„Ástríður Taylor“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Ástríður Friðgeirsdóttir Taylor''' húsfreyja fæddist 28. apríl 1947 í Eyjum.<br> Foreldrar hennar Sigríður Árnadóttir húsfreyja, f.. 16. september 1926, d. 29. september 2019, og maður hennar Magnús ''Friðgeir'' Björgvinsson sjómaður, f. 3. nóvember 1923, d. 18. nóvember 2016. Börn Sigríðar og Friðgeirs:<br> 1. Helgi Magnús Friðgeirsson, f. 11. febrúar 1944 í Ölvesholts...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 7: Lína 7:
3. [[Ástríður Taylor]], f. 28. apríl 1947 á Sjh.<br>
3. [[Ástríður Taylor]], f. 28. apríl 1947 á Sjh.<br>
4. [[Pétur Lúðvík Friðgeirsson]], f. 4. apríl 1953 á Sjh.<br>
4. [[Pétur Lúðvík Friðgeirsson]], f. 4. apríl 1953 á Sjh.<br>
5. [[Árni Mars Friðgeirsson]], f. 23. mars 1954 á Sjh.<br>
5. [[Árni Marz Friðgeirsson]], f. 23. mars 1954 á Sjh.<br>
6. Andvana stúlka, f. 29. desember 1964.<br>
6. Andvana stúlka, f. 29. desember 1964.<br>



Núverandi breyting frá og með 12. september 2025 kl. 13:53

Ástríður Friðgeirsdóttir Taylor húsfreyja fæddist 28. apríl 1947 í Eyjum.
Foreldrar hennar Sigríður Árnadóttir húsfreyja, f.. 16. september 1926, d. 29. september 2019, og maður hennar Magnús Friðgeir Björgvinsson sjómaður, f. 3. nóvember 1923, d. 18. nóvember 2016.

Börn Sigríðar og Friðgeirs:
1. Helgi Magnús Friðgeirsson, f. 11. febrúar 1944 í Ölvesholtshjáleigu, Rang.
2. Erlingur Árni Friðgeirsson, f. 7. október 1945 á Selfossi, Árn.
3. Ástríður Taylor, f. 28. apríl 1947 á Sjh.
4. Pétur Lúðvík Friðgeirsson, f. 4. apríl 1953 á Sjh.
5. Árni Marz Friðgeirsson, f. 23. mars 1954 á Sjh.
6. Andvana stúlka, f. 29. desember 1964.

Þau Raymond Taylor giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Eyum, síðan í Birminghamm á Englandi.

I. Maður Ástríðar er Raymond Taylor sjómaður, sölumaður.
Börn þeirra::
1. Gary Orri Taylor, f. 22. mars 1971.
2. Stephen Sævar Taylor, f. 20. febrúar 1973.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.