„Guðrún Svanlaug Andersen (læknir)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Guðrún Svanlaug Andersen (Stapavegi)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 

Núverandi breyting frá og með 3. september 2025 kl. 13:50

Guðrún Svanlaug Andersen húsfreyja, læknir í Rvk fæddist 17. október 1994.
Foreldrar hennar Gunnar Andersen Húnbogason plötu- og ketilsmíðameistari, trésmiður, f. 26. nóvember 1957, og síðari kona hans Elísabet Ruth Guðmundsdóttir húsfreyja, bókasafnsfræðingur, f. 6. nóvember 1962.

Börn Gunnars og Guðrúnar Höllu:
1. Stefnir Gunnarsson, f. 25. júlí 1986.
2. Mjölnir Andersen, f. 1. september 1988.
Börn Gunnars og Elísabetar Ruthar:
3. Guðrún Svanlaug Andersen, f. 17. október 1994.
4. Víðir Gunnarsson, f. 11. nóvember 1999.

Þau Jón Tómas hófu sambúð, hafa eignast tvö börn. Þau búa í Rvk.

I. Sambúðarmaður Guðrúnar Svanlaugar er Jón Tómas Jónsson úr Rvk, læknir, f. 22. apríl 1995. Foreldrar hans Theódóra Kolbrún Frímann, f. 13. mars 1958, og Jón Herbertsson, f. 2. október 1956.
Börn þeirra:
1. Kolbrún Freyja Jónsdóttir Andersen, f. 7. júlí 2021.
2. Gunnar Gauti Jónsson Andersen, f. 21. maí 2024.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.