Kristbjörg Hrund Sigtryggsdóttir
Kristbjörg Hrund Sigtryggsdóttir húsfreyja, viðkiptafræðingur, starfsmaður hjá Ríkisendurskoðun fæddist 28. maí 1962.
Foreldrar hennar Sigtryggur Helgason viðskiptafræðingur, forstjóri í Rvk, f. 5. október 1930, d. 14. september 2012, og kona hans Halldóra Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 29. nóvember 1934, d. 2. júní 2009.
Þau Skapti giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Rvk.
I. Maður Kristbjargar Hrundar er Skapti Jóhann Haraldsson frá Dýrafirði, prentari, f. 7. desember 1960. Foreldra hans Haraldur Ágúst Jóhannsson, f. 11. ágúst 1921, d. 8. janúar 1971, og Þórdís Magnea Þorleifsdóttir, f. 1. desember 1926, d. 12. janúar 2010.
Börn þeirra:
1. Fjölnir Skaptason, f. 26. september 1998.
2. Halldór Skaptason, f. 28. janúar 2000.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Kristbjörg Hrund.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.