„Sighvatur Bjarnason (flugmaður)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Sighvatur Bjarnason (flugstjóri)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
m (Viglundur færði Sighvatur Bjarnason (flugstjóri) á Sighvatur Bjarnason (flugmaður)) |
(Enginn munur)
| |
Núverandi breyting frá og með 18. maí 2025 kl. 12:00
Sighvatur Bjarnason flugmaður fæddist 7. september 1975.
Foreldrar hans voru Bjarni Sighvatsson útvarpsvirki, kaupmaður, skrifstofumaður, f. 19. júlí 1949 á Aðalbóli, og kona hans Auróra Guðrún Friðriksdóttir húsfreyja, ferðamálafulltrúi, frumkvöðull, ritari, f. 18. apríl 1953 að Hásteinsvegi 7.
Börn Auróru og Bjarna:
1. Sighvatur Bjarnason flugmaður, f. 7. september 1975. Barnsmóðir hans Þórunn Jónsdóttir.
2. Ágúst Bjarnason sjómaður, f. 9. maí 1978, d. 10. desember 2006.
Sighvatur eignaðist barn með Þórunni 2014. Hann býr í Kópavogi
I. Barnsmóðir Sighvats er Þórunn Jónsdóttir úr Rvk, lögfræðingur, f. 26. júní 1978.
Barn þeirra:
1. Bjarni Karl Sighvatsson, f. 26. ágúst 2014.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Sighvatur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.