„Lilja Guðrún Finnbogadóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Lilja Guðrún Finnbogadóttir''' húsfreyja á Akureyri fæddist 17. maí 1952 á Kirkjuhól.<br> Foreldrar hennar Finnbogi Hafsteinn Ólafsson, netagerðarmeistari, f. 25. september 1928, d. 31. maí 2011, og Guðrún Þorsteinsdóttir, húsfreyja, f. 6. ágúst 1931, d. 27. mars 2012. Börn Guðrúnar og Finnboga:<br> 1. Lilja Guðrún Finnbogadóttir húsfreyja á Akureyri, f. 17. maí 1...)
 
m (Verndaði „Lilja Guðrún Finnbogadóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 

Núverandi breyting frá og með 14. september 2025 kl. 11:17

Lilja Guðrún Finnbogadóttir húsfreyja á Akureyri fæddist 17. maí 1952 á Kirkjuhól.
Foreldrar hennar Finnbogi Hafsteinn Ólafsson, netagerðarmeistari, f. 25. september 1928, d. 31. maí 2011, og Guðrún Þorsteinsdóttir, húsfreyja, f. 6. ágúst 1931, d. 27. mars 2012.

Börn Guðrúnar og Finnboga:
1. Lilja Guðrún Finnbogadóttir húsfreyja á Akureyri, f. 17. maí 1952 á Kirkjuhól. Maður hennar Gunnar Marinó Sveinbjörnsson.
2. Þorsteinn Finnbogason pípulagningameistari í Eyjum, f. 4. apríl 1959. Kona hans Hulda Berglind Skarphéðinsdóttir.
3. Ingibjörg Finnbogadóttir húsfreyja, stúdent frá Laugarvatni, f. 9. júlí 1961. Fyrri maður hennar Sigurður Páll Guðjónsson. Maður hennar Jón Pétursson.

Þau Gunnar Marinó giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu í Eyjum og á Akureyri.

I. Maður Lilju Guðrúnar var Gunnar Marinó Sveinbjörnsson matsveinn, f. 7. nóvember 1954, d. 19. mars 2023. Foreldrar hans Guðlaug Jóhanna Jónsdóttir, f. 26. mars 1934, d. 25. febrúar 2018, og Sveinbjörn Kristján Joensen, f. 31. maí 1932, d. 13. nóvember 1999.
Barn þeirra:
1. Finnbogi Gunnarsson, f. 7. febrúar 1973.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.