„Stokkhella“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(setti inn flokk.)
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 10. júlí 2007 kl. 12:19

Stokkhella, einnig nefnd Stokkaklöpp. Á henni var eitt elzta uppsátur í Eyjum og sáust þar áður förin eftir stokkahlunnana. Á Stokkhellu var Bæjarbryggjan byggð.


Heimildir

  • Upphaflega grein skrifaði Víglundur Þór Þorsteinsson
  • Þorkell Jóhannesson. Örnefni í Vestmannaeyjum. Reykjavík: Hið íslenzka þjóðvinafélag, 1938.