þurrki. Það var nokkru fyrir nónið. Þá kom mamma til mín og spurði mig, hvort ég gæti ekki verið svo myndarleg að taka til kaffið fyrir sig heima. Ég hélt það, mikil ósköp. Ég flýtti mér svo inn í bæ, og var himinlifandi yfir því, að mamma skyldi treysta mér fyrír þessu. Fyrst hitaði ég kaffivatnið og hellti upp á könnuna. Svo fór ég fram í búr til þess að taka til brauð. Þá fannst mér mamma eiga svo lítið með kaffinu, að mér flaug í hug að drýgja það eilítið og baka nokkrar pönnukökur. Ég náði því í stóru matreiðslubókina hennar mömmu. Síðan hrærði ég í pönnukökurnar. Ég setti pönnuna á eldavélina og fullan straum á. En þegar ég vildi snúa pönnukökunni á pönnunni, sat hún föst, loddi blýföst við hana. — Hafði ég gleymt að láta eitthvað í deigið? Ég gáði og bar saman við bókina. — Nei, svo var ekki. — En þá mundi ég allt í einu eftir því, að ég hafði séð mömmu smyrja pönnuna með tólg, áður en hún lét á hana hveitisoppuna. Ég fór því fram í búr og sá þar fullt fat af ósnertri tólg. Ég lét svo alltaf svolítinn tólgarbita á pönnuna, og nú gekk allt vel. <br>
Einu sinni vorum við að snúa í heyi í góðum þurrki. Það var nokkru fyrir nónið. Þá kom mamma til mín og spurði mig, hvort ég gæti ekki verið svo myndarleg að taka til kaffið fyrir sig heima. Ég hélt það, mikil ósköp. Ég flýtti mér svo inn í bæ, og var himinlifandi yfir því, að mamma skyldi treysta mér fyrir þessu. Fyrst hitaði ég kaffivatnið og hellti upp á könnuna. Svo fór ég fram í búr til þess að taka til brauð. Þá fannst mér mamma eiga svo lítið með kaffinu, að mér flaug í hug að drýgja það eilítið og baka nokkrar pönnukökur. Ég náði því í stóru matreiðslubókina hennar mömmu. Síðan hrærði ég í pönnukökurnar. Ég setti pönnuna á eldavélina og fullan straum á. En þegar ég vildi snúa pönnukökunni á pönnunni, sat hún föst, loddi blýföst við hana. — Hafði ég gleymt að láta eitthvað í deigið? Ég gáði og bar saman við bókina. — Nei, svo var ekki. — En þá mundi ég allt í einu eftir því, að ég hafði séð mömmu smyrja pönnuna með tólg, áður en hún lét á hana hveitisoppuna. Ég fór því fram í búr og sá þar fullt fat af ósnertri tólg. Ég lét svo alltaf svolítinn tólgarbita á pönnuna, og nú gekk allt vel. <br>
Á meðan ég var að baka, var ég alltaf að hugsa um, hvað fólkið mundi verða glatt yfir því, að fá nýjar pönnukökur með kaffinu. — Loks var ég búin. Ég leit á klukkuna og sá, að hún var orðin margt. Ég fór því að haska mér. Ég setti bolla á borðið og svo var allt tilbúið. <br>
Á meðan ég var að baka, var ég alltaf að hugsa um, hvað fólkið mundi verða glatt yfir því, að fá nýjar pönnukökur með kaffinu. — Loks var ég búin. Ég leit á klukkuna og sá, að hún var orðin margt. Ég fór því að haska mér. Ég setti bolla á borðið og svo var allt tilbúið. <br>
Fólkið settist að borðinu. Það dáðist að því, hve mikill listamaður ég var í pönnukökubakstri, og ég var svolitið hrifin af sjálfri mér. Þetta gat ég gert. <br>
Fólkið settist að borðinu. Það dáðist að því, hve mikill listamaður ég var í pönnukökubakstri, og ég var svolitið hrifin af sjálfri mér. Þetta gat ég gert. <br>
Þegar fólkið fór að bragða á pönnukökunum, fannst mér það verða eitthvað skrítið á svipinn. „Hvað er nú að?“ hugsaði ég. Mamma fór að athuga og spyrja, hvað ég hefði látið í þær. Þá kom hún auga á tólgarfatið. Í því var alls engin tólg heldur tólgarsápa, sem mamma hafði nýlega búið til. Í henni var m.a. vítissóti. Það varð því að fleygja öllum pönnukökunum mínum. Þetta fannst mér ákaflega leiðinlegt en huggaði mig við það, „að fáir eru smiðir í fyrsta sinn“.
Þegar fólkið fór að bragða á pönnukökunum, fannst mér það verða eitthvað skrítið á svipinn. „Hvað er nú að?“ hugsaði ég. Mamma fór að athuga og spyrja, hvað ég hefði látið í þær. Þá kom hún auga á tólgarfatið. Í því var alls engin tólg heldur tólgarsápa, sem mamma hafði nýlega búið til. Í henni var m.a. vítissóti. Það varð því að fleygja öllum pönnukökunum mínum. Þetta fannst mér ákaflega leiðinlegt en huggaði mig við það, „að fáir eru smiðir í fyrsta sinn“.
::::::::::::::::::::''[[Eygló Bogadóttir]]'', gagnfræðadeild.
:::::::::::::::::''[[Eygló Bogadóttir]]'', gagnfræðadeild.


