„Þórhildur Sigtryggsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Þórhildur Sigtryggsdóttir''' húsfreyja, heimilislæknir fæddist 14. september 1956.<br> Foreldrar hennar Sigtryggur Helgason viðskiptafræðingur, forstjóri í Rvk, f. 5. október 1930, d. 14. september 2012, og kona hans Halldóra Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 29. nóvember 1934, d. 2. júní 2009. Börn Halldóru og Sigtryggs:<br> 1. Drengur, f. 18. júlí 1955, d. sama dag.<br> 2. Þórhildur Sigtryggsdóttir læ...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Torhildur Sigtryggsdottir.jpg|thumb|200px|''Þórhildur Sigtryggsdóttir.]]
'''Þórhildur Sigtryggsdóttir''' húsfreyja, heimilislæknir fæddist 14. september 1956.<br>
'''Þórhildur Sigtryggsdóttir''' húsfreyja, heimilislæknir fæddist 14. september 1956.<br>
Foreldrar hennar [[Sigtryggur Helgason]] viðskiptafræðingur, forstjóri í Rvk, f. 5. október 1930, d. 14. september 2012, og kona hans [[Halldóra Guðmundsdóttir (Landlyst)|Halldóra Guðmundsdóttir]] húsfreyja, f. 29. nóvember 1934, d. 2. júní 2009.
Foreldrar hennar [[Sigtryggur Helgason]] viðskiptafræðingur, forstjóri í Rvk, f. 5. október 1930, d. 14. september 2012, og kona hans [[Halldóra Guðmundsdóttir (Landlyst)|Halldóra Guðmundsdóttir]] húsfreyja, f. 29. nóvember 1934, d. 2. júní 2009.

Núverandi breyting frá og með 8. október 2025 kl. 21:23

Þórhildur Sigtryggsdóttir.

Þórhildur Sigtryggsdóttir húsfreyja, heimilislæknir fæddist 14. september 1956.
Foreldrar hennar Sigtryggur Helgason viðskiptafræðingur, forstjóri í Rvk, f. 5. október 1930, d. 14. september 2012, og kona hans Halldóra Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 29. nóvember 1934, d. 2. júní 2009.

Börn Halldóru og Sigtryggs:
1. Drengur, f. 18. júlí 1955, d. sama dag.
2. Þórhildur Sigtryggsdóttir læknir, f. 14. september 1956. Fyrrum eiginmenn Karl Kristinsson og Hrafnkell Óskarsson.
3. Kristbjörg Hrund Sigtryggsdóttir viðskiptafræðingur, f. 28. maí 1962. Eiginmaður Skapti J. Haraldsson.
4. Fjölnir Sigtryggsson, f. 18. júlí 1967, d. 24. janúar 1989.

Þau Karl Gústaf giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Hrafnkell giftu sig, eignuðust fjögur börn.

I. Fyrrum maður Þórhildar er Karl Gústaf Kristinsson læknir, f. 22. ágúst 1953. Foreldrar hans Kristinn Pálmi Michelsen skrifvélavirki, verslunarstjóri, f. 5. mars 1926, d. 29, maí 2008, og kona hans Anna Kristín Karlsdóttir ritari, f. 4. júlí 1929, d. 15. janúar 1987.
Barn þeirra:
1. Anna Kristín Karlsdóttir, f. 5. júlí 1980.

II. Maður Þórhildar er Hrafnkell Óskarsson skurðlæknir, f. 25. júní 1952. Foreldrar hans Óskar Áskelsson bóndi, síðar verkamaður, f. 10. ágúst 1913, d. 20. september 1990, og kona hans Jóhanna Halldóra Elíasdóttir húsfreyja, f. 19. júní 1915, d. 24. júní 2008.
Börn þeirra:
2. Sigtryggur Óskar Hrafnkelsson, f. 27. desember 1988.
3. Kristján Hrafn Hrafnkelsson, f. 25. maí 1990.
Stjúpdætur Þórhildar, börn Hrafnkels:
4. Hrafnhildur Dóra Hrafnkelsdóttir, f. 18. nóvember 1977.
5. Hanna Margrét Hrafnkelsdóttir, f. 17. júní 1984.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.