„Unnsteinn Sigurðsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá 1 notanda)
Lína 1: Lína 1:
'''Unnsteinn Sigurðsson''' fæddist 27. apríl 1886 í Vestur Skaftafellssýslu. Hann lést 28. mars 1975. Unnsteinn kom til Vestmannaeyja árið 1905 og var til húsa hjá [[Soffía Andrésdóttir|Soffíu Andrésdóttur]] á Hólnum. Unnsteinn var á vertíð næstu árin en bjó þá austur á Meðallandi þar sem hann kvæntist [[Þórunn Þórðardóttir|Þórunni Þórðardóttur]] árið 1918.  
'''Unnsteinn Sigurðsson''' fæddist 27. apríl 1886 í Vestur Skaftafellssýslu. Hann lést 28. mars 1975. Unnsteinn kom til Vestmannaeyja árið 1905 og var til húsa hjá [[Soffía Andrésdóttir|Soffíu Andrésdóttur]] á Hólnum. Unnsteinn var á vertíð næstu árin en bjó þá austur á Meðallandi þar sem hann kvæntist [[Þórunn Þórðardóttir|Þórunni Þórðardóttur]] árið 1918.  


Árið 1923 fluttust þau alfarið til Vestmannaeyja og bjuggu í [[Steinn|Steini]] fyrstu tvö árin en síðar byggði Unnsteinn hús þeirra við [[Vesturvegur|Vesturveg]] 23 sem hann skírði [[Setberg]]. Þar bjuggu þau hjón æ síðan Unnsteinn hóf störf í [[Dráttarbraut Vestmannaeyja]] hjá [[Gunnar Marel Jónsson|Gunnari Marel Jónssyni]] þar sem hann vann sem skipasmiður á meðan honum entist heilsa.
Árið 1923 fluttust þau alfarið til Vestmannaeyja og bjuggu í [[Steinn|Steini]] fyrstu tvö árin en síðar byggði Unnsteinn hús þeirra við [[Vesturvegur|Vesturveg]] 23 sem hann nefndi [[Setberg]]. Þar bjuggu þau hjón æ síðan. Unnsteinn hóf störf í [[Dráttarbraut Vestmannaeyja]] hjá [[Gunnar Marel Jónsson|Gunnari Marel Jónssyni]] þar sem hann vann sem skipasmiður á meðan honum entist heilsa.


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Bátasmiðir]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Vesturveg]]

Núverandi breyting frá og með 21. júní 2007 kl. 16:52

Unnsteinn Sigurðsson fæddist 27. apríl 1886 í Vestur Skaftafellssýslu. Hann lést 28. mars 1975. Unnsteinn kom til Vestmannaeyja árið 1905 og var til húsa hjá Soffíu Andrésdóttur á Hólnum. Unnsteinn var á vertíð næstu árin en bjó þá austur á Meðallandi þar sem hann kvæntist Þórunni Þórðardóttur árið 1918.

Árið 1923 fluttust þau alfarið til Vestmannaeyja og bjuggu í Steini fyrstu tvö árin en síðar byggði Unnsteinn hús þeirra við Vesturveg 23 sem hann nefndi Setberg. Þar bjuggu þau hjón æ síðan. Unnsteinn hóf störf í Dráttarbraut Vestmannaeyja hjá Gunnari Marel Jónssyni þar sem hann vann sem skipasmiður á meðan honum entist heilsa.