<big>'''Vertíðarsaga úr Eyjum'''</big>
<big>'''Vertíðarsaga úr Eyjum'''</big>
Lína 103: Lína 104:


Þegar ég var 7 ára að aldri, skeði þessi atburður, sem ég ætla að skrifa um. Sá mikli atburður var, að það átti að hefja leit að mér og tveim vinum mínum. Ég hafði boðið þeim með mér út í vörugeymslu föður míns, því að þar vissi ég, að geymdur var lakkrís. Enginn var heima, þegar við fórum þangað, en á meðan við erum þarna að éta lakkrís, kemur frændi minn. Þegar við urðum hans vör, földum við okkur bak við kassa inni í herbergi, sem þar er, og létum ekkert í okkur heyra. Síðan fer hann og læsir á eftir sér þessu herbergi og nú gránar gamanið. Svo líður að kvöldmáltíð, og er þá farið að hefjast handa um leit að okkur. Enginn hafði séð okkur lengi. Fóru foreldrar hinna, sem voru systkini, niður á bryggju og hingað og þangað að leita, en urðu einskis vísari. Svo klukkan að verða 10 um kvöldið kemur frændi minn aftur og þurfti að hjálpa manni um ölkassa. Þá heyrir hann kallað einhversstaðar og voru þetta þá við, öll útgrátin og búin að vera að kalla og kalla, en enginn heyrði neitt, og engum datt í hug, að við værum þarna, því að ég var ekki vanur að fara þangað, þegar enginn var þar. Það var skrítinn hópur, þegar frændi minn kom með okkur, öll svört eftir lakkrísát og grát, en við vorum ekkert svöng, búinn að éta mikinn lakkrís. Var þá búið að leita um allan bæ og hringja til allra leikbræðra okkar. Næst stóð til að gera út leiðangur að leita að okkur.
Þegar ég var 7 ára að aldri, skeði þessi atburður, sem ég ætla að skrifa um. Sá mikli atburður var, að það átti að hefja leit að mér og tveim vinum mínum. Ég hafði boðið þeim með mér út í vörugeymslu föður míns, því að þar vissi ég, að geymdur var lakkrís. Enginn var heima, þegar við fórum þangað, en á meðan við erum þarna að éta lakkrís, kemur frændi minn. Þegar við urðum hans vör, földum við okkur bak við kassa inni í herbergi, sem þar er, og létum ekkert í okkur heyra. Síðan fer hann og læsir á eftir sér þessu herbergi og nú gránar gamanið. Svo líður að kvöldmáltíð, og er þá farið að hefjast handa um leit að okkur. Enginn hafði séð okkur lengi. Fóru foreldrar hinna, sem voru systkini, niður á bryggju og hingað og þangað að leita, en urðu einskis vísari. Svo klukkan að verða 10 um kvöldið kemur frændi minn aftur og þurfti að hjálpa manni um ölkassa. Þá heyrir hann kallað einhversstaðar og voru þetta þá við, öll útgrátin og búin að vera að kalla og kalla, en enginn heyrði neitt, og engum datt í hug, að við værum þarna, því að ég var ekki vanur að fara þangað, þegar enginn var þar. Það var skrítinn hópur, þegar frændi minn kom með okkur, öll svört eftir lakkrísát og grát, en við vorum ekkert svöng, búinn að éta mikinn lakkrís. Var þá búið að leita um allan bæ og hringja til allra leikbræðra okkar. Næst stóð til að gera út leiðangur að leita að okkur.
::::::::::::::::::::''[[Kristmann Karlsson]]'', 3. bekk bóknáms.
:::::::::::::::::''[[Kristmann Karlsson]]'', 3. bekk bóknáms.


