„Lára Guðmundsdóttir (Vegamótum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Lára Guðmundsdóttir''' vinnukona fæddist 23. janúar 1902 og lést 21. október 2000.<br> Foreldrar hennar voru Guðbjörg Sigurðardóttir, f. 27. júní 1879, d. 12. júní 1958, og Guðmundur Jónasson, f. 9. nóvember 1865, d. 2. september 1914. Lára var á Austurhóli í Nesjahreppi í A.-Skaft. 1910.<br> Hún eignaðist barn með Ágústi Vilhjálmi 1925. I. Barnsfaðir hennar var Ágúst Vilhjálmur Eiríksson á [...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Lara Gudmundsdottir.jpg|thumb|200px|''Lára Guðmundsdóttir.]]
'''Lára Guðmundsdóttir''' vinnukona fæddist 23. janúar 1902 og lést 21. október 2000.<br>
'''Lára Guðmundsdóttir''' vinnukona fæddist 23. janúar 1902 og lést 21. október 2000.<br>
Foreldrar hennar voru Guðbjörg Sigurðardóttir, f. 27. júní 1879, d. 12. júní 1958, og Guðmundur Jónasson, f. 9. nóvember 1865, d. 2. september 1914.
Foreldrar hennar voru Guðbjörg Sigurðardóttir, f. 27. júní 1879, d. 12. júní 1958, og Guðmundur Jónasson, f. 9. nóvember 1865, d. 2. september 1914.

Núverandi breyting frá og með 30. janúar 2026 kl. 13:55

Lára Guðmundsdóttir.

Lára Guðmundsdóttir vinnukona fæddist 23. janúar 1902 og lést 21. október 2000.
Foreldrar hennar voru Guðbjörg Sigurðardóttir, f. 27. júní 1879, d. 12. júní 1958, og Guðmundur Jónasson, f. 9. nóvember 1865, d. 2. september 1914.

Lára var á Austurhóli í Nesjahreppi í A.-Skaft. 1910.
Hún eignaðist barn með Ágústi Vilhjálmi 1925.

I. Barnsfaðir hennar var Ágúst Vilhjálmur Eiríksson á Vegamótum, verslunarmaður, bókhaldari, f. 1. febrúar 1893, d. 26. janúar 1927.
Barn þeirra var
1. Guðbjörg Petronella Ágústsdóttir, f. 16. september 1925 á Vegamótum, d. 26. febrúar 1931.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.