„Sesselja Andrésdóttir“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Sesselja Andrésdóttir''' húsfreyja fæddist 3. september 1931 og lést 19. desember 1993.<br> Foreldrar hennar Gíslína Margrét Magnúsdóttir húsfreyja, f. 5. júlí 1907, d. 21. maí 1990, og Andrés Einarsson vélstjóri, skipstjóri, f. 22. janúar 1892, d. 27. nóvember 1966. Þau Friðrik giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Vesturveg 5 til Goss 1973. Þau fluttu til Hfjarðar. I. Ma...) |
m (Verndaði „Sesselja Andrésdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
| |
Núverandi breyting frá og með 21. júlí 2025 kl. 13:08
Sesselja Andrésdóttir húsfreyja fæddist 3. september 1931 og lést 19. desember 1993.
Foreldrar hennar Gíslína Margrét Magnúsdóttir húsfreyja, f. 5. júlí 1907, d. 21. maí 1990, og Andrés Einarsson vélstjóri, skipstjóri, f. 22. janúar 1892, d. 27. nóvember 1966.
Þau Friðrik giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Vesturveg 5 til Goss 1973. Þau fluttu til Hfjarðar.
I. Maður Sesselju Friðrik Jón Garðarsson, sjómaður, síðar kaupmaður í Hfirði, f. 21. mars 1931, d. 4. ágúst 1982. Foreldrar hans Garðar Haukur Hansen, f. 12. júní 1911, d. 30. október 1982, og Sigríður Ingibjörg Ámundadóttir, f. 20. september 1907, d. 26. júní 1985.
Börn þeirra:
1. Arndís Friðriksdóttir kennari, f. 29. apríl 1953 á Vesturvegi 5.
2. Andrés Haukur Friðriksson vélstjóri, f. 29. apríl 1954, d. 14. september 1991.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Sesselja yngri.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.