<big>'''Á selveiðum'''</big>
<big>'''Á selveiðum'''</big>
Lína 110: Lína 111:
Eftir hálftíma akstur komumst við á leiðarenda. Þá tóku allir upp spýtur og lurka til að rota selina með. Einnig veiddum við í selanót. <br>
Eftir hálftíma akstur komumst við á leiðarenda. Þá tóku allir upp spýtur og lurka til að rota selina með. Einnig veiddum við í selanót. <br>
Við vorum 16 saman og höfðum eftir nokkra stund lagt að velli 47 seli. Einn okkar var að draga stóran sel upp á grynningarnar. Sá selur var rotaður til hálfs. Allt í einu tók selurinn viðbragð. Þorlákur, en svo hét maðurinn, hafði band á selnum, og það svo vafið um hendina. Þegar selurinn kippti í bandið við viðbragðið, missti Láki fótanna og steyptist í ósinn á bólakaf. Samt vildi hann ekki missa af selnum, en var þó í miklum vandræðum. <br>
Við vorum 16 saman og höfðum eftir nokkra stund lagt að velli 47 seli. Einn okkar var að draga stóran sel upp á grynningarnar. Sá selur var rotaður til hálfs. Allt í einu tók selurinn viðbragð. Þorlákur, en svo hét maðurinn, hafði band á selnum, og það svo vafið um hendina. Þegar selurinn kippti í bandið við viðbragðið, missti Láki fótanna og steyptist í ósinn á bólakaf. Samt vildi hann ekki missa af selnum, en var þó í miklum vandræðum. <br>
Margir okkar óðu út í vatnlð til þess að reyna að hjálpa honum. Loks kom Láki fyrir sig fótunum og tókst að draga selinn að sér, þótt hann hamaðist og léti öllum illum látum. Svo komum við honum til hjálpar og rotuðum selinn. En svo vondur var Láki orðinn út í selinn, að hann opnaði á honum ginið dauðum og spýtti upp í það. Á þennan hátt svalaði hann skapi sínu á dauðri skepnunni. <br>
Margir okkar óðu út í vatnið til þess að reyna að hjálpa honum. Loks kom Láki fyrir sig fótunum og tókst að draga selinn að sér, þótt hann hamaðist og léti öllum illum látum. Svo komum við honum til hjálpar og rotuðum selinn. En svo vondur var Láki orðinn út í selinn, að hann opnaði á honum ginið dauðum og spýtti upp í það. Á þennan hátt svalaði hann skapi sínu á dauðri skepnunni. <br>
Svo hélt veiðin áfram, þangað til allir voru orðnir þreyttir. Ánægðir vorum við með veiðina, því að við höfðum veitt 64 seli og 17 kópa. Þá var veiðinni skipt niður á bæina eftir mannafla og síðan sett upp á bifreiðarnar og dráttarvélarnar og ekið heim. <br>
Svo hélt veiðin áfram, þangað til allir voru orðnir þreyttir. Ánægðir vorum við með veiðina, því að við höfðum veitt 64 seli og 17 kópa. Þá var veiðinni skipt niður á bæina eftir mannafla og síðan sett upp á bifreiðarnar og dráttarvélarnar og ekið heim. <br>
Þrisvar var farið á selveiðar þarna þetta sumar og veitt vel í öll skiptin. — Einnig var mikið veitt af silungi í Öræfunum. Úr einni silungsveiðiför komum við heim með 93 væna silunga.
Þrisvar var farið á selveiðar þarna þetta sumar og veitt vel í öll skiptin. — Einnig var mikið veitt af silungi í Öræfunum. Úr einni silungsveiðiför komum við heim með 93 væna silunga.
::::::::::::::::::::''[[Bergur M. Sigmundsson]]'', 2. bekk C.
:::::::::::::::::''[[Bergur M. Sigmundsson]]'', 2. bekk C.


<big>'''Kviksettur'''</big>
<big>'''Kviksettur'''</big>
Lína 125: Lína 126:
Ég tók nú á allri orku minni, sem varð nú jafnvel meiri en eðlilegt var, sparkaði af öllum kröftum og spyrnti, unz eitthvað lét undan. Önnur hliðin í kassanum brotnaði. Ég tróðst út allshugar feginn að vera laus úr þessari klípu. Strákarnir sáust hvergi. — Ég labbaði heim á leið og afréð það með mér á leiðinni, að hætta öllum hrekkjum og prakkaraskap. Skammt var ég kominn fram hjá Kumbalda (en lengra hafði mig ekki borið til ríkis hinna dauðu að sinni), þegar strákarnir gripu mig aftur og hótuðu mér afarkostum, ef ég steinþegði ekki
Ég tók nú á allri orku minni, sem varð nú jafnvel meiri en eðlilegt var, sparkaði af öllum kröftum og spyrnti, unz eitthvað lét undan. Önnur hliðin í kassanum brotnaði. Ég tróðst út allshugar feginn að vera laus úr þessari klípu. Strákarnir sáust hvergi. — Ég labbaði heim á leið og afréð það með mér á leiðinni, að hætta öllum hrekkjum og prakkaraskap. Skammt var ég kominn fram hjá Kumbalda (en lengra hafði mig ekki borið til ríkis hinna dauðu að sinni), þegar strákarnir gripu mig aftur og hótuðu mér afarkostum, ef ég steinþegði ekki
um tiltæki þeirra. Ofan á allt hitt varð ég að þola það. Þögninni lofaði ég hátíðlega, enda hefði ég líklega litla samúð hlotið, hefði ég sagt frá þrengingum mínum og ástæðunum fyrir þeim.
um tiltæki þeirra. Ofan á allt hitt varð ég að þola það. Þögninni lofaði ég hátíðlega, enda hefði ég líklega litla samúð hlotið, hefði ég sagt frá þrengingum mínum og ástæðunum fyrir þeim.
::::::::::::::::::::''[[Steinar Árnason]]'', landsprófsdeild.
:::::::::::::::::''[[Steinar Árnason]]'', landsprófsdeild.


<big>'''Þegar við komum fyrst í Gagnfræðaskólann'''</big>
<big>'''Þegar við komum fyrst í Gagnfræðaskólann'''</big>

Leiðsagnarval